BMW E30 M3 - S50B32
Kominn tími til að koma með þráð um þennan,
Tengla hérna í myndir:

það var aldrei planið að selja Touring turbo en e30 M3 er bíll sem mig hefur dreymt um síðan ég kynntist e30 flórunni first og þá var ég sirka 12 ára gamall og var smitaður af honum frænda mínum sem er @li-e30 hérna á spjallinu,
þegar ég var að spá í að reyna fá M3 hjá honum Danna þá var hugmyndin í kollinum hjá mér sú að ef hann samþykir skiptin á touring og M3 þá gerist það, ef ekki þá mun ég halda áfram að eiga Touringinn
semsagt ég var ekki tilbúinn að selja hann einusinni á 1.5m, annað hvort M3 eða ekkert bara.
mun sakna Touring bilað mikið en varð bara að láta undan fyrir draumabílnum þó svo að Touringinn hafi verið miljón sinnum meiri græja en þessi bonestock e30 M3
en nóg af blaðri....
E30 M3
sem verður alltaf minn
hann er í smá yfirhalningu einog er, verið er að sjóða í sílsa, gólf og fleira.
afturbrettið á honum verður svo sprautað fyrir sumarið og hann notaður í sumar
eftir sumarið verður hann svo heilmálaður og hugsanlega eitthvað gert við mótor.
Mun koma með eitthvað lítið að uppfærslum um bílinn reglulega þarsem ég er netlaus heima og ný fluttur að heiman,
kem bráðlega með risa myndaflóð
Takk fyrir mig
Kv, Már
----
Modd sem mig langar að gera:
M3 E30 Leichtbau Heckspoiler

M3 E30 EVO II Front Lippe

_________________________________
Spekkar á bílnum,

(mun alltaf uppdatea þennan lista þegar eitthvað fleira gerist,
Kramið sjálft:MLS Stálpakkning
ARP Stál stöddar.
670 cc spíssar.
Split pulse túrbógrein
Screamerpipe
Turbosmart wastegate
Borg Warner S256 túrbína.
Stór 3" inntercooler
Blitz BOV.
Sahcs 618 kúpplingspressa fyrir m20
6 puk kúpings diskur. fyrir m20
M20 svinghjól (mjög létt)
Getrag 260 Gírkassi.
K&N loftsía
VEMS Standalone tölva
Elektrónískur boostcontroler
Wideband mælir og pústhitamælir.
Walbro 255 Bensíndæla.
3,5" downpipe.
AKG M20 Pólý mótorpúðar
Ireland Engineering Pólý gírkassapúðar.
Innrétting.rafdrifin Topplúga
Handsnúnar rúður
Alcantara Handbremsa
Alcantara Gírpoki
Svört Vínil hurðaspjöld
Mtech Leður gírhnúður ZHP
OEM Svart teppi á gólfi fínni gerðin
OMP Corsica Suede 350mm Stýri (rautt) og svo á ég líka minni gerðina af Mtech 1.
Black Racing boss kit.
OMP GRIP Körfustólar (rauðir)
Sparco 4 punkta 3" belti (rauð)
Sabelt CCMI0023 harness boltar í gólfi.
HEIGO 6 Punkta veltibúr (rautt)
3x 52mm mælahattur í hólfinu fyrir ofan öskubakkann í miðjustokk
Auto Gauge Vatnshitamælir
Autogauge olíuþrýstingsmælir
Kenwood Geislaspilari
JBL Hátalarar.
Drifbúnaður og fjöðrun:3.25 - LSD Stórt drif
E30 M3 OEM bremsukerfi
Bilstein diskar að framan
Bilstein diskar að aftan
OEM klossar að framan og aftan
OEM M3 demparar
AP SportFahrwerke 60 - 40 stífir lækkunargormar
Ireland Engineering poly urethane gírkassapúðar
OEM swaybar linkar
Treehouse Racing, control arm fóðringar
Ytra útlit:Imola Rauður
17" Rondell 58 (sailun atrezzo zs+ 205/40/R17 að framan)
Shadowline listar
Shadowline nýru
Dökk stefnuljós að framan
Startec afturljós
BMWkraftur.is rammar
Seinast uppfært: 20. Apríl 2014