bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 328i '96 [ARONT] Mótorskipti!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57998
Page 8 of 10

Author:  gylfithor [ Thu 21. Aug 2014 13:02 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Nýmálaður!

bara flottir hlutir sem þú ert buinn að gera við þennan bíl!
en stingur hrikalega i augun að það vanti miðju H/A :shock:

Author:  Misdo [ Thu 21. Aug 2014 14:36 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Nýmálaður!

Djöfull er þessi litur flottur á honum

Author:  D.Árna [ Thu 21. Aug 2014 14:45 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Nýmálaður!

Geggjaður vennner 8)

Author:  AronT1 [ Thu 22. Oct 2015 23:01 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Nýmálaður!

Jæja, kominn timi a update, Er eiginlega bara buinn að vera halda þessu ganganda meira og minna seinustu manuðina, ekkert stort buið að gerast, bremsuskipti og svona viðhald EN nu er billinn kominn i vetrardvala og strax byrjað að rifa i sundur. Er buinn að rifa niður allt subframe-ið að aftan, kaupa nyjar foðringar i allt, hjolalegur, bremsudiska, klossa og uppgerðarsett fyrir baðar bremsudælur, öxulhosur og var að panta nyja diska i drifið(lsd). Var að klara að ryðverja allt þarna undir aðan. Kem með myndir a næstu dögum 8)

Plönin i vetur svona groflega:

Subframe overhaul - In progress
Ny fjörðun(sjaum til hver hun verður)
Aðrar felgur(Alutec ftw samt :alien: )
Taka upp dælur að framan
Skipta um drifskaptsupphengju
Skipta um guibo puðann(minn orðinn mjög slæmur)
Hjolalegur framan
Fara i kælikerfi overhaul(dæla, vatnslas, spaði, kupling, kassi, hosur og fl)
Skipta um viftureim og skoða öll hjol og skipta ut ef þarf
Og svo er eg að finna mer gott combo af swinghjoli og kupplingu, helst eitthvað lett single mass

EDIT: Ja eg laug að það hefði ekkert stort verið gert, gleymdi auðvitað að það hafi verið skipt um heddpakkningu og vetlalokspakkningu

Author:  Danni [ Fri 23. Oct 2015 07:10 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Vetrarupdate

Seturðu ekki styrkingarnar í gólfið í leiðinni svona fyrst að þú ert með subframe-ið úr?

Author:  AronT1 [ Thu 29. Oct 2015 09:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Vetrarupdate

Það er í vinnslu líka jú :)

Þannig fór þetta..

Image

Author:  Angelic0- [ Thu 29. Oct 2015 16:11 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Vetrarupdate

Ég á subframe handa þér... er að rífa heilan E36 sedan ;)

Author:  Danni [ Fri 30. Oct 2015 00:15 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Vetrarupdate

Sama og var að E36 328i þegar ég keypti hann.

Betra þetta en gólfið sjálft!

Author:  AronT1 [ Wed 06. Jan 2016 11:58 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [LX562] Vetrarupdate

Keypti mér OEM BBS Style 42 sem eg er buinn að taka í sundur og er að skvera

Image

Author:  AronT1 [ Fri 08. Jan 2016 18:54 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Vetrarupdate

Hjólastellið komið undir ásamt nýjum fóðringum í subframe, trailing arma, control arma, ballancestöng, og gormaskálar. Er að taka upp bremsurnar núna, sandblása, mála og skipta um stimpla etc.. Var lika að panta Porsche Dog ear plötur í drifið og OEM BMW kúplingar.. Svo næst versla ég kúplingu og single mass flywheel! :D

Image

Author:  Alpina [ Fri 08. Jan 2016 19:14 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Vetrarupdate

Mjög flott 8)

Author:  rockstone [ Fri 08. Jan 2016 22:05 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Vetrarupdate

Looks good :thup:

Author:  AronT1 [ Sat 30. Jan 2016 21:24 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Vetrarupdate

Jæja, margt og mikið að ské hér, allur framendi í málun, ný framljós, stefnuljós og nýru. Allt sem heitir kælikerfi nýtt, vatnskassi, vatnsdæla, vatnslás og álhús, nýtt hjól á dælu, viftureim, viftukúpling og spaði, hitaskynjari og level sensor og nýjar hosur. Ný kerti, nýjir bremsudiskar, klossar og uppgerðar dælur hringinn. Nýjar hjólalegur að framan, nýtt subframe og fóðringar í öllu saman að aftan. Og svo eru diskar í læsinguna á leiðini.. Svo var eitthvað meira sem eg gleymi að telja upp sennilega

Image
Image

Author:  AronT1 [ Tue 19. Apr 2016 10:35 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Sumar 2016

Jæja þá er hann nokkurveginn tilbúinn í sumarið, á eftir að skipta um kúplingu, ætla að fara í 240mm setup(Lightened Flywheel) svo er bara smotterí frágangur eftir. Felgurnar komnar saman og undir, allur framendi málaður. Diskar í drifinu settir í af Diffmeister Aron Jarl. 8) Læt myndirnar tala

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  rockstone [ Tue 19. Apr 2016 18:22 ]
Post subject:  Re: BMW E36 323i '96 [ARONT] Sumar 2016

8) 8)

Page 8 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/