bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E-60 523 '06
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57943
Page 1 of 1

Author:  bmw 540 [ Sat 01. Sep 2012 06:40 ]
Post subject:  BMW E-60 523 '06

Keypti mér þennan eðal grip ekki fyrir svo laungu hef bara ekki haft tíma tilsað búa til þráð :) enn það kom að því að maður lagði í það ;) Keypti mér þennan eftir að hafa lent í því leiðindar ástandi að það var svínað fyrir mig og þar með var M5 ónýtur :(

En smá um bílinn ;)

BMW 523
Vél: N52B25 - 2,5 L I6- 177 hp
SSK
Ekin:164xxx
Topplúga
Leður
Svartar filmur
M5 E-39
Mynd af honum þegar ég fékk hann fyrir allar breytingar

Image


komin á M5 felgur :)

Image

Nokkrar eftir filmun, mössun og bón ;)

Image

Image

Image

Author:  bimmer [ Sat 01. Sep 2012 16:13 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Til hamingu með þennan.

Ef M5 felgurnar eiga að virka með svörtu/króm looki á bílnum þá þarftu að
blinga þær ansi mikið.

Author:  fart [ Sat 01. Sep 2012 16:31 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Já eiginlega sammála.. Veit ekki alveg með E39M5 felgurnar á E60 samt, en þær væru klárlega betri í orginal litnum.

18" eru eiginlega alveg lágmark undir E60 samt.

Author:  Danni [ Sat 01. Sep 2012 18:05 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Vá hvað 18" er tiny undir E60 :shock:

Author:  bmw 540 [ Sat 01. Sep 2012 22:57 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Já ég veit M5 e39 felgur eru ekki alveg að fitta undir hann enn þær fitta betur heldur enn þær sem ég fékk bílinn á og það var 17" :/ Ennn planið er á flottari 19-20" undir honum næsta sumar ;)

Author:  bmw 540 [ Wed 28. Nov 2012 03:48 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Fór upp í Bláfjöll um daginn og tók nokkrar myndir af bílaflotanum á heimilinu :)

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  rockstone [ Wed 28. Nov 2012 18:11 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Flottur bíll :thup: en felguvalið mætti vera annað :wink:

Author:  bmw 540 [ Thu 29. Nov 2012 17:25 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

já það verða keyptar eithverjar aðrar fyrir næsta sumar :) Langar í Nýju M5 felgurnar eða M6 ;) Þær koma sterklega til greina hehe :D

Author:  IngóJP [ Sun 02. Dec 2012 22:22 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Felgurnar á fyrstu myndinni eru nú talsvert skárri en felgurnar sem eru undir honum núna

Author:  ///MR HUNG [ Mon 03. Dec 2012 09:42 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

Þetta eru svaka slæmar felgur undir E60 :bawl:

Author:  SteiniDJ [ Mon 03. Dec 2012 11:14 ]
Post subject:  Re: BMW E-60 523 '06

///MR HUNG wrote:
Þetta eru svaka slæmar felgur undir E60 :bawl:


Já, eins flottar og þessar felgur eru á öðrum bílum en E39, þá étur E60 þær alveg. :shock:

E60 M5 eða M6 felgur myndu fara þessum hrikalega vel. Til hamingju með gripinn. :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/