bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e39 523 1999-Örlítið ebay á fyrstu síðu.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57538
Page 1 of 1

Author:  Ómar_18 [ Tue 24. Jul 2012 01:39 ]
Post subject:  BMW e39 523 1999-Örlítið ebay á fyrstu síðu.

Fékk þennan fyrir nokkrum mánuðum síðan. Ágætis bíll svosem.

Svona lítur hann út þegar ég fæ hann frá Sævari.

Image

SSK
Svart leður
Topplúga
Facelift framljós
Smoked facelift afturljós
Shadowlined
Svört nýru
20% filmur hringinn

______________________________________________________

#1
Ég byrjaði á því að filma alla lista inní bílnum með Carbon Fiber filmu.

Image

Image

#2
Setti magnara og keilu til að fá betra sound. Sævar var svo elskulegur að skilja eftir lagðar snúrur í bílnum svo það var bara plug and play.

#3
Keypti 17" BBS RX felgur. Seldi þær svo viku seinna þegar ég fattaði að miðjan á e39 er 74mm en ekki 72.5mm eins og allir hinir BMW.

Image

#4
Keypti 17" dekk sem ég hef ekkert að gera við.

Image

#5
Keypti 18" krómfelgur og lét pólýhúða þær.

Image

Image


#6
Keypti dekk. 215/35/18.

Image

Er ekki að fýla þær svo þær eru til sölu með dekkjunum.
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=2&t=57542
___________________________________________________________

Þessum pakka seinkaði eithvað en hann ætti að fara að detta inn.

Image

Image

____________________________________________________________

Og svo kíkti ég aðeins á ebay..

Image

Image

Image

Ég verð í Florida þangað til um jólin svo þetta fer ekkert í bílinn fyrr en þá. Og stuðarinn og coiloversið fara ekkert undir fyrr en næsta sumar. Hugmyndin er að vera kominn með sæmilega útlítandi bíl þá.



Tjáið ykkur af vild.

Author:  íbbi_ [ Tue 24. Jul 2012 10:08 ]
Post subject:  Re: BMW 523 e39 1999

trúðu mér, spacerar laga ekki vandamál þessa felgna.

fallegur bíll samt :thup:

Author:  SteiniDJ [ Tue 24. Jul 2012 12:48 ]
Post subject:  Re: BMW 523 e39 1999

Já, ég verð að taka undir það með Íbba. Mín skoðun er sú að svona felgur eiga ekki heima undir neinu sem kallast BMW.

En, gaman að sjá þennan þrótt í að bæta bílinn. Haltu því endilega áfram!

Author:  Ómar_18 [ Thu 13. Sep 2012 13:54 ]
Post subject:  Re: BMW 523 e39 1999

Nýtt í fyrsta pósti..

Author:  Ómar_18 [ Thu 11. Oct 2012 21:36 ]
Post subject:  Re: BMW e39 523 1999-Örlítið ebay á fyrstu síðu.

smá update á fyrstu síðu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/