bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e36 320 RL-K40
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57393
Page 1 of 2

Author:  twitch [ Fri 13. Jul 2012 13:04 ]
Post subject:  Bmw e36 320 RL-K40

Sælir eftir að ég seldi E30 bílinn fyrir 3 árum síðan þá hefur mig lengi langað í annan Bmw en aldrei látið verða af því fyrr en nú
Eintakið sem ég fékk mér er Bmw e36 320 nr ið á honum er Rl-k40 fínasti bíll sem þarfnast smá ástar algjör looker samt sem áður en ætla byrja á að leyfa ykkur að sjá
hvernig hann er í dag og svo mun ég koma með myndir af hvernig hann verður eftir breytingar



Image

Image

Image

breytingarplönin sem eg er að pæla i nu þegar

- setja ný nýru
- gera við rið í sílsum
- laga öll aukahljóð og skrölt sem fer i taugarnar á mér :lol: (tjekk)
- mála bremsudælurnar[tjekk]
- öðruvísi púst
- filma hringinn
- roof spoiler
- angel eyes (tjekk)
- leður sæti (efað eitthver á til sölu má sá sami hafa samband við mig í skilaboðum)
- mössun
- nýtt skott
- ný afturljós (semí tjekk lagaði gömlu)
- dansdrif(læst drif) :mrgreen:
- kannski stærri motor þegar að því kemur
- kannski aðrar felgur seinna meir

Author:  Axel Jóhann [ Fri 13. Jul 2012 15:13 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Nýinnflutt? :thup:

Author:  twitch [ Fri 13. Jul 2012 16:52 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Held það sé ekki langt síðan hann var innfluttur þekki það eiginlega ekki en væri gaman að fá að vita það?

Author:  ÁgústBMW [ Fri 13. Jul 2012 19:00 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

twitch wrote:
Held það sé ekki langt síðan hann var innfluttur þekki það eiginlega ekki en væri gaman að fá að vita það?

Nýskráning 18 nóv 2009

Author:  odinn88 [ Sun 15. Jul 2012 18:47 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Til hamingju med bílinn gulli gerdu eitthvad snidugt úr thessum ;-)

Author:  twitch [ Sun 15. Jul 2012 21:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

odinn88 wrote:
Til hamingju med bílinn gulli gerdu eitthvad snidugt úr thessum ;-)

Takk fyrir það :) já það er klárlega planið

Author:  Angelic0- [ Mon 16. Jul 2012 01:05 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Í guðanna bænum gerðu eitthvað í þessum felgum... bíllinn er MEGA clean að öllu leyti en þessar felgur eru algjör viðbjóður !!

Just my .02$...

Author:  Emil Örn [ Mon 16. Jul 2012 11:57 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Líst vel á plönin, en plís ekki fá þér Vertini Riviera, afar ljótt dót.

Image

Author:  twitch [ Mon 16. Jul 2012 14:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Emil Örn wrote:
Líst vel á plönin, en plís ekki fá þér Vertini Riviera, afar ljótt dót.

Image


skil ekki hvernig þer getur fundist vertini riviera vera ljótt..

Author:  birkirfs [ Wed 18. Jul 2012 09:39 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

gera eitthvað flott úr þessum getur orðið geðveikur með smá vinnu

Author:  bErio [ Wed 18. Jul 2012 09:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Finasti bill
Sá hann i gær

Author:  twitch [ Wed 18. Jul 2012 18:19 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

bErio wrote:
Finasti bill
Sá hann i gær

já gerðir mig ekkert lítið abbó með þessum m5 þínum!... haha

en já er svona aðeins búinn að vera dunda í þessum þegar ég hef tíma frá vinnu

búinn að laga flest öll ljós á honum meðal annars ljósin inní bílnum vissi fyrst ekkert hvað væri að en svo fattaði ég að það væri sprungið öryggi fyrir stöðuljósin(Greynilega líka öryggið fyrir inni ljósin) en ég var ekki að skilja þýska box lokið :roll: en það var víst eitthvað að leiða út þar sem olli þvi að öryggið var alltaf að springa aftur þannig ég lagaði það og þá komu ljósin upp inní bílnum

svo er ég búinn að vera finna öll aukahljóð og ískur í bílnum og leysa þann vanda út meðal annars festa báðar hurðarnar frammí herða hátalarana í gluggakistunni

svo eru bremsuviðgerðir búnar að vera í fullum gangi lenti fyrir smá óhappi að það var búið að setja bolta í staðinn fyrir tappann á einni bremsudælunni og hausinn af boltanum brotnaði við alveg minsta átak þannig það er meistari að laga það fyrir mig núna eins og er.

Author:  twitch [ Mon 30. Jul 2012 16:17 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Jæja nú er mig farið að klægja að gera eitthvað fyrir þetta grey..

þannig efað þið eigið eitthvað af þessu fyrir mig megið þið endilega láta mig vita því ég er varla að nenna bíða eftir að þetta komi efað ég panta þetta en ég ætla samt sem áður að panta angel eyes

- kastara ( ætla mér að setja filmu á þá og hafa gula kastara ) finnst það koma drullu töff út
- leður + hurðaspjöld
- afturljós helst glær að ofan

svo einnig efað eitthver druslu felgur og dekk til að lána mér eða selja fyrir lítið má sá sami hafa samband þar sem Fomb felgurnar fara í pólíhúðun strax eftir verslunarmannahelgina


smá sýnishorn á hvernig hann mun vonandi lúkka með gula kastara og angel eyes ég fílaða hvernig finnst ykkur? ætla samt ekki að setja augabrýr eins og myndin sýnir ATH ekki minn bíll á myndinni :lol:
Image

Author:  twitch [ Wed 15. Aug 2012 17:39 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

smá uppdate búinn að hafa svo lítinn tíma í hann..

en skellti angel eyes í hann í gærkvöldi
Image

og tók spreyjið a efrihlutanum af afturljósunum þannig þau eru í raun orðin alveg orginal planið er að gera appelsínugula rautt

svo er planið í kvöld að reyna mála bremsudælurnar rauðar og kíkja á bensíntankinn þar sem ég komst að því um daginn að hann lekur efað það er sett mikið meira en hálfann tank á hann.. já varð fyrir ógeðslegum bömmer á bensíndælu um daginn þegar ég fyllti bílinn og rúmlega helmingurinn lak af :|

er enn að hugsa mig um lit á felgunum er svona semí kominn á það að gera þær gunmetal

og já mig vantar kastara.. efað eitthver á svoleiðis fyrir mig endilega sendið mér pm

Author:  twitch [ Fri 17. Aug 2012 16:17 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320 nýji billinn

Rauðar bremsudælur [tjekk]
sést ílla tek betri mynd seinna..
Image

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/