bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 10. May 2025 08:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 21:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
sælir kraftverjar keypti mér minn fyrsta bmw um daginn og varð fyrir valinu e32 730 V8. ekinn 207.000km og kanski ekki í besta ástandinu. motor og skipting virðast vera í lagi þó svo að súrefnisskyjarar í pústi sé báðir óvirkir. bíllinn var greinilega búinn að standa í nokkurn tíma og fylgir því vanda mál eins og dauður rafgeymir og ónýtar bremsur :|
ýmislegt góðgæti fylgdi eins og fínar 18'' felgur og dekk. ásamt eithverju ac schnitzer logoi flækjum og stórum ferköntuðum króm púst stúti :lol:

gaman væri ef einhver hér inni veit eithvað um sögu þessa bíls :D (er ekki með bílnúmerið alveg á hreinu vonandi á morgun) væri til í myndir af honum.

tók nokkrar myndir um daginn og í dag af tjóna viðgerum

p.s. er að leita mér að samskonar afturljósi og bensínloki. vantar líka hurðalista (með krómi v/aftuhurð og sílsasstubbur).

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Last edited by ojbaru on Tue 04. May 2010 18:52, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég var nú mjhög áhugasamur um þessa bíla, og man ekki eftir þessum fyrr en í seini tíð, en töff er hann, finnst þeir svo smekklegir svona facelift

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:20 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 26. Dec 2004 23:35
Posts: 682
minnir að þessi hafi staðið nokkuð lengi hérna á ak..

_________________
BMW 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Mon 12. Apr 2010 23:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
eru flækjur í þessum bíl???

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 07:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
sagan segir (ef ég man rétt) að bíllinn hafi tjónast á AK. og hefur staðið síðastliðin 3. ár og beðið upptektar.

er nokkuð viss um að það séu flækjur í honum get reint að taka myndir í dag og setja inn.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 07:54 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
íbbi_ wrote:
ég var nú mjhög áhugasamur um þessa bíla, og man ekki eftir þessum fyrr en í seini tíð, en töff er hann, finnst þeir svo smekklegir svona facelift


hvað kallaru facelift. þá breiðu nýrun og svuntuna að framan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Tue 13. Apr 2010 13:59 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
ojbaru wrote:
sagan segir (ef ég man rétt) að bíllinn hafi tjónast á AK. og hefur staðið síðastliðin 3. ár og beðið upptektar.

er nokkuð viss um að það séu flækjur í honum get reint að taka myndir í dag og setja inn.


99% viss um að ekki eru flækjur í bílnum. Það er BILAÐ dýrt í þessa bíla.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Wed 14. Apr 2010 09:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
saemi wrote:
ojbaru wrote:
sagan segir (ef ég man rétt) að bíllinn hafi tjónast á AK. og hefur staðið síðastliðin 3. ár og beðið upptektar.

er nokkuð viss um að það séu flækjur í honum get reint að taka myndir í dag og setja inn.


99% viss um að ekki eru flækjur í bílnum. Það er BILAÐ dýrt í þessa bíla.


það eru ekki flækjur í honum en í fljótu bragði líta greinarnar þannig út. (2 to 1)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: 1993 e32 730 v8
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 10:55 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
nokkrar myndir af því sem gerst hefur síðustu viku.
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
ALLT að gerast.. :shock: :shock:

þetta er bara ,, að láta verkin tala :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 12:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
Held að þessi bíll hafi verið fluttur inn um 2005...allavega var mér boðið hann snemma 2006 þá sem nýinnfluttan samkvæmt eiganda...

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 17:46 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
jæja allt að gerast ég og konan tókum ca. 5.tíma törn í dag.

Image
Image
tókum loftnetið af langar í sharkfin í staðinn.
Image
Image
Image
Image
Image
suðan slípuð og rust converter settur yfir
Image
stálspartsl sett yfir í fyrstu umferð og fíntspartsl á eftir.
Image
tók topplúguna úr (ATH TEK ÞAÐ EKKI AÐ MÉR AÐ GERA ÞETTA FYRIR AÐRA)
Image
ogguponsu lírtið rið (nott)
Image
svona leit þetta út í lok dags.
Image

ATH vantar vinstri afturhurð, og lista á hurðin og síls fyrir aftan, bensín lok grill utan um framljós vm.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 18. Apr 2010 18:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Gaman að sjá menn duglega að halda E32 við, þessi á eftir að verða mjög fallegur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Apr 2010 20:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 06. Apr 2010 09:23
Posts: 25
tilbúinn í grunn.
Image
nýi liturinn kominn á. bara eftir að glæra. :lol:
Image

núna verður tekinn nokkra daga pása (verð víst að mæta í vinnu :( ) á bantaðann tíma í klefa eftir 2 vikur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 21. Apr 2010 21:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
aldeilis dugnaður í þér :)

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 23 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group