bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E36 320ia 1997 (new pics, búinn að minnka)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=5729
Page 1 of 2

Author:  gunnar [ Thu 29. Apr 2004 08:47 ]
Post subject:  BMW E36 320ia 1997 (new pics, búinn að minnka)

Jæja, loksins er komið að því, maður losaði sig við rollu-greyið og fékk sér bmw, þó rollan hafi nú þjónað manni ágætlega þá var kominn tími til að skipta henni út 8)

:: ATH MYNDAFLÓÐ! :: Sem er bara ágætt ? :D

Nýji bíllinn er, BMW E36, 1997 árgerð af 320ia bíl.
Dökkblár
Plussáklæði
Digital miðstöð ( it's niiice :) )
17" BMW felgur
BMW slökkvitæki og sjúkrakitt ( aldrei veit maður nema það kveiknar í hjá manni )
Hann er ekinn um 135 þús

Anyways, ég læt bara myndirnar segja það sem segja þarf og vonandi likar ykkur.. ( lélegar myndir notabene þannig að ég kem með nýjar fljótlega )

Image

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image




Svo loksins ein mynd af rollunni áður en hún var seld (komin á ál)

Image

Langaði líka að taka fram að daginn eftir að ég fékk bmwinn fór ég í smá reisu til akureyrar, og váááá hvað það er þægilegt að keyra hann út á vegum, og eyðslan shockeraði mig líka.. fór varla með hálfann tank aðra leið.

Takk fyrir mig..

Author:  Svezel [ Thu 29. Apr 2004 08:54 ]
Post subject: 

Mjög flottur 8)

Til hamingju með bílinn :)

Author:  jonthor [ Thu 29. Apr 2004 09:37 ]
Post subject: 

Flottur bíll, endilega taktu samt nýjar myndir svo maður sjái hann betur. Er hann með loftkælingu líka?

Author:  gunnar [ Thu 29. Apr 2004 09:42 ]
Post subject: 

Jám loftkæling líka :)

Uh, ein spurning, hvað notiði til að þrífa innréttingarnar ? Og svo stýrið (leðrið þ.e.a.s ? )

og svo eitt annað, NENNIR EITTHVER AÐ GEFA MÉR RÁÐ HVERNIG ER BEST AÐ ÞRIFA ÞESSAR FELGUR!!! :) Bjahja, ert þú ekki með svipaðar? Hvað geririru? (details takk fyrir), þetta var ekki alveg að virka hjá mér þegar ég var að þrífa hann.. tjöru klessur að gera mig geðveikann..

Author:  bjahja [ Thu 29. Apr 2004 11:02 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Jám loftkæling líka :)

Uh, ein spurning, hvað notiði til að þrífa innréttingarnar ? Og svo stýrið (leðrið þ.e.a.s ? )

og svo eitt annað, NENNIR EITTHVER AÐ GEFA MÉR RÁÐ HVERNIG ER BEST AÐ ÞRIFA ÞESSAR FELGUR!!! :) Bjahja, ert þú ekki með svipaðar? Hvað geririru? (details takk fyrir), þetta var ekki alveg að virka hjá mér þegar ég var að þrífa hann.. tjöru klessur að gera mig geðveikann..


Flottur bíll og geggjaðar felgur ;)
En til þess að þrífa þær þá hef ég notað tjöruhreinsi, bílasápu, svamp og síðast en ekki síðst tannbursta ;) svo tek ég þær annað slagið undan og tek þær alveg í gegn :D Have fun :lol:

Author:  gunnar [ Thu 29. Apr 2004 13:16 ]
Post subject: 

Skrúbbaru þá bara felguna þangað til þetta fer af ? Fer ekkert illa með hana að skrúbba á fullu ?

Hvaða tjöruhreinsi notaru ?

Author:  Alpina [ Thu 29. Apr 2004 20:02 ]
Post subject: 

Virkilega ,,,,,,,SMEKKLEGUR,,,bíll

BARA.....flottar felgur!!!!!!!!!!!

Þrif á felgum:: 1)) tjöruhreinsir,, 2)) Vatn+sápa,,3)) þurrka,,4))SONAX
og það er út af því að mikið er af hreinsi efnum + gott og létt að þurrka

Sv.H

Author:  vallio [ Thu 29. Apr 2004 23:37 ]
Post subject: 

já, ég sá þig þegar þú komst til Akureyrar á honum um daginn.... og ég horfði mikið á bílinn (vissi að hann væri ekki frá bænum sko).

geðveikar felgur mar....

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2004 08:53 ]
Post subject: 

Ahm sá þig einmitt líka á akureyri.. stoppaði þarna stutt, eina helgi eða svo :)

btw, fáiði ekkert hausverk á að fara alltaf í hringi ? 8)

Author:  vallio [ Fri 30. Apr 2004 13:55 ]
Post subject: 

hehe......
ég nenni aldrei að fara nema svona 5 hringi í einu. og svo fer ég og keyri bara eitthvað.
kem aftur og fer nokkra hringi og keyri svon bara eitthvað....hehe

það er rútínan hjá mér :D
svo er það bara endurtekið.... ekki séns að ég nenni bara að keyra þennan hel* hring endalaust....hehe

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2004 15:02 ]
Post subject: 

Skil þig, tók einmitt 3-4 hringi þarna, svo beilaði ég bara eitthvað :) Alltaf sömu bílarnir..

Author:  Haffi [ Fri 30. Apr 2004 18:16 ]
Post subject: 

að rúnta.... er HÝRT!
En að taka rúnt útúr borginni styð ég 100% :)

BTW gunni þarf ekki að segja þér það aftur en


GULLFALLEGUR BÍLL OG TIL LUKKU FÉLAGI 8)

Author:  gunnar [ Fri 30. Apr 2004 18:59 ]
Post subject: 

Takk Haffi sædi..

Já að rúnta finnst mér persónulega vera hálf hýrt, ef ég fer að "rúnta" þá kíkji ég frekar út að keyra bara.. Ef svo að orði má komast. Ekki saman hringinn alltaf niður í bæ ;) Fer frekar að skoða eitthvað

Author:  vallio [ Fri 30. Apr 2004 19:24 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Takk Haffi sædi..

Já að rúnta finnst mér persónulega vera hálf hýrt, ef ég fer að "rúnta" þá kíkji ég frekar út að keyra bara.. Ef svo að orði má komast. Ekki saman hringinn alltaf niður í bæ ;) Fer frekar að skoða eitthvað


HEYR HEYR. :clap: :clap: :clap: :clap:

Author:  GunniT [ Fri 30. Apr 2004 19:43 ]
Post subject: 

Mjög fallegur og snyrtilegur bíll.. Til hamingju..

p.s. ég hef heyrt að það fari mjög ílla með álfelgur að tjöruhreinsa þær.. er eitthvað til í því???

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/