bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E46 BMW 330CI - 19" BBS (Update @bls 2) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57203 |
Page 1 of 2 |
Author: | GunniClaessen [ Tue 26. Jun 2012 22:49 ] |
Post subject: | E46 BMW 330CI - 19" BBS (Update @bls 2) |
Var að versla mér helnettan E46 BMW 330CI Coupe áðan. Er ekkert smá sáttur með bílinn og er þetta mjög gott eintak. Þarf smá klapp til að gera hann 100% en það er planið. Langar líka að fara í einhverjar útlitsbreytingar. - 19" BBS felgur. - Nýlega heilmálaður í flottum gráum lit. - Sport Leðurinnrétting. - Glertopplúga. - Rafmagn í öllu. - Filmur o.fl. Ætla að tjékka hvaða týpur af BBS þetta eru. Finnst þetta vera BBS CH en veit ekki. Er að hugsa um Facelift afturljós (passar það á prefacelift?). Síðar var maður eitthvað að gæla við smá lækkun. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Mbk, Gunnar Smári. |
Author: | Aron [ Tue 26. Jun 2012 23:29 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Þræl flottur bíll en Þetta lýtur frekar út eins og BBS CK. |
Author: | GunniClaessen [ Tue 26. Jun 2012 23:35 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Já það passar. http://www.bbsalloywheels.co.uk/wheel-r ... ilver.aspx ![]() |
Author: | gardara [ Tue 26. Jun 2012 23:37 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Flottar BBS ![]() Eru þetta original eða replicur? |
Author: | GunniClaessen [ Tue 26. Jun 2012 23:38 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Original ![]() |
Author: | birkire [ Wed 27. Jun 2012 00:43 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
fannst þessi bíll trylltur þegar hann var silfurlitaður á þessum dökku CK svo er bíllinn í sama lit og felgurnar núna og ekki að púlla það :S samt virkilega eigulegur bíll, bsk eða ssk? |
Author: | Aron [ Wed 27. Jun 2012 00:49 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Hversu breiðar eru felgurnar og dekkin? |
Author: | SteiniDJ [ Wed 27. Jun 2012 02:33 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Flottur! Myndi reyna að skaffa betri myndir af honum við tækifæri samt! ![]() |
Author: | Hreiðar [ Wed 27. Jun 2012 15:19 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Mjög flottur e46. Svo eru alltaf líka klassískar breytingar eins og Mtech og roofspoiler(lip). ![]() edit: og svo helst losa þig við þessu svöörtu afturljós ![]() |
Author: | tolliii [ Wed 27. Jun 2012 15:26 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
what eru afturljósin ekki rauð og smá smokað stefnuljosagler? En annars helflottur bíll hjá þer ![]() |
Author: | GunniClaessen [ Wed 27. Jun 2012 16:51 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Felgurnar eru 19 x 8.0" að framan og 19 x 8.5” að aftan. Betri myndir koma þegar ég er búinn að dútla aðeins í honum. Ég er á báðum áttum með afturljósin. Ef ég skipti þeim út þá væri ég helst til í facelift (02-) afturljós ef þau passa. Ætla að byrja á því að kaupa Xenon og jafnvel sverta botninn í framljósunum og fá mér smókuð stefnuljós. Sjáum hvað gerist ![]() |
Author: | bErio [ Wed 27. Jun 2012 17:31 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Gera felgurnar aftur ljósar Mikið snirtilegra |
Author: | tolliii [ Wed 27. Jun 2012 17:42 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Já sammála með felgurnar, Ef bíllinn væri ljósari væri þetta málið en bíllinn er of dökkur til að þetta sé að gera sig. En hvernig eru afturlósin á honum núna? |
Author: | GunniClaessen [ Thu 28. Jun 2012 18:07 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Afturljósin eru smókuð. Smá skemmd á vinstra ljósinu. Er líka að gæla við Shadowline, hvað segja menn um það? |
Author: | ///MR HUNG [ Thu 28. Jun 2012 19:24 ] |
Post subject: | Re: E46 BMW 330CI - 19" BBS |
Taka þessi ljós og spóla yfir þau ![]() Shadowline engin spurning ![]() Svo var þessi bíll alltaf flottur silfulitaður og það er nokkuð spes að mála hann svona og skemma ljósin með því ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |