bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 22:49 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Var að versla mér helnettan E46 BMW 330CI Coupe áðan.

Er ekkert smá sáttur með bílinn og er þetta mjög gott eintak. Þarf smá klapp til að gera hann 100% en það er planið.
Langar líka að fara í einhverjar útlitsbreytingar.

- 19" BBS felgur.
- Nýlega heilmálaður í flottum gráum lit.
- Sport Leðurinnrétting.
- Glertopplúga.
- Rafmagn í öllu.
- Filmur o.fl.

Ætla að tjékka hvaða týpur af BBS þetta eru. Finnst þetta vera BBS CH en veit ekki. Er að hugsa um Facelift afturljós (passar það á prefacelift?). Síðar var maður eitthvað að gæla við smá lækkun.

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Mbk,
Gunnar Smári.

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Last edited by GunniClaessen on Mon 16. Jul 2012 17:35, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 23:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Þræl flottur bíll en Þetta lýtur frekar út eins og BBS CK.

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 23:35 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Já það passar.

http://www.bbsalloywheels.co.uk/wheel-r ... ilver.aspx
Image

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 23:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Flottar BBS :thup:

Eru þetta original eða replicur?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 26. Jun 2012 23:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Original 8)

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 00:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
fannst þessi bíll trylltur þegar hann var silfurlitaður á þessum dökku CK

svo er bíllinn í sama lit og felgurnar núna og ekki að púlla það :S

samt virkilega eigulegur bíll, bsk eða ssk?

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 00:49 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
Hversu breiðar eru felgurnar og dekkin?

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 02:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Flottur!

Myndi reyna að skaffa betri myndir af honum við tækifæri samt! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 15:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Mjög flottur e46. Svo eru alltaf líka klassískar breytingar eins og Mtech og roofspoiler(lip). ;)

edit: og svo helst losa þig við þessu svöörtu afturljós :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 15:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
what eru afturljósin ekki rauð og smá smokað stefnuljosagler?
En annars helflottur bíll hjá þer :wink:

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 16:51 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Felgurnar eru 19 x 8.0" að framan og 19 x 8.5” að aftan.

Betri myndir koma þegar ég er búinn að dútla aðeins í honum.

Ég er á báðum áttum með afturljósin. Ef ég skipti þeim út þá væri ég helst til í facelift (02-) afturljós ef þau passa.
Ætla að byrja á því að kaupa Xenon og jafnvel sverta botninn í framljósunum og fá mér smókuð stefnuljós.

Sjáum hvað gerist :)

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 17:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Gera felgurnar aftur ljósar
Mikið snirtilegra

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 27. Jun 2012 17:42 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
Já sammála með felgurnar, Ef bíllinn væri ljósari væri þetta málið en bíllinn er of dökkur til að þetta sé að gera sig.
En hvernig eru afturlósin á honum núna?

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 18:07 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
Afturljósin eru smókuð. Smá skemmd á vinstra ljósinu.

Er líka að gæla við Shadowline, hvað segja menn um það?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 28. Jun 2012 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Taka þessi ljós og spóla yfir þau :thdown:

Shadowline engin spurning :thup:

Svo var þessi bíll alltaf flottur silfulitaður og það er nokkuð spes að mála hann svona og skemma ljósin með því :?

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 28 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group