bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=57127 |
Page 1 of 2 |
Author: | knuturksk [ Thu 21. Jun 2012 21:36 ] |
Post subject: | Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Loksins kominn aftur á BMW sem ég ætla að reyna eiga í smá tíma. Mér hefur lengi langað í E60 body af BMW og lét verða að því núna um daginn. Þetta er BMW 520i E60 með M-Tech útlitspakka (fram- og afturstuðari, sílsar, listar, stýri ofl.) Einnig með öllum helsta aukabúnaði. Hrikarlega sáttur með þennan bíl, algjör lúxuskerra og ennþá "nýbílalykt" inní honum ![]() Þessi er umboðsbíll og hefur alltaf verið 100% þjónustaður. Hann er ekinn rétt um 70þús km og fyrst skráður 3/2008. Hef nú þannig séð fá plön með þennan..... væri svosem alveg til í 19" M5 felgur og filma ljósast allan hringinn. Sé til hvað ég geri með það. Læt fylgja með nokkrar Iphone myndir, svo ætla ég að plata Pésa myndavélasnilling í að taka nokkrar pro myndir á næstu dögum. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Endilega segið hvað ykkur finnst ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 21. Jun 2012 21:40 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Til hamingju KSK, þessi er alveg meiriháttar flottur og ekkert lítið eigulegur að sjá. ![]() ![]() |
Author: | einarivars [ Thu 21. Jun 2012 22:08 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
þessi er flottur, til hamingju |
Author: | Atli93 [ Thu 21. Jun 2012 22:11 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
bara flottur! |
Author: | srr [ Thu 21. Jun 2012 23:12 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Flottur bíll, til hamingju með þennan. Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 21. Jun 2012 23:13 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Needs dual exhaust tips.... annars verulega smekklegur.... 19-20" rimmur myndu líka alveg gera hann sætan ![]() |
Author: | x5power [ Fri 22. Jun 2012 00:17 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
og jafnvel taka 520 merkið af og leyfa fólki að njóta vaf ![]() |
Author: | Yellow [ Fri 22. Jun 2012 03:17 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
x5power wrote: og jafnvel taka 520 merkið af og leyfa fólki að njóta vaf ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 22. Jun 2012 11:53 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Flottur ![]() |
Author: | knuturksk [ Fri 22. Jun 2012 23:37 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Þetta er allt í vinnslu strákar haha og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ![]() srr wrote: Flottur bíll, til hamingju með þennan. Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki ![]() Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um ![]() |
Author: | ömmudriver [ Sat 23. Jun 2012 00:50 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Flottur fjagra cylindra bíll hér á ferð og til hamingju með hann ![]() |
Author: | Emil Örn [ Sat 23. Jun 2012 01:00 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
knuturksk wrote: Þetta er allt í vinnslu strákar haha og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ![]() srr wrote: Flottur bíll, til hamingju með þennan. Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki ![]() Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um ![]() Er hann ekki að meina að þá verði bíllinn hæfilega gamall. ![]() Annars er þetta geggjaður bíll, til hamingju. ![]() |
Author: | srr [ Sat 23. Jun 2012 03:57 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
knuturksk wrote: Þetta er allt í vinnslu strákar haha og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ![]() srr wrote: Flottur bíll, til hamingju með þennan. Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki ![]() Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um ![]() Ég er að meina aldur bílsins,,,,ég á yfirleitt bíla sem eru 25ára+ ![]() |
Author: | knuturksk [ Sat 23. Jun 2012 12:41 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
srr wrote: knuturksk wrote: Þetta er allt í vinnslu strákar haha og já, ætla skoða þetta aðeins betur með púststútinn á bílnum ! ![]() srr wrote: Flottur bíll, til hamingju með þennan. Ég mun eignast svona bíl eftir ca 20 ár,,,,,þegar hann verður í mínum aldursflokki ![]() Ég er nú sjálfur 21 árs, þannig að ég veit ekki alveg hvaða aldursflott þú ert að tala um ![]() Ég er að meina aldur bílsins,,,,ég á yfirleitt bíla sem eru 25ára+ ![]() Jaaaá skil þig ! ![]() |
Author: | Hreiðar [ Sat 23. Jun 2012 20:49 ] |
Post subject: | Re: Nýr [ KSK ] - 2008 BMW E60 M-Tech ! |
Ótrúlega fallegur bíll. Og ekki skemmir það að innréttingin er alveg í sérflokki! Til lukku með nýja gripinn. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |