bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E21 ´82 í standsetningu
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56869
Page 1 of 1

Author:  svennibmw [ Sat 02. Jun 2012 11:00 ]
Post subject:  E21 ´82 í standsetningu

Eignaðist einn forláta E21 í mai sem var búinn að vera á beit síðan 2003 og er búinn að vinna slatta í mótor og koma honum í gang (M20)
er búinn að panta þá boddýhluti sem þarf og þeir eru væntanlegir í þessum mánuði þó er langt í land, bremsur og fleira í messi....
Frábært að það séu fleiri að bjarga þessum sjaldéðu dýrgripum sem E21 er,, og með hreinum ólíkindum að það séu einungis ca 10-15 bílar eftir af rúmlega 2000 innfluttum..... kveðja svenni

Author:  srr [ Sat 02. Jun 2012 12:12 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Ertu með gögn sem staðfesta þessa 2000 bíla?

T.d. komu bara 324 stk af E28,,,,,,svo þetta hljómar svolítið há tala af E21.

Author:  svennibmw [ Sat 02. Jun 2012 17:05 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Nei bara ágiskun en meðtaldir innflutt notaðir hljóta þeir að hafa verið yfir 1000.... miðað við hversu algengur bíll þetta var og talsvert ódýrari en E28... kveðja svenni

Author:  svennibmw [ Tue 05. Jun 2012 19:22 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Á til 3 sæmilegar myndir en kem þeim ekki inn en get sent þær í tölvupósti ef einhver snillingur treystir sér í að pota þeim hérna inn...
kveðja svenni

Author:  Aron123 [ Tue 05. Jun 2012 22:13 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

svennibmw wrote:
Á til 3 sæmilegar myndir en kem þeim ekki inn en get sent þær í tölvupósti ef einhver snillingur treystir sér í að pota þeim hérna inn...
kveðja svenni


uploadar þeim hérna inn: http://myndahysing.net/

sendir okkur svo linkinn sem kemur upp ;)

Author:  svennibmw [ Wed 06. Jun 2012 18:32 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

http://myndahysing.net/upload/151339007389.JPG

http://myndahysing.net/upload/231339007390.JPG

http://myndahysing.net/upload/51339007392.JPG

Author:  fart [ Wed 06. Jun 2012 19:18 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

svennibmw wrote:
Image

Image

Image


BIG pix eru WIN :lol:

Author:  SteiniDJ [ Wed 06. Jun 2012 19:21 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Ctrl + Mouse Scroll bjargar þessum þræði.... :lol:

Author:  300+ [ Wed 06. Jun 2012 19:47 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Flottur bíll, ég rið-aði næstum til falls þegar ég sá hann, ertu ekki örugglega með rið-straum í skúrnum, uþb 50-rið? Gott fyrir suðuvélina þú skilur ;)

Smá sprell. ég tek ofan fyrir þér að bjarga þessum, þetta eru flott boddý en mikið eru þeir í slæmu standi þessir e21 sem eru búnir að detta inn hérna uppá síðkastið...

Author:  svennibmw [ Thu 07. Jun 2012 08:32 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Þetta er nú samt betri hliðin...... :oops:

Author:  svennibmw [ Mon 04. Mar 2013 19:43 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Þessi er til sölu í nokkra daga..........kveðja svenni

Author:  jens [ Mon 04. Mar 2013 20:26 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Flottur bíll hjá þér :thup:

Þetta vekur upp góðar minningar, átti einn svona 320 með lsd og fl með númerið GP206.
Málið með þessa bíla er að þeir eru mjög riðsæknir en svakalega svalir.

Author:  svennibmw [ Mon 30. Dec 2013 22:32 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Af furðulegum, skrítnum, illskiljanlegum og jafnframt óskiljanlegum aðstæðum verður haldið áfram með endur byggingu á þessu handónýta skrímsli sem er jafnframt það flottasta og BESTA sem þessi skrýtna verksmiðja hefur sent frá sér fyrir utan E23 og E24...kannski jafnvel
E28................. :drool: áramóta og jólakveðjur svenni

Author:  thorsteinarg [ Mon 30. Dec 2013 22:39 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

svennibmw wrote:
Af furðulegum, skrítnum, illskiljanlegum og jafnframt óskiljanlegum aðstæðum verður haldið áfram með endur byggingu á þessu handónýta skrímsli sem er jafnframt það flottasta og BESTA sem þessi skrýtna verksmiðja hefur sent frá sér fyrir utan E23 og E24...kannski jafnvel
E28................. :drool: áramóta og jólakveðjur svenni

Myndir ! :santa:

Author:  auðun [ Mon 30. Dec 2013 23:16 ]
Post subject:  Re: E21 ´82 í standsetningu

Hrikalega lyst mer vel a það

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/