| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| BMW E36 328i 1995 [ROCKY] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56496 |
Page 1 of 18 |
| Author: | rockstone [ Tue 08. May 2012 23:29 ] |
| Post subject: | BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Fékk mér þennan eðalbíl. BMW E36 328i Árgerð 1995 Listi úr auglýsingu Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi. Mótorpúðar. Gírkassapúðar. Kúpling (diskur, pressa, lega). Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið. Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi) Spyrnufóðringar að framan, m-tech. Nýleg kerti. Hjólalega hægra megin að framan. Hjólalegur báðu megin að aftan. M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu. M-tech hliðarlistar. Schmiedmann merktar taumottur. Skiptistangirnar + fóðringarnar. Ásamt z3 shortshifter. M-tech gírhnúður. Nýjir Hella kastarar. M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann. Stillanlegar camber stífur að aftan. Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli. M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum. Ekinn 198.000 km bsk 5 gíra. blá fjólublá tausæti. Pimpin' leður armpúði milli sæta. Bakkskynjarar airbag í stýri og mælaborði. coilovers Og svo myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo byrjaði að snjóa
|
|
| Author: | Bandit79 [ Tue 08. May 2012 23:32 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Helvíti fínn |
|
| Author: | odinn88 [ Tue 08. May 2012 23:38 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin |
|
| Author: | ANDRIM [ Tue 08. May 2012 23:53 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
geggjaður |
|
| Author: | Dagurrafn [ Wed 09. May 2012 13:12 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Til hamingju með þennan, geggjað eintak Er hann arctic silver eða ljósblár? |
|
| Author: | Atli93 [ Wed 09. May 2012 13:54 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Flottur! enginn plön? |
|
| Author: | Nonni325 [ Wed 09. May 2012 15:11 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Til hamingju, þessi er flottur! |
|
| Author: | rockstone [ Wed 09. May 2012 17:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Bandit79 wrote: Helvíti fínn odinn88 wrote: virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin ANDRIM wrote: geggjaður Nonni325 wrote: Til hamingju, þessi er flottur! Takk Atli93 wrote: Flottur! enginn plön? Jújú plön, en ekkert sem maður segir frá fyrr en það er búið og gert, svo breytast plön stundum En skipti þessu afturljósum út fyrir orginal í bili. Fílaði þessi sem eru á myndunum ekki. Svo verður að koma annar endakútur sem fyrst, en spurning hvað maður finnur. dassirafn wrote: Til hamingju með þennan, geggjað eintak Er hann arctic silver eða ljósblár? Hann er silver |
|
| Author: | IngóJP [ Sat 12. May 2012 00:10 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur |
|
| Author: | rockstone [ Sat 12. May 2012 00:30 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
IngóJP wrote: Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll. |
|
| Author: | sh4rk [ Sat 12. May 2012 00:41 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Hehehe miða víð þína sögu þá verður hann fljótlega á sölu aftur |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 12. May 2012 00:45 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
rockstone wrote: IngóJP wrote: Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll. 1000kr á sölu fyrir bíladaga?! Who's taking? |
|
| Author: | Fatandre [ Sat 12. May 2012 11:47 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Þessi verður eflaust til sölu þar sem hann er án efa að fara í nám. |
|
| Author: | bjoggi325 [ Sat 12. May 2012 11:52 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
heyrðu haha ég get vottað það að það er eithvað verið að vinna í þessum þar sem ég sá hann inní skúr hjá okkur þannig það verður eithvað gert fyrir sölu |
|
| Author: | rockstone [ Sat 12. May 2012 13:34 ] |
| Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Leyndó litur ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Page 1 of 18 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|