bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E36 328i 1995 [ROCKY] https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56496 |
Page 1 of 18 |
Author: | rockstone [ Tue 08. May 2012 23:29 ] |
Post subject: | BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Fékk mér þennan eðalbíl. ![]() BMW E36 328i Árgerð 1995 Listi úr auglýsingu Það sem er nýtt í bílnum er eftirfarandi. Mótorpúðar. Gírkassapúðar. Kúpling (diskur, pressa, lega). Allar fóðringar í afturhjólastelli, með poly í subframe-i, og plast framan í drifið. Allar bremsur (Diskar, klossar, borðar, barkar, bremsuslöngur (vírofnar), vökvi) Spyrnufóðringar að framan, m-tech. Nýleg kerti. Hjólalega hægra megin að framan. Hjólalegur báðu megin að aftan. M-tech frammstuðari, með öllum listum og svuntu. M-tech hliðarlistar. Schmiedmann merktar taumottur. Skiptistangirnar + fóðringarnar. Ásamt z3 shortshifter. M-tech gírhnúður. Nýjir Hella kastarar. M-tech styrkingar undir subframe-ið sem er soðið í hann. Stillanlegar camber stífur að aftan. Millibilstöng milli demparaturna að framan úr áli. M50 manifold með nýjum soggreinarpakkningum. Ekinn 198.000 km bsk 5 gíra. blá fjólublá tausæti. Pimpin' leður armpúði milli sæta. Bakkskynjarar airbag í stýri og mælaborði. coilovers Og svo myndir ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Svo byrjaði að snjóa ![]() ![]() |
Author: | Bandit79 [ Tue 08. May 2012 23:32 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Helvíti fínn ![]() |
Author: | odinn88 [ Tue 08. May 2012 23:38 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin |
Author: | ANDRIM [ Tue 08. May 2012 23:53 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
geggjaður ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Wed 09. May 2012 13:12 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Til hamingju með þennan, geggjað eintak ![]() Er hann arctic silver eða ljósblár? |
Author: | Atli93 [ Wed 09. May 2012 13:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Flottur! ![]() enginn plön? |
Author: | Nonni325 [ Wed 09. May 2012 15:11 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Til hamingju, þessi er flottur! |
Author: | rockstone [ Wed 09. May 2012 17:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Bandit79 wrote: Helvíti fínn ![]() odinn88 wrote: virkilega flottur bíll hjá þér til hamingju með kaupin ANDRIM wrote: geggjaður ![]() Nonni325 wrote: Til hamingju, þessi er flottur! Takk ![]() Atli93 wrote: Flottur! ![]() enginn plön? Jújú plön, en ekkert sem maður segir frá fyrr en það er búið og gert, svo breytast plön stundum ![]() En skipti þessu afturljósum út fyrir orginal í bili. Fílaði þessi sem eru á myndunum ekki. Svo verður að koma annar endakútur sem fyrst, en spurning hvað maður finnur. dassirafn wrote: Til hamingju með þennan, geggjað eintak ![]() Er hann arctic silver eða ljósblár? Hann er silver |
Author: | IngóJP [ Sat 12. May 2012 00:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 12. May 2012 00:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
IngóJP wrote: Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur ![]() Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll. |
Author: | sh4rk [ Sat 12. May 2012 00:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Hehehe miða víð þína sögu þá verður hann fljótlega á sölu aftur ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 12. May 2012 00:45 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
rockstone wrote: IngóJP wrote: Keyrði þennan hjá Andrew nokkra kílometra nýlega þetta er alveg virkilega skemmtilegur bíll Og fyrir þá sem misstu af honum engar áhyggjur hann verður til sölu bráðlega aftur ![]() Það er nú ekkert á planinu sko.... hef enga ástæðu til að selja, geggjaður bíll. 1000kr á sölu fyrir bíladaga?! Who's taking? |
Author: | Fatandre [ Sat 12. May 2012 11:47 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Þessi verður eflaust til sölu þar sem hann er án efa að fara í nám. ![]() ![]() ![]() |
Author: | bjoggi325 [ Sat 12. May 2012 11:52 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
heyrðu haha ég get vottað það að það er eithvað verið að vinna í þessum þar sem ég sá hann inní skúr hjá okkur ![]() þannig það verður eithvað gert fyrir sölu ![]() |
Author: | rockstone [ Sat 12. May 2012 13:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E36 328i 1995 [ROCKY] |
Leyndó litur ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 18 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |