Ég eignaðist E38 um daginn bíllin sem umræðir er 1996 E38 740i.
Eflaust einhverjir herna inni sem þekkja sögu bílsins betur en ég (ENDILEGA BÆTIÐ VIÐ). Allavegana geri ég mér sunnudags rúnt alla leið í Pnr. 250 Garðinn nánar tiltekið heim til hans Sigga (Osin4) en han hefur haft þenna bíl í skúr hjá sér að mér skilst á annað ár í uppgerð, góðir hlutir gerast greinilega hægt og minna góðir hlutir líka

þegar ég skoða bílinn er hann fjarska fallegur að sjá en eitt og annað sem þarfnast endurbóta og úrþví að fyrri eigandi sá sér ekki fært að klára hann þá fanst mér tilvalið að taka við því verkefni
Ég díla við Sigga um að ef hann keyrir E38 heim í hlað hjá mér þá getur hann ekið burt á ný smurðum E39 á númerum, en það er eitthvað sem E38 hafur ekki séð langa lengi.
Tekið af síðu Umferðarstofu:Skráningarnúmer: NI988
Fastanúmer: NI988
Verksmiðjunúmer: WBAGF81060DK60211
Tegund: BMW
Undirtegund: 7
Litur: Hvítur
Fyrst skráður: 21.03.1996
Staða: Úr umferðNæsta aðalskoðun: 01.08.2010
C02 losun (gr/km): Ekki skráð
Eiginþyngd (kg): 1915
Ef einhver getur flett upp fyrir mig fæðingar vottorði þá væri það mjög vel þegið
Það á sem sagt eftir að klára að púsla saman bílnum eftir heilsprautun, laga eitt og annað sem ekki hefur verið gert nogu vel eða betur mætti fara og fara svo yfir galla/tjón sem hafa komið í ljós

og þar má telja hluti s.s.:
Ný dekk allan hringinn.
Tékk!Nýr rafgeymir.
Tékk!Lok á spegill HM.
Tékk!Laga rafmagn í spegil HM.
Laga rafmagn og tengja aftur ljós.
Tékk!Þokuljós HM framan.
Sprauta afturenda VM.
Sprauta númera plötu festingu á frammstuðara.
Sprauta "horn" á stuðara framan VM.
Laga stuðara aftan VM.
Tengja og festa bracketið til að stilla bilsjóra sætið.
Tékk!Rífa í burtu plast
GUL BREMBO lok sem fyrri eigandi hafði límt á bremsudælurnar.
Tékk!Festa neðri hurðarlista.
Tékk!Skipta um festingu fyrir fram stuðara VM.
Tékk!Skipta um innra bretti VM framan.
Tékk!Smyrja og skipta um alla vökva.
Laga topp lúgu (stendur á sér).
Tékk!Carbon cover á alla viðar listana inni í bílnum.
Tékk!Bera á og endur lita allt leður.
Versla alvöru shadowline lista.
Sprauta felgur.
Panta ný númer.
Tékk!Laga leka í bensín tanki.
Kaupa first aid pakkan sem á að vera á milli aftur sætana.
Tékk!Láta lesa af bílnum.
Svo eflaust einhver hellingur í viðbót sem á eftir að koma í ljós þegar ég fer með bílinn í skoðunn
Hér eru linkar sem ég fann um bílinn:
frá fyrri eiganda:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=45896Hendi inn myndum og fleyri upplýsingum seinna