bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E36 325is coupé
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56452
Page 1 of 9

Author:  olinn [ Sun 06. May 2012 23:40 ]
Post subject:  Bmw E36 325is coupé

Jæja! keypti minn fyrsta bmw á föstudaginn!

Þekkja nú flestir þennann! Jón hérna gerði hann vel upp!

Er á báðum áttum að henda M-pakka á hann! sé til seinna.

Aðal plönin núna er að klára það sem þarf að gera hann 100%
Laga ganginn, gengur skrítið í lausagang. :thup:
Laga smá ryð. :thdown:
Laga húddbarka. :thdown:
TAKA Í GEGN AÐ INNNAN! :thup:


Tekið smá þrif á hann eftir bílskúrssetuna í vetur
Image

Author:  Bandit79 [ Mon 07. May 2012 09:14 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Alltaf jafn flottur þessi! :thup:

Til hamingju með hann 8)

Author:  JOGA [ Mon 07. May 2012 10:45 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Til hamingju með bílinn.

Bensínmælir er líklega "Fuel Sender". Sem er unit á bensíndælunni undir aftursætinu.
Var ekki kominn lengra en þetta.

Author:  Nonni325 [ Mon 07. May 2012 10:48 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Þetta er einn af flottustu non M e36, Til hamingju með hann :wink:

Author:  ingo_GT [ Mon 07. May 2012 13:54 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Sammála Nonna flottasti non M e36 8)

Author:  olinn [ Wed 09. May 2012 00:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Jæja, það er eithvað vesen að koma honum í park, þarf að þrýsta frekar fast til að koma honum í :?
Er þetta bara eithvað smávæginlegt vesen? eða ætti ég bara að swappa bsk í hann :angel:

Author:  ömmudriver [ Wed 09. May 2012 00:13 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

olinn wrote:
Jæja, það er eithvað vesen að koma honum í park, þarf að þrýsta frekar fast til að koma honum í :?
Er þetta bara eithvað smávæginlegt vesen? eða ætti ég bara að swappa bsk í hann :angel:


Swappa bsk í hann!!

Author:  olinn [ Wed 09. May 2012 00:29 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

ömmudriver wrote:
olinn wrote:
Jæja, það er eithvað vesen að koma honum í park, þarf að þrýsta frekar fast til að koma honum í :?
Er þetta bara eithvað smávæginlegt vesen? eða ætti ég bara að swappa bsk í hann :angel:


Swappa bsk í hann!!


Ég var nú meira að athuga hvort væri eithvað alvarlegt að kassanum, hvort eihver viti hvað er að?

Author:  Axel Jóhann [ Wed 09. May 2012 00:38 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Skiptibarkinn.

Author:  Bandit79 [ Wed 09. May 2012 00:54 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Swappa BSK!

Og hey .. ég á svona felgur líka 8)

Author:  olinn [ Wed 09. May 2012 01:22 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Axel Jóhann wrote:
Skiptibarkinn.


Já gæti passað, er aðeins búinn að missa mig að "sjálfskipta" 1, 2, 3 gír :oops:

Er þetta ekki bara til í umboðinu á klink? eða er eithvað vesen að redda þessu?

Author:  gylfithor [ Wed 09. May 2012 01:33 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

olinn wrote:
Axel Jóhann wrote:
Skiptibarkinn.


Já gæti passað, er aðeins búinn að missa mig að "sjálfskipta" 1, 2, 3 gír :oops:

Er þetta ekki bara til í umboðinu á klink? eða er eithvað vesen að redda þessu?

swapa bara yfir i bsk eina vitið :thup:

Author:  olinn [ Wed 09. May 2012 01:46 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

gylfithor wrote:
olinn wrote:
Axel Jóhann wrote:
Skiptibarkinn.


Já gæti passað, er aðeins búinn að missa mig að "sjálfskipta" 1, 2, 3 gír :oops:

Er þetta ekki bara til í umboðinu á klink? eða er eithvað vesen að redda þessu?

swapa bara yfir i bsk eina vitið :thup:


Hef ekki tíma og efni á því eins og er, kanski fer ég í það einhvertíman í sumar, eða næsta vetur bara

Author:  olinn [ Tue 22. May 2012 19:02 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Stóra bensínmælamálið var leyst, snúran var bara farin úr sambandi :lol:

En fann þá þessar snúrur, er þetta eithvað mikilvægt eða er þetta bara tengt símanum sem var í ?

Image

Author:  JOGA [ Tue 22. May 2012 19:17 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 325is

Held þetta tengist frekar loftnetinu sem var í afturglugganum, en er ekki viss.

Flott með bensín mælinn :)

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/