bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E30, E38 og E39 Alpine weiss https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56436 |
Page 1 of 5 |
Author: | arnar.rafnsson [ Sun 06. May 2012 12:13 ] |
Post subject: | E30, E38 og E39 Alpine weiss |
Tekið af síðu Umferðarstofu: Skráningarnúmer: NI988 Fastanúmer: NI988 Verksmiðjunúmer: WBAGF81060DK60211 Tegund: BMW Undirtegund: 7 Litur: Hvítur Fyrst skráður: 21.03.1996 Næsta aðalskoðun: 01.08.2010 C02 losun (gr/km): Ekki skráð Eiginþyngd (kg): 1915 Ef einhver getur flett upp fyrir mig fæðingar vottorði þá væri það mjög vel þegið ![]() Það á sem sagt eftir að klára að púsla saman bílnum eftir heilsprautun, laga eitt og annað sem ekki hefur verið gert nogu vel eða betur mætti fara og fara svo yfir galla/tjón sem hafa komið í ljós ![]() Ný dekk allan hringinn. Tékk! Nýr rafgeymir. Tékk! Lok á spegill HM. Tékk! Laga rafmagn í spegil HM. Tékk! Laga rafmagn og tengja aftur ljós. Tékk! Þokuljós HM framan. Tékk! Sprauta afturenda VM. Sprauta númera plötu festingu á frammstuðara. Tékk! Sprauta "horn" á stuðara framan VM. Tékk! Laga stuðara aftan VM. Tengja og festa bracketið til að stilla bilsjóra sætið. Tékk! Rífa í burtu plast GUL BREMBO lok sem fyrri eigandi hafði límt á bremsudælurnar. ![]() Festa neðri hurðarlista. Tékk! Skipta um festingu fyrir fram stuðara VM. Tékk! Skipta um innra bretti VM framan. Tékk! Smyrja og skipta um alla vökva. Laga topp lúgu (stendur á sér). Tékk! Carbon cover á alla viðar listana inni í bílnum. Tékk! Panta ný númer. Tékk! Laga leka í bensín tanki. Tékk! Kaupa first aid pakkan sem á að vera á milli aftur sætana. Tékk! Láta lesa af bílnum. Tékk! Nýjan rúðuvökva "kút". Tékk! Svo eitthvað sem á eftir að koma í ljós þegar ég fer með bílinn í skoðunn ![]() Skðunn Tékk! -Kom bara furðu vel út ![]() fékk endurskoðun útá þetta smotterí: Filmur í frammrúðum, gerði mér nú alveg grein fyrir að það yrði tekið upp ![]() Ekki mögulegt að mengunarmæla ökutækið, vantar hvarfakúta.Tékk! Handbremsa virkar ekki.Tékk! 31/07/2012 NI988 full skoðun án athugarsemda ![]() Hér eru linkar sem ég fann um bílinn: frá fyrri eiganda: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=45896 |
Author: | bimmer [ Sun 06. May 2012 12:59 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Til hamingju með bílinn - hann á eftir að verða helvíti flottur. |
Author: | arnar.rafnsson [ Sun 06. May 2012 14:50 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Takk fyrir! Svona í tilefni dagsins (ég farin að taka þátt í spjallinu) þá voru greidd félagsgjöld áðann og ég alveg að verða vikur félagi BMWkrafts ![]() Hér er útlitið eftir að ég er búinn að Carbon væða viðarlistana: Bílstjóra hurðinn: ![]() Vinstri frammí: ![]() Miðjustokkurinn: ![]() Cup holderinn: ![]() Afturí á milli sætana: ![]() Ef einhver á Svartan eða Carbon gírhnúa til sölu þá endilega látið mig vita |
Author: | anger [ Sun 06. May 2012 19:58 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
keyptiru carbon lista af netinu eða ? |
Author: | sh4rk [ Sun 06. May 2012 20:44 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Nice ![]() |
Author: | kristjan535 [ Sun 06. May 2012 22:49 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
arnar.rafnsson wrote: Ég eignaðist E38 um daginn bíllin sem umræðir er 1996 E38 740i. Eflaust einhverjir herna inni sem þekkja sögu bílsins betur en ég (ENDILEGA BÆTIÐ VIÐ). Allavegana geri ég mér sunnudags rúnt alla leið í Pnr. 250 Garðinn nánar tiltekið heim til hans Sigga (Osin4) en han hefur haft þenna bíl í skúr hjá sér að mér skilst á annað ár í uppgerð, góðir hlutir gerast greinilega hægt og minna góðir hlutir líka ![]() ![]() Ég díla við Sigga um að ef hann keyrir E38 heim í hlað hjá mér þá getur hann ekið burt á ný smurðum E39 á númerum, en það er eitthvað sem E38 hafur ekki séð langa lengi. Tekið af síðu Umferðarstofu: Skráningarnúmer: NI988 Fastanúmer: NI988 Verksmiðjunúmer: WBAGF81060DK60211 Tegund: BMW Undirtegund: 7 Litur: Hvítur Fyrst skráður: 21.03.1996 Staða: Úr umferð Næsta aðalskoðun: 01.08.2010 C02 losun (gr/km): Ekki skráð Eiginþyngd (kg): 1915 Ef einhver getur flett upp fyrir mig fæðingar vottorði þá væri það mjög vel þegið ![]() Það á sem sagt eftir að klára að púsla saman bílnum eftir heilsprautun, laga eitt og annað sem ekki hefur verið gert nogu vel eða betur mætti fara og fara svo yfir galla/tjón sem hafa komið í ljós ![]() Ný dekk allan hringinn. Tékk! Nýr rafgeymir. Tékk! Lok á spegill HM. Tékk! Laga rafmagn í spegil HM. Laga rafmagn og tengja aftur ljós. Tékk! Þokuljós HM framan. Sprauta afturenda VM. Sprauta númera plötu festingu á frammstuðara. Sprauta "horn" á stuðara framan VM. Laga stuðara aftan VM. Tengja og festa bracketið til að stilla bilsjóra sætið. Tékk! Rífa í burtu plast GUL BREMBO lok sem fyrri eigandi hafði límt á bremsudælurnar. ![]() Festa neðri hurðarlista. Tékk! Skipta um festingu fyrir fram stuðara VM. Tékk! Skipta um innra bretti VM framan. Tékk! Smyrja og skipta um alla vökva. Laga topp lúgu (stendur á sér). Tékk! Carbon cover á alla viðar listana inni í bílnum. Tékk! Bera á og endur lita allt leður. Versla alvöru shadowline lista. Sprauta felgur. Panta ný númer. Tékk! Laga leka í bensín tanki. Kaupa first aid pakkan sem á að vera á milli aftur sætana. Tékk! Láta lesa af bílnum. Svo eflaust einhver hellingur í viðbót sem á eftir að koma í ljós þegar ég fer með bílinn í skoðunn ![]() Hér eru linkar sem ég fann um bílinn: frá fyrri eiganda: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=45896 Hendi inn myndum og fleyri upplýsingum seinna lak líka hjá mér víst mjög algengt að það gerist á þessum bílum ![]() |
Author: | arnar.rafnsson [ Fri 11. May 2012 00:28 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
anger wrote: keyptiru carbon lista af netinu eða ? Ég fór í AMG Aukaraf og verslaði mér 3d carbon look filmu og smellti á þetta. filman kostar 7 eða 8 þús meterinn og það er meira en nóg svo tók þetta mig ca. 3 tíma með öllu svo þetta flokkast víst sem mjög hagstæð útlitsbreyting ![]() |
Author: | anger [ Fri 11. May 2012 19:50 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Sammála því og vel gert !! svo bara carbon filma huddið ![]() |
Author: | arnar.rafnsson [ Thu 17. May 2012 20:12 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Jæja nokkrar myndir í tilefni dagsins: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þetta er að skríða saman hjá mér... |
Author: | Emil Örn [ Thu 17. May 2012 20:34 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Frábært að sjá hann koma saman, fallegur bíll. Væri örugglega geggjaður á Alpina felgum: ![]() ![]() |
Author: | kristjan535 [ Thu 17. May 2012 20:41 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
![]() |
Author: | arnar.rafnsson [ Thu 17. May 2012 21:01 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
Emil Örn wrote: Frábært að sjá hann koma saman, fallegur bíll. Væri örugglega geggjaður á Alpina felgum: ![]() ![]() Já þokkalega ef einhver hefur svona felgur tilsölu fyrir viðráðanlega pening þá endilega látið mig vita! |
Author: | arnar.rafnsson [ Thu 17. May 2012 21:04 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
kristjan535 wrote: :drool: djöfull langar mér í þennan bíl Takk fyrir ég tek þessu sem hrósi ![]() Viltu að ég láti þig vita þegar hann er orðinn 100% ? Það er allt til sölu fyrir rétt verð ![]() |
Author: | kristjan535 [ Thu 17. May 2012 21:12 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
já má skoða það átti svona 740 96 árg þetta eru geggjaðir bílar svo þægilegir eyða svoldið og dýrt í þá en samt gaman skal skoða það næsta sumar þá á maður meiri penning ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Thu 17. May 2012 21:37 ] |
Post subject: | Re: E38 NI988 ALPINE WEISS 1996 |
hann er of hvítur fyrir minn smekk, hefði haft listana svarta... |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |