bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E46 318 Touring 2001 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56435 |
Page 1 of 1 |
Author: | rockstone [ Sun 06. May 2012 12:02 ] |
Post subject: | BMW E46 318 Touring 2001 |
Keypti þennan á sunnudeginum fyrir viku. Þetta er semsagt 2001 árgerð af e46, kom mér rosalega á óvart hvað þetta er góður bíll ![]() Liturinn er Black Sapphire Metallic Hann situr eins og er á e60 felgum, sem fylla skemmtilega útí hjólaskálarnar, en planið er að skipta þeim út. Pluss áklæði er í bílnum, sem er tilbreyting frá leðrinu, en þægilegt á þann hátt að það er ekki ískallt á morgnanna og brennandi heitt í sólinni. Hann er filmaður að aftan, held það sé ljósast. Beinskiptur, megasprækur fyrir 1800 bíl. Svona var hann þegar ég fékk hann ![]() ![]() Fór strax og þreif hann og bónaði ![]() ![]() Mátði einnig rondell 58 felgurnar undir til gamans ![]() ![]() Skellti síðan einkanúmerinu á mánudeginum ![]() ![]() ![]() ![]() Síðan í gær laugardag, skipti ég um bremsuklossa að aftan, Textar og þreifara. Ásamt því að ég sauð pústkút undir með dual enda, sem lýtur mikið betur út. ![]() |
Author: | Dannii [ Sun 06. May 2012 19:21 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
![]() |
Author: | gardara [ Mon 07. May 2012 03:54 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
Rúllaðu um á rondell drengur |
Author: | rockstone [ Mon 07. May 2012 06:41 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
gardara wrote: Rúllaðu um á rondell drengur Kolvitlaust offset og þær standa alltof langt út. Mér finnst ljótt að hafa of mikið camber til að láta þetta virka. |
Author: | IngóJP [ Mon 07. May 2012 09:57 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
Flottur hjá þér ![]() Hvað er málið með kisa þarna? |
Author: | Bandit79 [ Mon 07. May 2012 10:22 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
Rondell eru alltaf jafn flottar .. en er ekki alveg að gera sig á þessum hehe ![]() En flottur bíll og touring 4tw! ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 07. May 2012 10:26 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
Haha sá ekki köttinn strax, bara sætt ![]() ![]() |
Author: | rockstone [ Mon 07. May 2012 17:56 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
IngóJP wrote: Flottur hjá þér ![]() Hvað er málið með kisa þarna? Einhver köttur sem var að þvælast þarna haha ![]() |
Author: | Twincam [ Mon 07. May 2012 21:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
haha... svalur köttur að vera að photo-bomba hjá þér myndirnar... ![]() Bíllinn góður líka, hvenær koma konan og barnið? |
Author: | tinni77 [ Tue 08. May 2012 00:23 ] |
Post subject: | Re: BMW E46 318 Touring 2001 |
Twincam wrote: haha... svalur köttur að vera að photo-bomba hjá þér myndirnar... ![]() Bíllinn góður líka, hvenær koma konan og barnið? Þau koma ekki í bráð þar sem hann er búinn að skipta þessum ! haha |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |