bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 23:29

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 23:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Jæja núna er ég að verða klikkaður eða einhvað Eignaðist þennna aftur í 3 sinn :lol:

Kaupi hann fyrst 2010 sem 318is tekk boddy kittið af honum og sett orginal stuðara á hann,
Kaupi hann aftur 2011 sem 320 og lagaði allt kramið og bremsur en var orðinn þá sjúskaður í uttliti efti fyrrieiganda,
Kaupi hann síðan aftur núna 2012 þá er Ómar búinn að gera helling fyrri hann m-tech,sprauta framenda og einhvað fleira.

Það er nokkur atriði sem ég ætla að gera,Hann gengur bara á 4-5 cyl fretar og einhvað og bremsar voðalítið sem ekkert
Laga það allt saman.

Síðan á næstum dögum fer coliovers í hann þar sem ég á Tuning art coliovers verð að læka hann,
Og er að spá að gera felgurnar aðeins dekkri ef ég finn enga aðra felgur strax.

Smá listi-

Gera felgur aðeins dekri-
Filma framrúður-
Lækka hann- Komið með coilovers
Laga hraðamælirinn-
Laga gánginn í mótorinn er kraftlaus og fretar endalaust-
Laga bremsur-
Net í framstuðarann-

Læt 1 mynd fylga með


Image

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Til hamingju :D

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Mon 09. Apr 2012 23:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 20. Feb 2011 01:21
Posts: 483
Gerir þerir þennan flottan, þarf ekki mikið til :thup:

_________________
e39 540
Seldir: e36 320, e39 523 touring, e39 535


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 01:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin :) :thup:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 01:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Nov 2004 00:52
Posts: 134
Location: KefCity
allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin :) :thup:

_________________
Bmw E36 318
Volvo 850 Gle Notkun Seldur
Mitsubishi Colt 2.0 GTi 1991 Seldur
Bmw E30 320 Seldur (R-55055) Seldur
Bmw E30 325 Seldur (Ju-120) Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
snili wrote:
allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin :) :thup:


Einu sinni enn og þá er þetta komið :)
Flottur bíll. Til hamingju og leyfðu okkur endilega að fylgjast með :thup:

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Hehe gaman af þessu.

Setti colovers undir hann áðan og lagaði hraðamælirinn,

Nokkra myndir

Image

Image

Image


Ogg hann er svona núna

Image


Hvar gett ég keyft spaceara,?

Felgurnar rekast í gormanna ef ég læka hann einhvað :/

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Tue 10. Apr 2012 18:59 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
flottur er hann,, hann er orðinn þokkalegur, þarf samt ekki mikið til þess að gera hann góðann :D

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Fri 13. Apr 2012 20:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Er búinn að komast að því afhverju hann gekk svona illa,fretaði og var kraftlaus og var eins og hann gekk ekki á öllum cyl.
Fór yfir öll háspennukefli og kerti allt í lagi með það,fór yfir alla skynjara og allt.

Síðan kom gat á pústið hjá hvarafkútnum og allt í einu byrjaði hann að gánga betur og varð kraftmeiri,Nokkuð viss um að hvarfakúturinn hafi verið stíflaður enda einhver gamal 318 kútur.

Allavega hann fer inn á pústverkstæði á næstunni hvarfakúturinn verður tekinn í burtu,Er í lagi að setja rör í staðinn eða verður það ekki alltof hátt ?

Einhver með reynslu hverni er best að hafa púst undir þessu vill láta heyrast í honum en samt ekki alltof hátt:)

Og mér vantar huddfestingar í hann ef einhver á ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 17:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 17:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en setja rör í stað hvarfa.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Last edited by gardara on Wed 02. May 2012 18:47, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 18:46 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa.


:lol:

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 18:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
omar94 wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa.


:lol:


?

Er ég að missa af einhverju?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 19:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 23. Jul 2008 02:26
Posts: 2371
Location: Í skúrnum eða á hlið
gardara wrote:
omar94 wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa.


:lol:


?

Er ég að missa af einhverju?


Nú veit ég ekki:P

En það er 2 fald að hvarfa og 1 fald að endakút.

Hvarfinn er ónýtur.

Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ?

Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ?

_________________
Bmw e36 323 Touring M-tech

Seldir
3 e39 523ia-540ia
8 e36 316-318-318is-320-325
2 e30 316-325


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Bmw e36 320 m-tech
PostPosted: Wed 02. May 2012 23:44 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Sat 23. May 2009 19:04
Posts: 700
ingo_GT wrote:
gardara wrote:
omar94 wrote:
gardara wrote:
ingo_GT wrote:
Einhvað að gerast í þessum,

Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi.

Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það,
Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara.

Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna.

Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar.


En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ?


Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa.


:lol:


?

Er ég að missa af einhverju?


Nú veit ég ekki:P

En það er 2 fald að hvarfa og 1 fald að endakút.

Hvarfinn er ónýtur.

Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ?

Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ?


jum, það er eftir 1995 sem hvarfinn verður að vera...

_________________
BMW E31 850Ci "91
BMW E46 328i "99


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group