bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e28 518i m50b25 olíupönnu tilraun bls.13
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56421
Page 1 of 14

Author:  Gísli_Ben [ Sat 05. May 2012 09:41 ]
Post subject:  e28 518i m50b25 olíupönnu tilraun bls.13

BMW e28 518
1982
keyrður 230 á vél og sirka 190 boddý
keypti mér þennan síðasta sumar og hef eitthvað verið að dunda mér við að laga hann. það sem er nýtt í honum er.
hjólalegur að framann
stýrisenda
millistöng
jafnvægisstangar enda
efri og neðri spyrnu vinstrameginn
neðri spyrnu hægrameginn
drifskaptsupphengju
demparar að aftan

ég lenti í smá óhappi á honum í vetur :aww:
Image
Image
Image

en núna er ég byrjaður að laga hann boddýlega og það var alveg nóg af holum í gólfi og hvalbaki sem þurfti að sjóða
Image
Image
Image

prufa hvort að nýja dótið passi á eftir réttingar.
Image
Image
nóg til að ryði til að skera úr afturbrettinu
Image

Author:  Emil Örn [ Sat 05. May 2012 12:01 ]
Post subject:  Re: e28 518i

Glæsilegt, gaman að þú skulir laga hann, hlakka til að sjá hann góðann. :thup:

Author:  SteiniDJ [ Sat 05. May 2012 12:22 ]
Post subject:  Re: e28 518i

Snilld, vona að þetta project fari alla leið hjá þér!!

Author:  Gísli_Ben [ Sat 05. May 2012 18:23 ]
Post subject:  Re: e28 518i

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  sh4rk [ Sat 05. May 2012 18:40 ]
Post subject:  Re: e28 518i

:thup: :thup:

Author:  Danni [ Sat 05. May 2012 21:39 ]
Post subject:  Re: e28 518i

Frábært! Hlakka til að sjá hann tilbúinn :)

Author:  Gísli_Ben [ Sun 06. May 2012 01:23 ]
Post subject:  Re: e28 518i

Image
Image

Author:  Emil Örn [ Sun 06. May 2012 01:25 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Hvernig á að mála hann?

Author:  Yellow [ Sun 06. May 2012 03:53 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Glaður að þú sért að lækna einn E28 :thup:

Author:  Gísli_Ben [ Sun 06. May 2012 10:04 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Emil Örn wrote:
Hvernig á að mála hann?

kemur í ljós í kvöld

Author:  Bandit79 [ Sun 06. May 2012 11:23 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Verður flottur :) :thup:

Author:  maxel [ Sun 06. May 2012 15:10 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

:thup:

Author:  Einarsss [ Sun 06. May 2012 15:56 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

Author:  srr [ Sun 06. May 2012 19:06 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

Einarsss wrote:
Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

Hvað er að því?

Author:  Einarsss [ Sun 06. May 2012 19:13 ]
Post subject:  Re: e28 518i heilsprautun á morgun:D

srr wrote:
Einarsss wrote:
Þetta er flott hjá þér Gísli :) Þú ætlar varla að hafa hann 518i eftir allt þetta?

Hvað er að því?


það er takmarkað gaman að keyra bíl sem er undir og um 100hö til lengdar

Page 1 of 14 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/