bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E30 ! update bls.4
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56400
Page 1 of 6

Author:  Aron123 [ Thu 03. May 2012 16:48 ]
Post subject:  BMW E30 ! update bls.4

Image
keypti þennan e30 af gömlum manni sem er búinn að vera með hann inní skúr síðan 93 og er búinn að vera dunda sér í að gera hann upp. ekkert ryð að finna i honum.

merki: BMW
týpa: E30 316
akstur: 116.xxxkm :)
árgerð: 1984
ssk/bsk: bsk 4gíra
litur: svartur ný málaður :thup:


Image
Image
Image

ný afturljós úr umboði 8)

Image
Image
Image

innrétting eins og ný :)

:thup:

Author:  Jón Ragnar [ Thu 03. May 2012 16:49 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Geðveikt! :thup:


Barnfind er alltaf gott

Author:  Alex GST [ Thu 03. May 2012 16:53 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

mjög heill bíll og lakkið flott. og ekkert ryð að finna :)


Bíllinn sjálfur var alltaf geymdur inn í skúr, en mikið af hlutunum voru í hlöðunni :)
strákurinn er búinn að vera púsla þessu saman, enda átti eftir að raða honum saman eftir málun.



Svo þegar hann safnar sér pening þá verður sett eitthvað flott kram í þetta :)
en það er fínt að byrja á útlitinu þar sem hann er ekki kominn með bílpróf :lol:

Author:  Andri sti [ Thu 03. May 2012 16:56 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Glæsilegt eintak !



verður bara flottur . ekki verra að þetta er óslitin bíll og fær fornbílaskráningu = ódýrt að reka þetta :D



Flottur fyrsti bíll 8) til hamingju með hann 8)

Author:  Mazi! [ Thu 03. May 2012 16:57 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Til hamingju með þetta!

Author:  odinn88 [ Thu 03. May 2012 17:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

geðveikur til hamingju með þetta

Author:  ömmudriver [ Thu 03. May 2012 18:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Geggjað eintak af E30 og til hamingju með þinn fyrsta bíl :thup:

Author:  Aron123 [ Thu 03. May 2012 18:38 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

takk takk :)

Author:  omar94 [ Thu 03. May 2012 18:43 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

efnilegur,,, hvar dettur maður á svona bíla :?: :)

Author:  bErio [ Thu 03. May 2012 18:45 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Þið bræðurnir eru meiri fagganir :D

Author:  Einarsss [ Thu 03. May 2012 19:06 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

:shock:

Kemur á óvart að svona finnst enn þann dag í dag :D Til hamingju

Author:  haukur94 [ Thu 03. May 2012 19:09 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Aron123 wrote:
takk takk :) en ein spurning hvað gerir þessi takki efst uppi vinstrameginn fyrir ofan útvarpið ?


Þetta stjórnar jafnvægið á hljóðinu sem kemur úr hátölurunum. getur haft meiri hávaða einum megin í bílnum eða jafnvel alveg slökkt á einni hliðinni og samt fengið hljóð úr hinni hliðinni.
Getur verið að það er ekki tengt/virkar ekki þar sem þú ert ekki með original útvarp (held ég).

Author:  srr [ Thu 03. May 2012 19:26 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

omar94 wrote:
efnilegur,,, hvar dettur maður á svona bíla :?: :)

Barnalandi :thup:

Author:  Atli93 [ Thu 03. May 2012 19:46 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

vá flott eintak! :o til hamingju með hann

Author:  SteiniDJ [ Thu 03. May 2012 19:59 ]
Post subject:  Re: BMW E30 !

Bara flottur! Plönin vekja samt óhug hjá mér, ef satt skal segja...

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/