Sælir veriði
Ég var að kaupa mér í birjun apríl þennan E39 ///M5
þetta er 2001mdl og kemur á götuna á Íslandi í des 07
Þetta helsta:
6 gíra bsk
stóri skjárinn
6 diska magasín
glertopplúga
19" AZA felgur
einkverjir lækkunar gormar
hér er fæðingarvottorðið


þrjár lélegar myndir sem ég læt fylgja til að byrja með.



Ég er bara mjög sáttur við bílinn en það er eitt og annað sem þarf að huga að
langar að láta filma bílinn en get ekki ákveðið hvernig þannig hugmyndir eru vel þegnar, hef hugsað mjög ljósar allan hrynginn og þá líka framrúðuna en svo er líka spurning að hafa það nokkuð dökkt.
langar í orginal felgurnar og láta taka lakkið í gegn.
það sér örlítið á köntunum á sætisbökunum frammí en sessurnar og aftur sætin eru mjög heil ef einhver veit um einhvern sem er góður í að gera við svoleiðis þá mundi ég þiggja ábendingar
Langar að láta mála felgurnar en hef ekki hugmynd hvernig er búinn að hugsa um aðeins dekkra en þær eru og pólera lippið en einns og með annað væru hugmyndir vel þegnar
Mun koma með betri myndir soon ásamt því að bæta í listann.