bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 750iL 92' Macaoblau - Kaffivélin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56120
Page 5 of 28

Author:  BMW_Owner [ Sun 03. Jun 2012 19:27 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

sosupabbi wrote:
Prufaði að svissa bensínleyðslunum við railið og þá neitaði bara bílinn að fara í gang, startaði bara út, einhverjar hugmyndir hvernig það getur hjálpað mér í bilanaleitinni? svo er kanski vert að nefna að það kom bara loft út úr einni slöngunni meðan hin var full af bensíni, hljómar eins og biluð bensíndæla en hefði þá ekki hinn helmingurinn átt að fara í gang í staðinn?



ja, eins og ég benti á, þá ættirðu að skoða bensíndælurnar og relayin, en mér líður eins og annar sveifarásskynjarinn hjá þér gæti verið farinn..þar sem þegar þú víxlar slöngunum þá kemur fullurbensínkraftur að þeim helming sem "ætti" ekki að virka útaf sveifarásskynjaranum og síðan sá helmingur sem er með sveifarásskynjarann í lagi hann fær ekki bensín af því bensíndælurnar fara í gang þegar "hennar" talva gefur merki, s.s ef þú víxlar slöngunum þá fær annar helmingurinn bensín en engan neista en hinn fær ekkert bensín en neista. vonandi skilur þú þetta.

mældu plöggið í sveifarásskynjarana þeir eiga að hafa mótstöðu uppá 0.546 eitthvað + - 5 held ég annars skiptir bara máli að þú fáir einhverjar tölur annars er hann ónýtur.

Author:  sosupabbi [ Sun 03. Jun 2012 21:05 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

BMW_Owner wrote:
sosupabbi wrote:
Prufaði að svissa bensínleyðslunum við railið og þá neitaði bara bílinn að fara í gang, startaði bara út, einhverjar hugmyndir hvernig það getur hjálpað mér í bilanaleitinni? svo er kanski vert að nefna að það kom bara loft út úr einni slöngunni meðan hin var full af bensíni, hljómar eins og biluð bensíndæla en hefði þá ekki hinn helmingurinn átt að fara í gang í staðinn?



ja, eins og ég benti á, þá ættirðu að skoða bensíndælurnar og relayin, en mér líður eins og annar sveifarásskynjarinn hjá þér gæti verið farinn..þar sem þegar þú víxlar slöngunum þá kemur fullurbensínkraftur að þeim helming sem "ætti" ekki að virka útaf sveifarásskynjaranum og síðan sá helmingur sem er með sveifarásskynjarann í lagi hann fær ekki bensín af því bensíndælurnar fara í gang þegar "hennar" talva gefur merki, s.s ef þú víxlar slöngunum þá fær annar helmingurinn bensín en engan neista en hinn fær ekkert bensín en neista. vonandi skilur þú þetta.

mældu plöggið í sveifarásskynjarana þeir eiga að hafa mótstöðu uppá 0.546 eitthvað + - 5 held ég annars skiptir bara máli að þú fáir einhverjar tölur annars er hann ónýtur.

Skil hvert þú ert að fara en ég athugaði hvort hann væri ekki að neista á hliðinni sem gekk ekki en hann gerði það alveg, þaes dróg kertaþráðin aðeins frá kertinu og það smellti alveg á fullu í þræðinum.

Author:  sosupabbi [ Mon 04. Jun 2012 23:10 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 6CYL

Nýar felgur komnar í hús 8) en bilanaleit dagsins bar engan árangur :thdown:

Author:  sosupabbi [ Tue 05. Jun 2012 22:54 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Kominn á tólf strokkana þessi, smá ógangur í honum og kraftleysi enþá samt sem áður, Kominn á 17'' Throwing stars felgur 8) , fóru allar spyrnur nýjar í áðan, ný smurður mótor og er í þessum töluðu orðum að skipta um olíu á stýrisdælunni, var soldið spes litur á henni, leit soldið út eins og einhver hefði sett venjulega ssk olíu saman við venjulega vökvann, Einar BMWOwner kíkti við og benti mér á þetta og lagaði fyrir mig falskalofts leka :thup: :thup: , tengi svo þokuljósið að framan á eftir og klára að bóna, skoðun og 13 miði í fyrramálið.

Author:  sh4rk [ Tue 05. Jun 2012 23:04 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

:thup:

Author:  srr [ Tue 05. Jun 2012 23:11 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Allt að gerast 8)

Author:  Danni [ Tue 05. Jun 2012 23:40 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Djöfull lýst mér vel á þessar fréttir!

Author:  Bandit79 [ Tue 05. Jun 2012 23:52 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

:thup: :clap:

Author:  sosupabbi [ Wed 06. Jun 2012 20:13 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Komst ekki með hann í skoðun í morgun, var of seinn í vinnuna afþví ég var að láta smyrja á honum drifið, þannig hann fer bara í skoðun í fyrramálið áður en ég fer með hann í TB í olíu og síu skipti á skiptingu, þá á bara eftir að laga farþega sætið framí og leggja nýjar lagnir í hátalarana þá er þessi tilbúinn fyrir bíladaga 8)

Author:  -Hjalti- [ Wed 06. Jun 2012 22:06 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

sosupabbi wrote:
Komst ekki með hann í skoðun í morgun, var of seinn í vinnuna afþví ég var að láta smyrja á honum drifið, þannig hann fer bara í skoðun í fyrramálið áður en ég fer með hann í TB í olíu og síu skipti á skiptingu, þá á bara eftir að laga farþega sætið framí og leggja nýjar lagnir í hátalarana þá er þessi tilbúinn fyrir bíladaga 8)

8) 8)

Author:  ömmudriver [ Thu 07. Jun 2012 02:54 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Passaðu þig bara á því að leyfa Kristjáni ekki að sitjast undir stýri :lol:

Author:  sosupabbi [ Thu 07. Jun 2012 09:21 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

ömmudriver wrote:
Passaðu þig bara á því að leyfa Kristjáni ekki að sitjast undir stýri :lol:

:lol: :lol: , annars átt þú nú eftir að prufa þennan :D , kominn með 13 skoðun athugarsemdarlaust, ekki margir 750iL með svoleiðis, svo er hann í tb núna í smuri á ssk.

Author:  ömmudriver [ Thu 07. Jun 2012 15:04 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

sosupabbi wrote:
ömmudriver wrote:
Passaðu þig bara á því að leyfa Kristjáni ekki að sitjast undir stýri :lol:

:lol: :lol: , annars átt þú nú eftir að prufa þennan :D , kominn með 13 skoðun athugarsemdarlaust, ekki margir 750iL með svoleiðis, svo er hann í tb núna í smuri á ssk.


Já fæ ég ekki bara að prufa hann fyrir norðan á Bíladögum :)

Author:  sosupabbi [ Mon 11. Jun 2012 09:12 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Fékk annan magnara í gær og náði dótinu í gang, helvíti fín hljómgæði í þessu HiFi kerfi :shock: , allt annað en maður er vanur í þessum gömlu bimmum

Author:  sosupabbi [ Mon 11. Jun 2012 17:47 ]
Post subject:  Re: E32 750iL 92' Macaoblau - 12CYL

Þegar eitt er komið í lag þá bilar annað, það er bara svoleiðis :lol: , rafmagnsvesen á honum, tæmir rafgeymir á notime, allar rúður og rafmagnstengdir hlutir virka mjög hægt eða bara ekki, mælaborðið eins og jólatré og allir mælar á fullu :? , ætla að kíkja á fusible link og helstu öryggi ásamt því að setja nýjan rafgeymi í hann og skoða tengin á þessu útvarpi eitthvað aðeins betur, líður eins og það sé að taka frá mér allt rafmagn.

Page 5 of 28 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/