bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

540 E34 Heilsprautun og dúllerí
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56107
Page 1 of 3

Author:  fannarboy [ Sat 14. Apr 2012 03:54 ]
Post subject:  540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Jæja þar sem ég veit að þið nennið ekki að lesa langa rausu um hitt og þetta þá skal ég reyna vera stuttorður og láta myndirnar tala :lol:

það sem er í gangi er heilsprautun eftir að hann var illa sölusprautaður á sínum tíma og lakkið ekki sæmandi bmw og laga framendann á honum þar sem hann er út úr kortinu (mjói frammendinn)


Byrjaði á honum í fyrradag og hingað er ég kominn með þetta...


Image
Image
Image
Image
Image
og að sjálfsögðu er búið að kaupa allan breiða framendann og hann verður sprautaður
Image

- Þar sem um almálun er að ræða gat ég allt eins skipt um lit á honum sem verður gert í litnum... BMW Schwarz
- Krómruslið verður rifið af honum og skellt á hann Shadowline listum og fl tilheirandi
- Yndislega fallega brúna ógeðis innréttingin fær að fjúka og í staðinn koma svartir sportstólar og leðruð M5 hurðarspjöld sem eru komin í hús 8)

Author:  Mazi! [ Sat 14. Apr 2012 04:58 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

8)

Þetta verður geggjað

Author:  Emil Örn [ Sat 14. Apr 2012 09:44 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Þetta er alvöru, hlakka til að sjá meira. 8)

Author:  odinn88 [ Sat 14. Apr 2012 16:16 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

verður gaman að sjá þennan reddy bara flott hjá þér

Author:  fannarboy [ Sat 14. Apr 2012 16:27 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Mazi! wrote:
8)

Þetta verður geggjað


það gengur ekki að slæpast alla daga með hor í nefinu þar sem fer að styttast í bíladaga 8)

Græjaði til felgur sem ég keypti um daginn... smá munur á þeim eftir að ég kláraði þær
Image

Author:  Danni [ Sat 14. Apr 2012 18:27 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!

Author:  jon mar [ Sat 14. Apr 2012 18:38 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Danni wrote:
Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!


Eftir hverju ertu að bíða?

Búkka undir dótið að aftan og klossa að framan, lausagangur í 5 eða 6 og fullt af sandpappír og vatni og massa og eitthvað.

Málið dautt :mrgreen:

Author:  Danni [ Sat 14. Apr 2012 18:41 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

jon mar wrote:
Danni wrote:
Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!


Eftir hverju ertu að bíða?

Búkka undir dótið að aftan og klossa að framan, lausagangur í 5 eða 6 og fullt af sandpappír og vatni og massa og eitthvað.

Málið dautt :mrgreen:


Skoða þetta þegar ég nenni :P

Author:  BMW_Owner [ Sat 14. Apr 2012 19:39 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Danni wrote:
jon mar wrote:
Danni wrote:
Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!


Eftir hverju ertu að bíða?

Búkka undir dótið að aftan og klossa að framan, lausagangur í 5 eða 6 og fullt af sandpappír og vatni og massa og eitthvað.

Málið dautt :mrgreen:


Skoða þetta þegar ég nenni :P


eru menn ekkert að polera svona kanntinn á rondell 58?

Author:  Tasken [ Sat 14. Apr 2012 19:47 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

BMW_Owner wrote:
Danni wrote:
jon mar wrote:
Danni wrote:
Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!


Eftir hverju ertu að bíða?

Búkka undir dótið að aftan og klossa að framan, lausagangur í 5 eða 6 og fullt af sandpappír og vatni og massa og eitthvað.

Málið dautt :mrgreen:


Skoða þetta þegar ég nenni :P


eru menn ekkert að polera svona kanntinn á rondell 58?[/quote]

Ju ju eg lét renna kantin a rondel sem eg atti var ekki alveg svona shæni en nálægt þvi og kemur mjög vel út

Author:  jon mar [ Sat 14. Apr 2012 20:16 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Tasken wrote:
BMW_Owner wrote:
Danni wrote:
jon mar wrote:
Danni wrote:
Damn langar í svona sjæní lipp á mínar M Contour!


Eftir hverju ertu að bíða?

Búkka undir dótið að aftan og klossa að framan, lausagangur í 5 eða 6 og fullt af sandpappír og vatni og massa og eitthvað.

Málið dautt :mrgreen:


Skoða þetta þegar ég nenni :P


eru menn ekkert að polera svona kanntinn á rondell 58?


Ju ju eg lét renna kantin a rondel sem eg atti var ekki alveg svona shæni en nálægt þvi og kemur mjög vel út[/quote]

Ég hef tekið 17" staggered Rondel 58 í gegn, mjöööög flott fannst mér.

Author:  tolliii [ Sat 14. Apr 2012 20:55 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

Dugnaður í þér! Rífandi gangur í þessu hjá þér, vel gert :D

Author:  Tóti [ Mon 07. May 2012 14:03 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

:thup:

Image

Author:  Nonni325 [ Mon 07. May 2012 16:22 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

:drool:

Author:  hauksi [ Mon 07. May 2012 17:14 ]
Post subject:  Re: 540 E34 Heilsprautun og dúllerí

yes ekki rauður eða hvítur :mrgreen: :thup: :thup:

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/