bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bmw e36 320 m-tech https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=56010 |
Page 1 of 2 |
Author: | ingo_GT [ Mon 09. Apr 2012 23:37 ] |
Post subject: | Bmw e36 320 m-tech |
Jæja núna er ég að verða klikkaður eða einhvað Eignaðist þennna aftur í 3 sinn ![]() Kaupi hann fyrst 2010 sem 318is tekk boddy kittið af honum og sett orginal stuðara á hann, Kaupi hann aftur 2011 sem 320 og lagaði allt kramið og bremsur en var orðinn þá sjúskaður í uttliti efti fyrrieiganda, Kaupi hann síðan aftur núna 2012 þá er Ómar búinn að gera helling fyrri hann m-tech,sprauta framenda og einhvað fleira. Það er nokkur atriði sem ég ætla að gera,Hann gengur bara á 4-5 cyl fretar og einhvað og bremsar voðalítið sem ekkert Laga það allt saman. Síðan á næstum dögum fer coliovers í hann þar sem ég á Tuning art coliovers verð að læka hann, Og er að spá að gera felgurnar aðeins dekkri ef ég finn enga aðra felgur strax. Smá listi- Gera felgur aðeins dekri- Filma framrúður- Lækka hann- Komið með coilovers Laga hraðamælirinn- Laga gánginn í mótorinn er kraftlaus og fretar endalaust- Laga bremsur- Net í framstuðarann- Læt 1 mynd fylga með ![]() |
Author: | Yellow [ Mon 09. Apr 2012 23:53 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
Til hamingju ![]() |
Author: | Dagurrafn [ Mon 09. Apr 2012 23:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
Gerir þerir þennan flottan, þarf ekki mikið til ![]() |
Author: | snili [ Tue 10. Apr 2012 01:14 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin ![]() ![]() |
Author: | snili [ Tue 10. Apr 2012 01:14 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin ![]() ![]() |
Author: | JOGA [ Tue 10. Apr 2012 10:42 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
snili wrote: allt er þegar 3 er sagði einhver snillingurin ![]() ![]() Einu sinni enn og þá er þetta komið ![]() Flottur bíll. Til hamingju og leyfðu okkur endilega að fylgjast með ![]() |
Author: | ingo_GT [ Tue 10. Apr 2012 18:37 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
Hehe gaman af þessu. Setti colovers undir hann áðan og lagaði hraðamælirinn, Nokkra myndir ![]() ![]() ![]() Ogg hann er svona núna ![]() Hvar gett ég keyft spaceara,? Felgurnar rekast í gormanna ef ég læka hann einhvað :/ |
Author: | omar94 [ Tue 10. Apr 2012 18:59 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
flottur er hann,, hann er orðinn þokkalegur, þarf samt ekki mikið til þess að gera hann góðann ![]() |
Author: | ingo_GT [ Fri 13. Apr 2012 20:14 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
Er búinn að komast að því afhverju hann gekk svona illa,fretaði og var kraftlaus og var eins og hann gekk ekki á öllum cyl. Fór yfir öll háspennukefli og kerti allt í lagi með það,fór yfir alla skynjara og allt. Síðan kom gat á pústið hjá hvarafkútnum og allt í einu byrjaði hann að gánga betur og varð kraftmeiri,Nokkuð viss um að hvarfakúturinn hafi verið stíflaður enda einhver gamal 318 kútur. Allavega hann fer inn á pústverkstæði á næstunni hvarfakúturinn verður tekinn í burtu,Er í lagi að setja rör í staðinn eða verður það ekki alltof hátt ? Einhver með reynslu hverni er best að hafa púst undir þessu vill láta heyrast í honum en samt ekki alltof hátt:) Og mér vantar huddfestingar í hann ef einhver á ? |
Author: | ingo_GT [ Wed 02. May 2012 17:10 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? |
Author: | gardara [ Wed 02. May 2012 17:55 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
ingo_GT wrote: Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? Halda hljóðkútinum en setja rör í stað hvarfa. |
Author: | omar94 [ Wed 02. May 2012 18:46 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
gardara wrote: ingo_GT wrote: Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa. ![]() |
Author: | gardara [ Wed 02. May 2012 18:48 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
omar94 wrote: gardara wrote: ingo_GT wrote: Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa. ![]() ? Er ég að missa af einhverju? |
Author: | ingo_GT [ Wed 02. May 2012 19:28 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
gardara wrote: omar94 wrote: gardara wrote: ingo_GT wrote: Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa. ![]() ? Er ég að missa af einhverju? Nú veit ég ekki:P En það er 2 fald að hvarfa og 1 fald að endakút. Hvarfinn er ónýtur. Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ? Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ? |
Author: | omar94 [ Wed 02. May 2012 23:44 ] |
Post subject: | Re: Bmw e36 320 m-tech |
ingo_GT wrote: gardara wrote: omar94 wrote: gardara wrote: ingo_GT wrote: Einhvað að gerast í þessum, Seldi felgurnar undan honum og koma aðra mjög sennilega um helginna og eru aðeins skárri og þær eru með lippi. Litla drifið brotnaði í honum við ekki neit var að keyra bara venjulega og allt í einu brotnaði það, Þanni ég fekk nó og er búinn að versla stóra drifið síðan þarf ég að finna mér læsingu í það bara. Það er verið að stytta drifskaftið fyrri mig núna. Koma myndir um helginna þegar hann er kominn á nýju felgurnar. En Hverni er best að hafa pústið undir þessum bílum vill ekki hafa alltof hátt ? Halda hljóðkútinum en seta rör í stað hvarfa. ![]() ? Er ég að missa af einhverju? Nú veit ég ekki:P En það er 2 fald að hvarfa og 1 fald að endakút. Hvarfinn er ónýtur. Heyrist ekki allveg frekar hátt i honum ef ég læt taka hvarfan og setja rör á milli ? Það má taka hvarfa úr bílum sem er 94 árgerð ? jum, það er eftir 1995 sem hvarfinn verður að vera... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |