bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 16:59 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Jul 2012 00:06
Posts: 50
Fyrir rúmu ári ákvað ég að kaupa mér aftur E30 og varð KV004 fyrir valinu, var þokkalega góður ryðlega séð og lítið af dældum og veseni, fyrir utan það að það var búið að rífa bílinn gjörsamlega þegar ég kaupi hann, mig langaði að gera smá þráð hérna til þess að sýna ykkur hérna sem hafið áhuga á uppgerðinni.

Svona var hann semsagt þegar ég fer og skoða hann
Image
Svo var gert sér ferð og náð í gripinn
Image
Bílnum komið heim og þrifinn og byrjað að skrúfa saman svo hann stæði nú í hjól
Image
Image
Image
Image
Image

Áður en ég keypti bilinn, var ég búinn að ákveða að ef ég fengi mér E30 aftur kæmi ekkert til greina annað en að hafa Borbet Type-A felgur og fann ég eitt sett af þeim
Image

Og svo voru þær mátaðar undir
Image

Næst var það að græja botninn
Image
Götum lokað þar og málað yfir
Image



Svo var bílinn kramlaus og þurfti að gera eitthvað í því
m40b18 varð fyrir valinu fyrst
Image

svo var hann rifinn uppúr aftur áður en náð var að setja í gang og m50b25 fékk að fara í staðinn
á reyndar ekki myndir af því þegar ég setti hann í þvímiður en hér er mótorinn
Image

Inréttingin mátuð í og lúkaði svo svakalega vel
Image
Image

aðeins föndrað til með framljósin og kastarana til þess að vera ekki alveg einsog allir hinir
Fyrir
Image
Image
Eftir
Image
Image

Svo var bílnum alveg raðað saman og ætlaði ég bara að mála framendann og hurðarnar
Image
Image
Image

En svo var bara orðið svo lítið eftir að heilmála bílinn að það var bara ákveðið að slípa allt og mála hann allann
Image
Image

Á meðan það var verið að spartla og slípa allt saman fór ég og reddaði mér Volvo Lip og svo sílsum sem heita "Foha" og koma af e30
Image
Image

Bílinn grunnaður og orðinn sléttur og fínn
Image
Image
Image

Fyrst maður var að láta heilmála þá var endurhugsað lit á bílinn og varð þessi skemtilegi
Avus Blue fyrir valinu
Litaprufan
Image

Bílinn kominn í klefann og klár í málun
Image

Svo þegar bílinn var enþá í bakstri stalst ég inniklefan til þess að taka nokkrar myndir
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Bílinn farinn útúr klefanum og komið honum niðrí aðstöðu þar sem hann verður settur saman
Image
Image
Image
Image

Samsetningin
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Og svo nokkrar myndir þegar hann var loks kominn allur saman
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Svo virkar hann alveg einsog ég var að vona
Image


Image

_________________
Pontiac Firebird Formula '95 [1STCAR]
BMW e30 325 '89 [KV004]
BMW e30 325i '88 [IY372] Seldur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 17:13 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
þetta er með flottari bílum á landinu og þá er ég ekki að tala bara um bmw heldur alla bíla í heild sinni :thup:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 17:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Ótrúleg umbreyting! Þvílíkt flottur í dag. Vel gert og til hamingju með árangurinn ;)

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 17:16 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 22. Nov 2013 23:50
Posts: 71
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður hjá þér ! :drool:

_________________
e30 touring 325i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 17:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 24. Oct 2008 18:02
Posts: 66
Location: Keflavík
Vel gert Palli! mjög vel heppnaður, mátt vera ánægður með árangurinn :D

_________________
BMW E60 530i [OJ-518]
Evo VIII [OI-106]
BMW E39 M5 [TE-723] Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 18:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Ekkert smá vel gert, bíllinn þinn er klikkaðslega flottur! 8)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 19:00 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sun 10. Jan 2010 17:26
Posts: 18
Geðveikuuur!! Hann kom mun betur út en ég var búinn að hugsa mér, til hamingju með gripinn!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 20:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Vel gert! Virkilega svalur e30 8)

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hrikalega flottur hjá þér frændi :)

Þú veist samt hvað mér finnst um Borbet A...

Mátaðiru svuntuna sem að þú fékkst og var útilokað að hún passaði :?:

Þetta lip er samt fínt, en ég vil sjá silsaplöstin á honum sem fyrst...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 22:52 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 03. Jul 2012 00:06
Posts: 50
Angelic0- wrote:
Hrikalega flottur hjá þér frændi :)

Þú veist samt hvað mér finnst um Borbet A...

Mátaðiru svuntuna sem að þú fékkst og var útilokað að hún passaði :?:

Þetta lip er samt fínt, en ég vil sjá silsaplöstin á honum sem fyrst...



Ég og mínar Borbet :thup: hehe :lol:

En annars já ég mátaði lippið og það er ekki séns nema fara útí pre-facelift framsvuntu svapp og ég bara nenti ekki að standa í því á þessum tíma og er virkilega ánægður með hann svona, þarf bara einhvern sem á pre-facelift og vill svona megatöff lip :)

Annars fara sílsarnir á bráðum :mrgreen:

_________________
Pontiac Firebird Formula '95 [1STCAR]
BMW e30 325 '89 [KV004]
BMW e30 325i '88 [IY372] Seldur!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 22:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er bíllinn hjá Stefan325i ekki pre-facelift :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 22:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta er alveg þrekvirki hjá þér,,,

MASSAFLOTT

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Sun 13. Jul 2014 23:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þetta er bara vel gert hjá þér :)


Fíla að þú samlitaðir lippið á hann og mér finnst margt fullkomið við þennan bíl hjá þér.


Magnað að ég var einmitt að hugsa hvað Heikir gerði við hann og svo sá ég þig koma úr Keflavík inn í Hafnafjörð og ég trúði þessu ekki að þetta væri sami bíllinn 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Mon 14. Jul 2014 01:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
glæsilegt, bíllinn er flottur og eflaust alveg snilld með þessum mótor.

er líka alveg að digga bílana sem eru þarna inni í skúrnum

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E30 [KV004] (M50b25)
PostPosted: Mon 14. Jul 2014 02:20 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
Mjög flott hjá þér! :thup:

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 21 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group