bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW E34 530I 88 Kúpling https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55893 |
Page 1 of 5 |
Author: | kristjan535 [ Mon 02. Apr 2012 16:27 ] |
Post subject: | BMW E34 530I 88 Kúpling |
ákvað að gera nýjan þráð með bíllnum mínum sem verður talsvert betri læt fylgja nokkrar myndir af honum Ég semsagt kaupi þennan bíl febrúar 2010 af bartek hérna á kraftinu þessi bíl hefur reynst mér gríðarlega vel og hefur aldrei slegið feilpúst hef gert helvíti mikið fyrir hann uppá síðkastið reyni að koma með myndir af því en það sem ég hef gert er meðal annars: Drifskaftsupphengja Drifskaftsgúmmi Demparar aftan Fóðringar í subframe Ballantstangarendar aftan Ballantstangarendar framan. Svo er ég með ýmsa varahluti sem ég á eftir að fá og einnig er komið fleirra vantar ýmsa hluti til að geta klárað að setja hann saman. Hlutir sem ég eftir að setja í eru: Demparar framan Dempara fóðring framan Spindlar að framan Fóðring í spindla Ballanstangargúmmi Fóðringar í stífur aftan armur í stífur aftan. Einnig er bíllinn kominn með m30b35. bíllin var sprautaður semsagt aftari hlutinn af vanvita þannig að hann lítur ekkert stórkostlega vel út en það verður ekki farið strax í sprautun með hann liturinn sem er á honum núna er diamond svartur (181) en planið er að mála hann næsta sumar einhverjum betri lit ![]() ![]() ![]() ![]() og einn frá bartek gömul ![]() Vehicle information VIN long WBAHC510803522733 Type code HC51 Type 530I (EUR) Dev. series E34 () Line 5 Body type LIM Steering LL Door count 4 Engine M30 Cubical capacity 3.00 Power 0 Transmision HECK Gearbox MECH Colour DELPHIN METALLIC (184) Upholstery ANTHRAZIT STOFF (0279) Prod. date 1988-05-02 Order options No. Description 209 LIMITED SLIP DIFFERENTIAL (25%) 288 LT/ALY WHEELS 314 HEATED WINDSCREEN WASHER NOZZLES 400 SLIDING SUNROOF MANUAL 411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC 428 WARNING TRIANGLE 488 LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER 498 HEADRESTS IN REAR, MECHANIC. ADJUSTABLE 556 EXTERIOR TEMPERATURE DISPLAY 663 BMW BAVARIA C ELEKTRONIC |
Author: | Nonni325 [ Mon 02. Apr 2012 16:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw e34 530i 1988árg |
Svo nettur bíll ![]() ![]() |
Author: | kristjan535 [ Mon 02. Apr 2012 16:51 ] |
Post subject: | Re: Bmw e34 530i 1988árg |
Takk fyrir það |
Author: | kristjan535 [ Mon 02. Apr 2012 17:13 ] |
Post subject: | Re: Bmw e34 530i 1988árg |
Svona aukahlutir sem ég er kominn með: 750 Diska og dælur Single mass svighjól svört sportsæti Hella dark 540 framstuðari M5 sílsaplöst M5 afturstuðari ![]() |
Author: | Danni [ Mon 02. Apr 2012 20:12 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
Fatta ekki alveg hvernig sprautaranum datt í hug að mála afturpartinn á bílnum í 181 þegar hann á að vera 184 Delphin Metallic ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 02. Apr 2012 20:17 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
Það var allur frammendinn og hurðar í diamonswarchz ![]() |
Author: | kristjan535 [ Mon 02. Apr 2012 21:10 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
ég keypti bíllin hálfan 181 og hálfann 184 og restinn var síðan sprautuð og það varð svo matt ![]() |
Author: | Danni [ Tue 03. Apr 2012 09:08 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
Ég skil, þannig það er ekkert 184 eftir á bílnum? Mér finnst flottara að vera með 184, það eru örugglega helmingurinn af E32 og E34 í 181, en ég man ekki eftir mörgum 184 ![]() |
Author: | kristjan535 [ Tue 03. Apr 2012 17:51 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
það er ekkert eftir af 184 en langar að fá mér einhvern annan lit en ég bara næ því ekki núna þarf að eiga penning fyrir skólanum í haust ef ég væri ekki að fara í hann þá mundi ég sprauta og gera mikið fleirra í honum ![]() |
Author: | kristjan535 [ Fri 11. May 2012 02:34 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
kemur myndaflóð vonandi á morgun var farinn dýr bæjarferð í dag ![]() |
Author: | kristjan535 [ Fri 11. May 2012 11:43 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
Langar að sýna mönnum kostnað á bakk við það sem ég hef verið að gera í bílnum svo menn séu meðvitaðir með hvað þeir eru að fara út í þegar þeir fara að taka svona E34 í nefið ![]() Spindill Fóðringar :11928k Demparar framan (bilstein b8):68511k Kveikjulok M30:9413k Hamar M30:3178k Demparapúðar framan:16626k báðir handbremsubarkar:7676k spindilkúlur allar:28567k millibillsstangir:10200k Demparar aftan:24000k ballantstangarendar aftan:6200k ballantstangarendar framan:6000k demparapúðar aftan:12500k subframe fóðringar:11654k Nýjir sílsar:25000k kerti:5000k Hokkípökkur:7000k upphengjadrifskaft:9000k lega í skafti: 10k Pitman armar 16427k balanstangarfóðringar framan :2200k Svo hlutir sem ég hef keypt notaða aukalega: Bremsudiskar og dælur E32 750 324MM keypt af srr:36000k Single mass svinghjól keypt af Danna:26000k Facelift speglar:4000k Nýru 540:1000k Brake Dutchar 540:5000k Afturbekkur leður svartur:20000k framsæti sport:30000k Þessi upphæð nemur um 400580kr veit svo sem ekki hvað mönnum finnst um svona en þetta er svo sem allt sem hefur verið keypt á 7 mánaðar tímabili en maður leggur víst mikið upp fyrir þetta blessaða áhugamál og er oft á tíðum rosalega erfitt að leggja út sumar upphæðir þegar maður þarf að vera borga eitthvað annað en nóg um það bíllin verður alavegana betri eftir á ![]() |
Author: | jon mar [ Fri 11. May 2012 12:05 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
flottur ![]() ég þori varla að skoða minn reikning ![]() |
Author: | kristjan535 [ Fri 11. May 2012 12:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
ég trúi því bara vel miða við hvernig bíllin er hjá þér ![]() |
Author: | Einarsss [ Fri 11. May 2012 12:30 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
jon mar wrote: flottur ![]() ég þori varla að skoða minn reikning ![]() Það er eiginlega betra að sleppa því að taka saman hvað maður er búinn að eyða í þetta helvíti ![]() |
Author: | kristjan535 [ Fri 11. May 2012 12:39 ] |
Post subject: | Re: BMW E34 530I 88' |
já kannski en mér fannst svo sem bara sniðugt að gera þetta þannig að menn væru alveg meðvitaðir ef þeir kaupa bíl sem er mikið lúin og þarf að laga mikið og endurnýja þá vita þeir hvað þeir eru að fara útí í staðinn fyrir að leggja bara meiri penning út fyrst og kaupa sér betri bíl þó að ég sé samt sem áður virkilega sáttur með þennan bíl ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |