Sælir félagar.
Jæja, ég keypti mér þennan forláta e36 323i sem sennilega flestir hérna kannast við, en ökutækið sem um ræðir er gamli bjahja. Ég er með ýmis plön fyrir bílinn enda góður bíll sem getur orðið mun betri! Ég ætla allavega að taka upp þráðinn þar sem Bjarni skildi við hann og halda áfram að græja og gera!
Want-to-do listinn er á þessa leið (ekki í réttri röð):
- Mtech all the way
- Makeover á innréttingu, örvæntið ekki, grænu sætin munu sitja sem fastast!
- Ljósar filmur
- Smókuð stefnuljós að framan og í brettin.
... og eitthvað sniðugt, en til að byrja með mun ég laga smáatriði í vélinni og klassa upp lakkið, laga smá "sjóselturyð" og þetta klassíska rafgeymaryð í skottinu. Svona áður en ég missi geyminn út, haha!
En hérna er útbúnaðarlistinn úr auglýsingunni frá Bjarna:
Quote:
4 dyra
Cosmosschwarz
5 gíra beinskiptur
Rafdrifin topplúga
Rafdrifnar rúður að framan
Græn hálfleðrur innrétting
Alcantara gír og handbremsu poki með grænum saumum
M-tech framstuðari
Orginal ZKW projector ljós
6k xenon í aðalljósum
10k xenon í háu ljósunum
hvít stefnuljós að framan og aftan
Rieger þakspoiler
M50 manifold
M3 púst, enginn hvarfi
Ecis CAI
Nýlegur vatnskassi
UUC lightweight flywheel
E34 M5 kúpling
UUC Evo3 short shift kit
UUC Swaybavarian stillanleg swaybars að framan og aftan
3.23 USA m3 LSD
Raceland Coilovers
KW 60/40 gormar og demparar fylgja með líka
E46 330 bremsur með brembo boruðum diskum og hawk klossum.
Rial Gs 17x8 felgur - svartar með gulri rönd
Ein gömul frá Bjarna:

Ein frá mér síðan áðan, skellti xenon í hann aftur en á eftir að uppfæra stöðuljósin í stíl. Annars er planið að setja önnur ljós í hann fljótlega, en það kemur allt saman í ljós.

og já, þetta ///M merki þarna á grillinu á örugglega eftir að verða umdeilt, en ég fann þetta í skottinu og tillti þessu þarna

Stay tuned!
