bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

AronJarl´s e30 332i - s50b32 - SELDUR.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55734
Page 1 of 10

Author:  aronjarl [ Tue 20. Mar 2012 22:45 ]
Post subject:  AronJarl´s e30 332i - s50b32 - SELDUR.

Touring sem ég átti seldist í kvöld, það er nú bara þannig þegar mjólkin klárast í bónus þá er fyllt á.



Ég keypti þennan í kvöld.
Ein gömul mynd en þetta er víst ökutækið.

Image

BMW e30 316i fluttur inn í janúar 2008.
orginal með m10 mótor beinsk.

Ég swappaði í hann m20 mótor árið 2010 minnir mig.
Var alltaf pínu skotin í þessum bíl.

En öktækið inniheldur í dag,
KW sport dempara framan og aftan
H&R lækkun framan og aftan
Stórt 3.73:1 LSD
Alvöru Hella Dark framljós
Alvöru smoke-uð afturljós mjög kúl.
aftankanlegur dráttarkrókur
m30 b35 mótor sem verður auglýstur til sölu fljótlega.




Þeir sem eru æstir í þennan M30 mótor geta haft samband við mig í síma 868-1512.

Author:  jens [ Tue 20. Mar 2012 23:05 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Til lukku :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Tue 20. Mar 2012 23:43 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Flottur


Fer M50 í þennan líka?

Author:  odinn88 [ Wed 21. Mar 2012 01:06 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

nauhh innilega til hamingju með þennan hevy flottur bíll

Author:  krayzie [ Wed 21. Mar 2012 01:51 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

þessi er nettur, til hamingju gamli :thup:

Author:  Aron123 [ Wed 21. Mar 2012 10:21 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Flottur E30 :)

Author:  Einarsss [ Wed 21. Mar 2012 12:01 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Til hamingju! M50b28 ofaní hann líka?

Author:  TjorviF [ Wed 21. Mar 2012 12:52 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Til hamingju ! :thup:

Author:  aronjarl [ Wed 21. Mar 2012 23:21 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 335i

Jæjja tók vélina úr þessum í kvöld.

Image





Sjá þessa RISAEÐLU.
Image

Author:  Gilson10 [ Wed 21. Mar 2012 23:51 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

flottur bíll, hvað er planið að setja í hann ?

Author:  aronjarl [ Wed 21. Mar 2012 23:55 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

það kemur í ljós :)

Author:  Axel Jóhann [ Wed 21. Mar 2012 23:58 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

Burt meðidda!!!!!!

Author:  odinn88 [ Thu 22. Mar 2012 00:36 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

flottur hlakka til að sjá hvað mun fara ofaní húddið á þessum

Author:  Emil Örn [ Thu 22. Mar 2012 00:49 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

Það verður gaman að fylgjast með þessu hjá þér. :thup:

Author:  aronjarl [ Thu 22. Mar 2012 01:13 ]
Post subject:  Re: AronJarl´s e30 300i

já þetta verður vonandi svolítið magnað skooo.....






:naughty:

Page 1 of 10 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/