bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 525ix 1992
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55724
Page 1 of 1

Author:  gunnar94 [ Tue 20. Mar 2012 19:14 ]
Post subject:  BMW 525ix 1992

Halló ...
Eg var að versla minn fyrsta bil áðann og það mun vera bmw 525ix 92 model . Þessi bill er buin að vera i eigu hja ömmu minni og afa i mörg ár og hefur verið litið notaður og fengið gott viðhald .. Ætla mer að dunda aðeins i honum þarf að laga smavægis rið , langar i angel eyes og svo eitthverjar flottar felgur , einnig er eg að leyta mer af frammsætum og bekknum afturi helst i gráu leðri .
Myndir sem eg tok áðann simamyndir tek betri þegar eg er buna massa :D http://imageshack.us/photo/my-images/193/imag0105gu.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/846/imag0106k.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/401/imag0107vr.jpg/
http://imageshack.us/photo/my-images/19/imag0108vl.jpg/

Author:  IvanAnders [ Tue 20. Mar 2012 19:28 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 1992

Til hamingju með bílinn! :thup:

Mæli persónulega ekki með angel eyes í E34 (eða E30 eða E32 for that matter.)

Hvað er bíllinn keyrður?

Author:  gunnar94 [ Tue 20. Mar 2012 19:38 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 1992

IvanAnders wrote:
Til hamingju með bílinn! :thup:

Mæli persónulega ekki með angel eyes í E34 (eða E30 eða E32 for that matter.)

Hvað er bíllinn keyrður?

Takk fyrir það .. Ja meinar hef samt seð það og fannst það helviti flott .. en hann er keyrður 204 þús

Author:  maggib [ Tue 20. Mar 2012 20:53 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 1992

flottur

iX er alveg að gera sig í vetur! :thup:

Author:  eiddz [ Tue 20. Mar 2012 20:57 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 1992

Grá leðurinnrétting :thup:
viewtopic.php?f=12&t=54458

Author:  kristjan535 [ Tue 20. Mar 2012 22:29 ]
Post subject:  Re: BMW 525ix 1992

þetta er megaflottur bíl sá þennan bíl oft í eyjum :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/