bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e39 523ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55504
Page 1 of 1

Author:  ingo_GT [ Sun 04. Mar 2012 00:35 ]
Post subject:  Bmw e39 523ia

Verslaði mér þennan fína e39.

Er mjög sáttur með hann þar sem ég fekk hann á fínu verði, Bara skemtilegir bílar og þægilegt að keyra þetta.

Fann gamla auglýsingu á netinu,
Samkvænt þessu var skift um diska,klossa,spyndla og mart fleira,

Var ekinn þarna 178þús og er núna ekinn einhvað smá yfir 190 þús.

http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=56940.0

Tvent sem ég þarf að gera fyrri skoðun kaupa nýna framfjörðun og skifta um hjóalegu að aftan,
Er kominn með hjólalegunna.

Nokkra myndir.

1 þegar hann var ný kominn heim

Image

ogg kominn á númer

Image

Image


Planið er að skifta um
Framfjörðun-
Hjóalegunna-
18"Felgur-
Filma-
Fá önnur afturljós er ekki að fíla þaug svona dökt-
Taka þessa límmiða af honum-

Author:  ingo_GT [ Sun 04. Mar 2012 00:41 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Og ef einhver á framfjörðun handa mér 6 cyl má sá sami láta mig vitta,

Er ekki að fara tíma borga rúman 90 þús fyrri framdempara og rúman 40 þús fyrri gorma í ingvarhelgason.

Frekar panta ég mér einhvað sniðugt að uttan ef ekkert finst hérna :)

Author:  snili [ Sun 04. Mar 2012 02:42 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

flottur :)

Author:  Danni [ Sun 04. Mar 2012 05:09 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Er þetta ekki bíllinn sem Helgi Ármanns átti? Þarf ennþá að setja hann í gang með skrúfjárni? :mrgreen:

Author:  snili [ Sun 04. Mar 2012 05:18 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Danni wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem Helgi Ármanns átti? Þarf ennþá að setja hann í gang með skrúfjárni? :mrgreen:


jubb :)

Author:  oddur11 [ Sun 04. Mar 2012 10:38 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

eg a gorma og einn dempara handa þér ;)

Author:  ingo_GT [ Sun 04. Mar 2012 13:59 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Danni wrote:
Er þetta ekki bíllinn sem Helgi Ármanns átti? Þarf ennþá að setja hann í gang með skrúfjárni? :mrgreen:

Júú

Kom mér samt á óvart hvað svissinn er ódýr þegar ég hringti í umboðið

Er nýr sviss á leiðinni:)

Author:  ingo_GT [ Sat 24. Mar 2012 19:01 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Er einhvað búinn að vera dunda mér í þessum.

Nýir dempara og gormar komnir í að framan,
Líður eins og sje að keyra um á jeppa núna :S :lol:

Tók alla límiðanna af sem voru aftan á bílnum mun skára núna.

Síðan í næstu viku ætla ég í það að skifta um hjólalegurnar að aftan.


Image

Planið síðan að skifta um hjóalegurnar að aftan í næstu viku
Opna pústið eins og gerði á gamla e39 mínu og hafa svona úttlit (00---)
Panta nýja númeraplötur og ramma
Finna mér aðra felgur


Á ég að gera krómið svart ?

Author:  ingo_GT [ Wed 04. Apr 2012 12:12 ]
Post subject:  Re: Bmw e39 523ia

Smá nýtt:P

Nýjar hjólalegur að aftan komnar í,
Bílinn er núna upp á pústverkstæði verið að græja pústið í hann.

Tók bílinn og bónaði hann smá í gær og þreif hann fyrst það var svona sól,
Tók nokkra myndir í leiðinni.

Image

Image

Image

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/