bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw E36 ..loksins komin aftur á þýskt :) update bls 2
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55498
Page 1 of 2

Author:  snili [ Sat 03. Mar 2012 19:04 ]
Post subject:  Bmw E36 ..loksins komin aftur á þýskt :) update bls 2

Jæja þá er maður loksins komin á annan bmw :) og varð fyrir valinu Bmw e36 318 92 árgerð.Bíllin er sálfskiptur með tauáklæði á sætum,8 diska magasín í skottinu annars voða plain bara :) þarf smá Tlc en annars þéttur og góður í akstri

læt 3 myndir fljóta með sýna allavega bílin...tek svo fleirri við tækifæri :)

Image

Image

Image

Image

þarf að kaupa stefnuljós,hjólalegu að aftan laga gat á pústi svo er smá slæmt rið þarna öðrum sílsanum og skotti en þetta verður allt lagað með tímanum.

Author:  omar94 [ Sat 03. Mar 2012 19:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

er þetta bíllinn sem er spreyjaður?

Author:  snili [ Sat 03. Mar 2012 19:34 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

já hann var spreyjaður hvítur....en listar verða gerðir svartir og speiglar hvítir.

Author:  Danni [ Sat 03. Mar 2012 19:54 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Það er alveg skelfilegt að sjá hvernig hann var spreyjaður :shock:

Hverjum datt þetta í hug?

Vonandi réttirðu úr þessu, en það þarf alveg slatta af vinnu til þess.

Author:  snili [ Sat 03. Mar 2012 20:00 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Danni wrote:
Það er alveg skelfilegt að sjá hvernig hann var spreyjaður :shock:

Hverjum datt þetta í hug?

Vonandi réttirðu úr þessu, en það þarf alveg slatta af vinnu til þess.


fyrri eigandi spreyjaði hann held ég..jaw þetta hefði allveg mátt vera betur gert..til að byrja með ættla eg að skipta um hjólaleguna að aftan,laga gat á pústinu,skipta um vifturkuplinguna ..fékk aðra með sem er í lagi,svo kemur hitt með tímanum.

síðan svona framtíðar plöm er að finna mér compact sæti i hann (þessi svörtu með bláu miðjunum) síðan gera þetta bsk og finna mér annan mótor í þetta :) mun ekki einn tveir og bingó en á endanum :)

Author:  gardara [ Sat 03. Mar 2012 20:01 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Þetta paintjob :lol:
Þessir kastarar :rofl:

Þú vonandi reddar þessu :thup:

Author:  snili [ Sat 03. Mar 2012 20:05 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

gardara wrote:
Þetta paintjob :lol:
Þessir kastarar :rofl:

Þú vonandi reddar þessu :thup:



það er allavega planið að geran góðan :)

Author:  Alex GST [ Sat 03. Mar 2012 20:08 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Author:  ingo_GT [ Sat 03. Mar 2012 22:55 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Hægt að gera þennan allveg góðan,

virðist þéttur að innan og keyrir fínt.

Samt á því að byrja þrífa rúðurnar og gera listanna svarta ætti hann að vera aðeins skárri í úttliti :thup:

Author:  Aron Fridrik [ Sat 03. Mar 2012 23:07 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

búið að laga sílsann ?

Author:  bErio [ Sat 03. Mar 2012 23:42 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Þessi bíll er í ruuusli..

Author:  HaffiG [ Sun 04. Mar 2012 00:26 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

Author:  snili [ Sun 04. Mar 2012 02:36 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?


jú það er móða á gluggunum á þessum myndum

Author:  -Hjalti- [ Sun 04. Mar 2012 02:51 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

Enda er þetta alveg örugglega haugablautt í gólfinu..

Author:  snili [ Sun 04. Mar 2012 02:58 ]
Post subject:  Re: Bmw E36 ..loksins komin aftur á eitt stykki þýskt :)

-Hjalti- wrote:
HaffiG wrote:
Alex GST wrote:
hann hefði átt að mála rúðurnar svartar en ekki hvítar :D

Er það bara ég, eða er þetta ekki bara móða?

Enda er þetta alveg örugglega haugablautt í gólfinu..



á eftir að skoða þetta betur buið að vera mikið að gera

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/