bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:37

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 18:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Sælir spjallverjar,,

ákvað að gera smá þráð um vélarupptekt.. M30B35... B7/5 *0346*

ástæðan var eingöngu ..

vegna slits á knastás .. sem var hreinlega HEILSLITINN.. alla leið!!!!!!!!

Orsökin var laus banjóbolti,, en slíkt er nær alþekkt í M30 og M20

Ég ákvað að fara alla leið ,, og taka vél og kassa úr bílnum,, fara yfir kjallarann og meta stöðuna þar

Ég reif framan af bílnum sjálfur,, tók allar slöngur og þessháttar er máli skiptir frá.. stuðara.. húdd grill ,, frambita ,, vatnskassa ,, klima.. Intercooler osfrv,,

Bíllinn var þarnæst fluttur á bíl til ,, http://www.edalbilar.is þar sem Aron Jarl og Bragi fórnuðu einum laugardegi með mér í að taka vél, kassa og drifrás úr bílnum,,

4 tímar fóru í þetta,,

flutti ég svo allt draslið niður í skúr ,, með sendibíl ,,til að taka mótorinn og annað í spað

byrjaði ég á að losa eldgreinarnar,, með báðum kuðungunum frá ,, oildrain og vatnsdrain losað frá blokkinni,, og af með þetta....... í heilu

Í ljós kom að 2 sprungur voru á aftari eldgreininni,, sem þýddi MEGA €€€€ ef illa færi,, en -Siggi- sem ég var búinn að semja við að taka TURBO-rebuild að sér var minna en ekki skeptiskur á þetta.. no problem vildi hann meina :? :? :? :? sjóða bara í þetta og plana :shock: :shock:

Jæja,, hér eru fyrstu myndir

Image Ég er rétt búinn að strjúka yfir stimpil-kollinn þarna,, (( þetta leit út eins og nýtt :shock: :shock: 8) 8) )) og ef menn rýna .. þá sést 3.5 ((L@cc)) 7.2 CR og svo B10 8) borið .. er 92.965 stimplar frá MAHLE

Er sveifarásinn var tekinn úr kom í ljós að um 5/100 slit ((jafnt)) var á öllum flötum,, en endaslagið var án vafa yfir 1.mm sem er huge :? :shock: :shock: ,, jæja,, Einar Óli og Leifur ((82 ára gamall ,, og er án vafa mesti sveifarás rennimeistari íslands-sögunnar :thup: )) í Kistufelli ráðlögðu eindregið að renna dótið,, sem ég gerði .. nýjar hvítmálmslegur voru settar .. 0.25mm yfirstærð og herti ég allt dótið niður .. fékk reyndar Einar Óla til að fara yfir og var úttekt samþykkt án athugasemda.. eftir að hann re-herti og stóðust allar herslur :o

ALLUR mótorinn var skveraður frá A-Z ,, málaður í silfur.. ((nei ekki eitthvað MATTSVART)) M70 startari lá á lausu hjá Axel Jóhanni.. sem fékkst á viðunandi verði

Image

ATH,, M70 startari er næstum helmingi öflugri en M30 startari

Image
þetta kikkar feitt inn 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) 8) ,, ekkert fjöldaframleitt ///M drasl heldur HANDMADE ftw :lol: :lol: (( fékk bréf frá lögfræðingum ONNO út af þessum skrifum))

Image

Image

Image

Image

Image

----------------

Næsta skref eftir gríðarlegar pælingar þar sem 2 sprungur voru í heddinu og tókst ekki að koma í veg fyrir en í annari tilraun €€€.. Sv.H Mótorsport var með allar klær úti og voru 5 hedd í boði .. eitt frá Arnari .. komplett nýtt með öllu verðlagt á 200.000,, og eitt frá ónefndum aðila og 3 frá hrokafulla flugstjóranum (eitt af þeim var M90 hedd),, ástæðan fyrir að ég vildi halda oem heddinu var að það var oem PORTAÐ og individual merkt

Hér er oem m30b35 hedd..... og sést vel hvað það munar fáranlega miklu .. ATH að pakkningin er algerlega MATCH við B10 BT heddið

Image

Hér sést B10 BT heddið.. og er pakkningin VILJANDI ekki á svo að rennslið sjáist

Image

Image

HÉGÓMI hvað ., :lol:

-----------------------------

ATH,, að hægri mótorlöppin er ALPINA ,, sökum þess hvernig fremri túrbínan liggur

Image

Image

Image

Það kom EKKERT annað til greina en að kaupa MLS og ARP,,,,,,,,, pakkningin er 0.70" sem er 1.778mm ((oem 1.65mm)) en Einar Óli tók 1/10 mm af heddinu,, þetta var feitt dýrt 92.xxx og var flutningur milli landa ekki inni í þessu :evil: :evil: :evil: ,, en ALVÖRU stuff kostar

Image

Image

Olíu dælan var tekin í sundur ,, að ósk Einars Óla ((tók ekki annað í mál en að fá að skoða þetta :thup: :thup: )) allt var í standi .. og saman fór þetta í ákveðnum herslu skrefum .. þeas dælan ,, og herða hana niður á blokkina,, einnig keypti ég ALLA fiber sleðana nýja ,, 3 stk
-------------------------

Flúnku nýr oem M30B35 knastás úr hillu SAEMA.. M30 varahluta guru fór í heddið ..((ATH B10 BT notar oem M30B35 ás)) en rör og rocker-armar var notað aftur sökum að ástandið var luckenlos.. ATH allir B10 BT rocker-armar eru gegnumlýstir ((X-RAY)) og strength-tested ((BARA svalt)) og númeraðir 8)

Image

Image

Image

Image

--------------------------------

Eftir að heddið var hert niður ((90 lbs/122nm........ fórum í 130 nm)) en Ég fékk Einar Óla til að tíma inn vélina og vera til staðar [[hann herti reyndar þar sem ég á ekki NM skapt]],, var komið að því að setja TURBO utan á ..

-Siggi- var alveg þrumu lostinn yfir ástandinu.. sagði að þær væru alveg færar að aka sömu vegalengd ,, til viðbótar ((108.xxx km)) en eilítið endaslag var í fremri túrbínu :?

Hér sjást drain götin í blokkina .. 2 x 10 mm fyrir kælivatnið,, og 1 x 20 mm fyrir olíuna ((ath þetta eru innanmál))

Image

Image

Exhaust portin voru næstum ALVEG eins .. á heddunum sem ég bar saman ,, og grunar mig að þau séu óunnin

Image

hér er aftari túrbínu vatnsgangur ..

Image

Fremri Túrbínuvatnsgangur og aftara oilfeed

Image

Hér sést oildrainið vel fyrir báðar túrbínur

Image

Image

Allt merkt.. sem hitaþolið

-------

vaccum/pressure á aftari

Image

fremri

Image

--------------

Slangan á milli kuðungana,, er vatnsslanga sem fer í AUXILARI waterpump sem fer í gang þegar drepið er á bílnum og hitinn er 75-80°c á olíu 8) 8)

Image

Hér er slæm mynd

Image

------------

TWIN TURBO M30 ........... oem :thup:

Image

Hér má sjá allar þessar ryðfríu hlífar sem ALPINA lét gera fyrir sig ,, til að koma í veg fyrir skemmdir og þessháttar á allskonar vélarhlutum/leiðslum og þessháttar er gátu borið skaða af þeim ógnvænlega hita er gat stafað af tveimur rauðglóandi kuðungum

Að mínu mati er þetta verkfræðilegt AFREK að hafa sett þennann bíl í framleiðslu,, afhverju JÚ hugmyndin er mega cool en framkvæmdin fáránlega heimskuleg

Image

Image

Image

Image

Image

Image

---------------------

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Þegar menn nota studda á M30B35 hedd ,, þá þarf að hafa tvennt að leiðarljósi,,
((Stefán .........300+ ,,,,,,,,,,,benti mér á þetta og er GRÍÐARLEGA MIKILVÆGT AÐ MENN SÉU VAKANDI YFIR ÞESSU))

7 raðir ((14 hvort sem um heddbolta eða ARP er að ræða)) eru af boltum í 6 cyl BMW heddum .. í 4 röð/miðjunni þarf að taka 20mm+ göt í álplötuna til að rærnar sleppi í gegn ,, best er að marka með að lemja nett ofaná studdinn,, og bora með 23-25mm bor ATH ............ taka álplötuna af áður......,, einnig þarf að slípa létt með slípirokk innan úr ventlalokinu á 1. boltaröð...... menn fatta þetta þegar lokið er sett á og kíkja undir.. eða mæla

Image

Image

Image

Image

Image

-----------------

Intercoolerinn var ansi mikið stærri en ég átti von á,, ((bigger is better ?????))

66 x 31 x 5.5 cm

Image

Image

Image


----------------------------

Getrag 290 Gírkassinn er kapítuli út af fyrir sig.. ég vissi að hann væri spes.. en að AMERÍSKA Chrysler/GMC/FORD /pickup deildin væri með þetta stock hjá sér kom mér á óvart ......... þetta er MEGA bullitproof og getur eflaust tekið flest allt það turbo power sem menn eru að nota í dag.. ef USA haul deildin er að nota þetta ........ þá er þetta án vafa ok :thup: ((tóti hér á spjallinu sagðist hafa skoðað þetta og hafði á orði að allar legur og hjól væru MIKLU öflugra en t.d G280 kassinn sem er í M5..(( ath að ca 3 cm munur er á M30 G260 og G280 kassa ,, en ein lega að auki er það sem skilur á milli í G280 kassanum))

Myndirnar hér að neðan sýna G 420 kassa sem Siggi sh4rk kom með í bæinn og svo G290 kassa ,,BARA til að bera saman og gerði henn þetta sérstaklega að minni ósk :thup: :thup: ..... ATH .. að V8 bellhousing er MIKLU sverara en M30 ,, en ég bið menn að horfa á boltagötin og sjá að búið er að fræsa úr kassanum ..þeas G290 fyrir boltunum,, einnig bregður mönnum í brún þegar swinghjólið sést

Image

G420 er með nærstærsta GUIBO sem BMW/GETRAG var með í boði... 140x40 í þvermál og 90mm milli boltagata á trekant-flangsinum

Image

Getrag 290 og 560 ((M70 6g)) voru með 150x40mm og 95 mm á milli

Image

Swinghjólið er í STEYPIREYÐUR stærðinni......... allt til að tryggja EXTREME smoothness :roll: :roll:

Image

Image

Image

Image

Image

-----------------------

ísetning

Opnaðu munninn jens ((karius og baktus))

Image

Nei .. ekki nýtt heldur þrifið´´´´´´´´´´

Image

Image

----------------

Púst og kassi

Image

Sv.H motorsport///Birgir.Sig tigweld Gmbh

Image

Image

Image

Image

Image

Image

----------------------

Hlífar,,, ((EKKI NÝJAR ))

Image

Image

Image

-------------

lagnir ofl

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image


---------------

Að Lokum ........

Þar sem að þetta var aðeins meira en gert var ráð fyrir,, þá lét ég hugan reika 20 ár til baka og spáði í hver virkilega fékk að ráða þessu brjálæðislega verkefni yfir höfuð,, þetta er svo mikil firra að ég er næstum enn að ná áttum,, AFHVERJU.. jú bigblock IL6 var til.. en ///M og ALPINA hafa ALDREI unnið saman,, svo Alpina akvað að þegar BMW var með M49 ((IL 6 24v 400-450ps)) E9 CSL

að best væri bara að dúndra lofti inn á sína bíla.. þeas framleiðslulínuna

OT
Að mínu mati er E28 B7 turbo klárlega BESTI turbo bíllinn sem ALPINA gerði,, og BARA pirrandi fyrir mig sem B10 BT fan ..miklu meiri ofurgræja ,, þess tíma en B10 BT var er sá bíll kom á markað,, B7 er (sem gott eintak 1.5-2.0 sek fljótari í 200) miklu meiri brútal græja ,, B10 BT er ALLTAF sneggri í 100 og eftir 220-230 þá er ALLT að gerast í BT ,,,,,,,,,,
tek skýrt fram að sem eigandi slíks bíls þá er það fásinnu vel gert enn þann dag í dag að ná 320 á mæli.. ekki margar performance 4d græjur sem gera slíkt þó að töluvert öflugri séu


Árangurinn lét ekki á sér standa ,, MJÖG dýrar græjur en yfirburðirnir á fólksbíla sviðinu urðu sláandi .. þannig að .. jafnvel ULTRA dýrir supercar gátu ekki náð í performance ,, og ALDREI í áræðinleika ,, það sem Alpina GAT GERT með sína bíla

Niðurstaðan var slík að ///M deildin átti ALDREI breik ...ALDREI ,,,,,,,,,,,,,, fyrr en S62 kom á markað ((stock B10 BT er svipaður og S62 .. en er ekki talinn eins sprækur,, Niðurstöður hafa hreinlega aldrei legið fyrir ,, á myndböndum.. en so what))
ALPINA gerðust veiklunda og hreinlega gerðu feitt í brækurnar ,, héldu verðmiðanum,, jafnvel hækkuðu,, en ///M fóru framúr á flestum sviðum

Að B10 BITURBO sé byggður á M30 .. er án vafa akkilesarhæll bílsins,, að svona dýr græja sé byggð á þessari vél ,, svona seint á líftíma M30 er synd.. ef 24v tæknin((M88/S38)) hefði verið í boði frá BMW hefði 450 ps /650 nm verið easy goal.. en það er slæmt ef skúrakallinn er að gera betur en MARKETING kallinn :santa: M30 TURBO topmount er án vafa það sem er lausnin í dag ,, þekkingin er rosaleg og lausnirnar margvíslegar
þar fyrir utan er aflið eflaust 30%- 50% meira fyrir mild durable setup

T.d. er olíukæling á drifinu. á B10 BT

þrýstingur á oliu,, ásamt hitastigi,, boost-pressure,, og hiti á drifinu sýndur.. afhverju geta menn ekki gert fyrirbyggjandi varúðarráðstafanir .. 20xx,, afhverju eru hlutirnir bara SHOW ,, go fast,, en ekki ending ??

skulum ræða hluti sem eru sjaldan ræddir á netinu ,, og fáir hafa skýringu á

Mjög taugaveiklað samband er á milli ///M og ALPINA ,, svo ,, að þegar E36 kom á markað voru ALPINA með m50 Twinturbo ready,, en sagan segir að BMW hafi hreinlega óttast að einhver vínsafnari frá Buchloe myndi JARÐA S50 M3 svo hrottalega að ... ............. ............ dæmi hver eftir sig

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Dugnaður í gamla!
Þetta er eðall

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Ekkert hálfkák hér á ferð!!! :thup:

Búið að taka RÖNN?!?!??!?!

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
doublepost....

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Last edited by bimmer on Sun 19. Feb 2012 19:52, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
Ekkert hálfkák hér á ferð!!! :thup:

Búið að taka RÖNN?!?!??!?!


Var að setja nýja bremsudiska sökum GEÐVEIKS víbrings,, :shock: :roll: :? :?

á eftir að prófa betur.. en bíllinn fór í gang í fyrsta ,,

ps,,,,,,,,,,,, splúnku ný kúppling

þreif swinghjólið MEGA vel ,, en ekki spaðana á pressunni,,,,,,,,,,,,, slippar FEITT við púll :twisted: :twisted: :evil: :evil: :thdown: :thdown:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 19:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
fart wrote:
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?


Tough crowd :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bimmer wrote:
fart wrote:
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?


Tough crowd :lol:



hvaða rör ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?


Tough crowd :lol:



hvaða rör ??

Intercooler rörin voru dálítið rispuð :alien: og intercoolerinn búinn að tapa málningu :santa:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?


Tough crowd :lol:



hvaða rör ??

Intercooler rörin voru dálítið rispuð :alien: og intercoolerinn búinn að tapa málningu :santa:


hu hu hu hu :?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
fart wrote:
Alpina wrote:
bimmer wrote:
fart wrote:
Vel gert !!!

Hefði ekki verið dauðafæri að sjæna til rörin og intercoolerinn fyrst að þetta var komið úr?


Tough crowd :lol:



hvaða rör ??

Intercooler rörin voru dálítið rispuð :alien: og intercoolerinn búinn að tapa málningu :santa:


hu hu hu hu :?

Hvaða hvaða, hitahlífarnar alveg sjænaðar í rusl, en intercoolerinn ekki málaður upp á nýtt :lol: :lol:

Annars ertu engum líkur gamli, svakalega flott uppgerð og upplýsinga

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 20:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Hvaða hvaða, hitahlífarnar alveg sjænaðar í rusl, en intercoolerinn ekki málaður upp á nýtt :lol: :lol:

Annars ertu engum líkur gamli, svakalega flott uppgerð og upplýsinga



Ég hélt að I/C væri ekki nema 50% af hæðinni :shock: :shock:

munaði ENGU að hann hefði farið í karið hjá Kistufelli,,,,,,,,,,,,, ph 13+ :shock: :shock:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 21:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Awesome þráður :thup:

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 ,, twin turbo
PostPosted: Sun 19. Feb 2012 23:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Djofullinn wrote:
Awesome þráður :thup:

Sammála, þessi þráður reddaði kvöldinu :thup:

Virkilega flott gert og vel skrásett 8)

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 40 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group