bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E39 530d Touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55317
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Mon 20. Feb 2012 15:05 ]
Post subject:  BMW E39 530d Touring

Kanski að maður komi með smá þráð um nýja kaggann

E39 530d

Bíllinn er þokkalega vel búinn

Svart leður, filmur, cruize control, ac, og fullt af dótarí sem ég man ekki.


Ég og binni tókum hann og þrifum og bónuðum um daginn og munurinn var fáranlega mikill :shock:

Image


Plönin eru ekki stór,,,

ætla að láta shadowlinea bílinn,, og setja mtech stuðara á hann,, svo er spurning með felgur fyrir sumarið.


Magnað hvað það kostar lítið að reka þennan fleka,, það er bara heimska að kaupa sér yaris, polo eða eitthvað álíka þegar svona bílar eru í boði því það kostar jafn mikið að reka þá í eldsneytiskostnaði :lol:


kem með nýjar myndir við tækifæri! :)

Author:  auðun [ Mon 20. Feb 2012 15:17 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

flottur

Author:  HaffiG [ Mon 20. Feb 2012 15:52 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Ætlaru að eiga þennan í mánuð eða tvo Már? :alien:

Author:  SteiniDJ [ Mon 20. Feb 2012 17:55 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Mázi, hann verður mjög sóðalegur ef þú surtar hann. :?

Author:  ingo_GT [ Mon 20. Feb 2012 18:43 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

flottur 8)

Author:  Birgir Sig [ Mon 20. Feb 2012 23:05 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

SteiniDJ wrote:
Mázi, hann verður mjög sóðalegur ef þú surtar hann. :?


nei hann verður sjúkur,,


svartur alveg, dökkar rúður frammí og felgur þá má alveg runka sér yfir honum þó hann sé disel,,


en annars töff kaggi

Author:  Alpina [ Tue 21. Feb 2012 00:24 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Frábærir bílar :thup:

Author:  ppp [ Tue 21. Feb 2012 13:08 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Eru þetta 16" felgur á honum?

Author:  SteiniDJ [ Tue 21. Feb 2012 19:54 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Birgir Sig wrote:
SteiniDJ wrote:
Mázi, hann verður mjög sóðalegur ef þú surtar hann. :?


nei hann verður sjúkur,,



Nei, hann verður sóðalegur og ljótur. :lol:

Svart + surt = No Go.

Author:  BMW_Owner [ Fri 02. Mar 2012 13:51 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

SteiniDJ wrote:
Birgir Sig wrote:
SteiniDJ wrote:
Mázi, hann verður mjög sóðalegur ef þú surtar hann. :?


nei hann verður sjúkur,,



Nei, hann verður sóðalegur og ljótur. :lol:

Svart + surt = No Go.


gjörsamlega sammála hafðu kromlistana á kvikindinu en settu samt lækkun og svartar rúður og nátturulega alvöru felgur, þá skal ég cumma á húddið á honum þegar ég sé hann :alien:

Author:  Bandit79 [ Fri 02. Mar 2012 18:05 ]
Post subject:  Re: BMW E39 530d Touring

Quote:
gjörsamlega sammála hafðu kromlistana á kvikindinu en settu samt lækkun og svartar rúður og nátturulega alvöru felgur, þá skal ég cumma á húddið á honum þegar ég sé hann :alien:


X 2 .. (fyrir utan cum dæmið .. er ekki alveg svona sick!)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/