bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 Imola Rot ///No Power
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55228
Page 1 of 1

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Feb 2012 02:00 ]
Post subject:  E30 Imola Rot ///No Power

Ég er hættur við að selja þennan, allavega í bili :)


Þetta er s.s 1990 árgerð af E30, upphaflega var þetta 318is en búnir að fara nokkrir mótorar ofan í vélarsalinn í gegnum tíðina. Núna seinast M30B28.

Bíllinn er ágætlega græjaður:
Svartir leður sportstólar en áklæði er svolítið rifið
Topplúga
KW demparar og að ég held AP gormar
M-Tech II framsvunta
Soðið drif
Lítið aftermarket sportstýri

Bíllinn var málaður Imola Rot fyrir nokkrum árum og lítur hann nokkuð vel út fyrir utan einhverjar ryðbólur og smá beyglur á húddi.


Ég setti bílinn inní skúr í gærkvöldi og byrjaði að rífa mótorinn og gírkassann úr honum og kláraði það síðan í kvöld, læt nokkrar myndir fylgja.


Image

Image

Image

Image


Planið er að setja annan M30 mótor í og taka bílinn aðeins í gegn og fara síðan út að spóla :D

Ég er síðan búinn að kaupa felgur úti undir hann sem ég fæ vonandi heim í næstu viku

Author:  srr [ Tue 14. Feb 2012 02:18 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Hvaða M30 mótor ? :alien:

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Feb 2012 02:19 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

srr wrote:
Hvaða M30 mótor ? :alien:

Mögulega M30B32 sem Sæmi á, en það er ekki alveg komið á hreint :)

Author:  srr [ Tue 14. Feb 2012 02:44 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Djofullinn wrote:
srr wrote:
Hvaða M30 mótor ? :alien:

Mögulega M30B32 sem Sæmi á, en það er ekki alveg komið á hreint :)

333i :thup:

Author:  jens [ Tue 14. Feb 2012 07:22 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Flottur Danni, eina vitið að eiga þennan sjálfur og fara út að spóla í sumar 8)

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Feb 2012 18:16 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

jens wrote:
Flottur Danni, eina vitið að eiga þennan sjálfur og fara út að spóla í sumar 8)

Segðu :)

Author:  Einarsss [ Tue 14. Feb 2012 18:58 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

lýst vel á þetta :thup:

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Feb 2012 20:25 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Feb 2012 20:27 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Feb 2012 20:28 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Author:  Djofullinn [ Tue 14. Feb 2012 20:30 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Feb 2012 20:33 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Neibb, er bara að forvitnast því að ég hef lent í því einu sinni á sjöunni hjá mér að mótorinn fór í 4/5 á hitamælinum í töluverðum átökum en ég hef aldrei lent í því að mótorinn í blæjunni hitni umfram vinnsluhita þrátt fyrir mikil átök :)

Author:  Tóti [ Tue 14. Feb 2012 21:26 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Það er AC vifta úr E32/E34 í imola

Author:  ömmudriver [ Tue 14. Feb 2012 22:24 ]
Post subject:  Re: E30 Imola Rot ///No Power

Tóti wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Djofullinn wrote:
ömmudriver wrote:
Flottur bíll og ég er sammála Jens :)

Hvernig vatnskassa og viftu ætlar þú að nota?

Það er rafmagnsvifta í honum núna sem verður áfram, veit ekki með vatnskassa, bara einhvern sem passar :)



AC vifta?

Mögulega, veit það bara ekki :)
Ertu að spá í að setja rafmagnsviftu í þinn?


Það er AC vifta úr E32/E34 í imola


Gæti mögulega verið AC viftan úr sjöunni minni 8)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/