bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW e9 CSA 1973 - Fertugur 31/01/13! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=55057 |
Page 1 of 3 |
Author: | Giz [ Thu 02. Feb 2012 21:08 ] |
Post subject: | BMW e9 CSA 1973 - Fertugur 31/01/13! |
Sæl veri samkundan, Þar sem lítið er hægt að gera meira við M5 til betrunbætunar, nema kannski sprautun og meira sánd, keypti ég mér eitt stykki verkefni. Enn einn bíl til að nota ekki... Um er að ræða 1973 árgerð af e9 CSA, USA bíl fluttum inn til Íslands árið 2008. Um bílinn er eitthvað rætt hér: viewtopic.php?f=8&t=28142&p=333218&hilit=nýinnfluttur#p333218 Talsvert þarf að bauka, eitthvað ryð er á svæðinu, þessir bílar voru byggðir af Karmann og ryðga skemmtilega innanfrá, lítil göt eru í gólfi osfr. Það þarf að laga augljóslega. Bíllinn virðist ansi góður mekkanískt, fékk fulla skoðun árið 2008 utan endurskoðun sökum lélegt pústs en það er nýtt púst á honum í dag. Eitthvað smit er frá skiptingu sem og vél osfr osfr. Innan er bíllinn glettilega heill, eiginlega bara mjög heill, smá fiff bara. Meiningin er að gera þennann bíl alveg mint, þó ekki algerlega OEM þar sem þetta er ekki kannski þannig eintak, frekar gera hann eftir mínu höfði. BBS felgur, euro 625 styla air dam eða neðri framstuðara, Recaro stólar kannski, klæða leður kannski uppá nýtt og teppi, 110% mekanískt stand og enda á alsprautun. Helst verður skipt um lit og farið Fjord bláann. Ein mynd til að byrja með: ![]() Á fullt af myndum, bæti í þetta eftir hentugleika og þegar eitthvað gerist. Svona langar mig að enda þetta: ![]() Byrjað verður hinsvegar á mekanísku skveri, ryðbætum og skoðun. Ég vonast til að geta notað bílinn snemmsumars ef ekkert stórt kemur uppá og klára hann svo í vetur tip top. Þetta verður gaman og kemur án efa eitthvað óvænt og skemmtilegt uppá... G |
Author: | bimmer [ Thu 02. Feb 2012 21:12 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Nice ![]() Til hamingju með gripinn. |
Author: | Aron Fridrik [ Thu 02. Feb 2012 21:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Flottir bílar ! Ég væri til í fleiri myndir af þínum ! ![]() Til hamingju ![]() |
Author: | fart [ Thu 02. Feb 2012 21:24 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Það var lagið! ![]() |
Author: | Aron M5 [ Thu 02. Feb 2012 21:34 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Þetta er ofur cool ![]() |
Author: | jens [ Thu 02. Feb 2012 21:37 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Til hamingju með þennan ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 02. Feb 2012 21:38 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Fri 03. Feb 2012 00:05 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Hvernig er það með þig, ert þú búsettur í svíþjóð eða hér á landi? ![]() |
Author: | srr [ Fri 03. Feb 2012 00:11 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Þetta eru svo flottir bílar að það hálfa væri nóg! Endilega smelltu fleiri myndum af þessu,,,,innan, vélarsal ofl. ![]() En þetta yrði geðveikt,,,,,16" Alpina open lug felgur undir þetta ![]() ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Feb 2012 01:06 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Til hamingju með gripinn, var búinn að heyra að þessi væri kominn í þínar hendur. Gangi þér vel með uppgerðina á þessum mola! Tek annars undir með SRR; held að 16" Alpina felgur yrðu KILLER á þessum fák! Finnst þessar sem þú setur á myndinni fyrir neðan fallegar, en heldur stórar fyrir E9 boddíið. |
Author: | gstuning [ Fri 03. Feb 2012 12:02 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta. |
Author: | F2 [ Fri 03. Feb 2012 12:40 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
![]() |
Author: | bimmer [ Fri 03. Feb 2012 13:09 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
gstuning wrote: S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta. S62 passar líka ![]() |
Author: | Giz [ Fri 03. Feb 2012 13:16 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
bimmer wrote: gstuning wrote: S38 væri gjöðveikt skemmtileg vél í þetta. S62 passar líka ![]() Vill einmitt svo skemmtilega til að ég á eitt stykki, svissa vélum kannski bara? |
Author: | Fatandre [ Fri 03. Feb 2012 14:44 ] |
Post subject: | Re: BMW e9 CSA 1973 - Óvissuferðin |
Ég myndi gera þennan orginal. Flytja til Frakklands og lifa lífinu drinking wine and eating cheese. Svo eitt svona ![]() ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |