bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E32 740i tb-988 aðeins update https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54987 |
Page 1 of 4 |
Author: | arntor [ Sun 29. Jan 2012 14:16 ] |
Post subject: | E32 740i tb-988 aðeins update |
Ég eignadist tennan bmw TB-988 í júlí 2011. Tetta er 740i 93módel, ekinn 328thús km í dag. Tetta er fullbúinn bíll sem virdist hafa fengid ágaetis vidhald í gegnum tídina. Tad hafa víst nokkrir kraftsmedlimir átt tennan bíl tannig ad menn aettu ad kannast vid hann. tegar ég fékk hann í hendurnar var ordinn alveg hrikalegur sláttur í tímakedjunni í bílnum, og býst ég vid ad tad hafi verid hluti af ástaedunni fyrir tví ad hann gekk mikid á milli manna seinustu 2 árin. Ég byrjadi á tví ad skipta um kedjuna og tannhjólin, Hemmi í ingvari stillti inn fyrir mig tímann, lét taka upp alternatorinn í rafstillingu og kom honum í gang aftur. Vélin malar fínt í dag. Hann var á frekar vidbjódslegum stálfelgum tegar ég fékk hann og eftir smá leit datt ég inná original 15" bmw álfelgur fyrir 15tús kall. stórfínt fyrir vetrardekkin. Tad er búid ad fjarlaegja úr honum hvarfakútana, búid ad fara eitthvad í gegnum hjólabúnadinn ad framan, allavega búid ad skipta úr nedri stífunum og fódringum í efri stífum. ég er búinn ad skipta um stýrisenda ad framan, skipta út einum súrefnisskynjara sem var ónýtur. tad er hellingur sem tarf ad gera, t.d aetla ég mér ad almála bílinn í sama lit, tarf ad ná mér í krómada sleikjulista á hurdirnar bílstjóramegin og listann med hurdastafnum, tad hefur einhver ákvedid ad "shadowline-a" hann en bara gert tad odru megin. einnig er búid ad sverta nýrun, ég vil endilega redda mér odrum krómudum. einhver sem vill skipta? ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Einarsss [ Sun 29. Jan 2012 14:27 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Hljómar vel þessi plön hjá þér ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 29. Jan 2012 14:31 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
það var farið alveg í gegnum hjólabúnaðinn að framan 2004-2006 minnir mig, þetta var alltaf gríðalega skemmtilegur bíll |
Author: | arntor [ Sun 29. Jan 2012 17:16 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
já mér finnst alveg magnad hvad hann virdist eiga mikid eftir thessi bíll. Èg hefdi gaman af tví ef einhver gaeti reddad mér faedingarvottordi og póstad tví hérna inná fyrir mig. hef aldrei séd thad sjálfur. |
Author: | íbbi_ [ Sun 29. Jan 2012 17:59 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
hringir bara í B&L og þeir senda þér það á maili |
Author: | Tóti [ Sun 29. Jan 2012 18:43 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
arntor wrote: já mér finnst alveg magnad hvad hann virdist eiga mikid eftir thessi bíll. Èg hefdi gaman af tví ef einhver gaeti reddad mér faedingarvottordi og póstad tví hérna inná fyrir mig. hef aldrei séd thad sjálfur. Tékkaðu í húddinu á bílnum eftir VIN númerinu WBAGD410000D56076 er skráð á bílinn en það er einhver villa í því |
Author: | Tóti [ Sun 29. Jan 2012 18:46 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Tóti wrote: arntor wrote: já mér finnst alveg magnad hvad hann virdist eiga mikid eftir thessi bíll. Èg hefdi gaman af tví ef einhver gaeti reddad mér faedingarvottordi og póstad tví hérna inná fyrir mig. hef aldrei séd thad sjálfur. Tékkaðu í húddinu á bílnum eftir VIN númerinu WBAGD410000D56076 er skráð á bílinn en það er einhver villa í því nvm, fann þetta (DD56076) Vehicle information Type Value VIN WBAGD41000DD56076 Type code GD41 Type 740I (EUR) E series E32 () Series 7 Type LIM Steering LL Doors 4 Engine M60/2 Displacement 4.00 Power 210 Drive HECK Transmission AUT Colour BROKATROT METALLIC (259) Upholstery PERGAMENT STOFF (0425) Prod.date 1992-10-20 Options Code Description (interface) Description (EPC) S214A AUTOMATIC STABILITY CONTROL+TRACTION Automatic stability control (ASC+T) S216A SERVOTRONIC HYDRO STEERING-SERVOTRONIC S220A SELF-LEVELING SUSPENSION Self-levelling suspension S241A AIRBAG DRIVER/FRT PASSENGER Air bag for driver and passenger S293A BMW LM RAD MIT NOTLAUFEIGENSCH BMW LA wheel w flat-running properties S320A MODEL DESIGNATION, DELETION Deleted, model lettering S352A DOUBLE GLAZING Insulating double-glazing S354A GREEN STRIPE WINDSCREEN Green windscreen, green shade band S401A SLIDING/VENT ROOF, ELECTRIC Lift-up-and-slide-back sunroof, electric S415A SUNBLIND FOR REAR WINDOW Sun-blind, rear S428A WARNING TRIANGLE Warning triangle and first aid kit S438A WOOD TRIM Fine wood trim S459A SEAT ADJUSTM., ELECTR. W. MEMORY Seat adjuster, electric, with memory S464A SKIBAG Ski bag S488A LUMBAR SUPPORT DRIVER/FRONT PASSENGER Lumbar support, driver and passenger Code Description (interface) Description (EPC) S489A LUMBAR SUPPORT FOR FRONT PASSENGER Lumbar support, passenger, electr. S494A SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER Seat heating driver/passenger S499A HEADRESTS IN REAR, ELECTRIC. ADJUSTABLE Headrests, rear, electrically adjustable S500A HEADLIGHT WASHER SYS/INTENSIVE CLEANING Headlight wipe/wash/Intensive cleaning S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC) S528A AUTOMATIC AIR RECIRCULATION CONTROL(AUC) AUTOMATIC AIR FLOW CONTROL S534A AUTOMATIC AIR CONDITIONING Automatic air conditioning S536A AUXILIARY HEATING Auxiliary heating S540A CRUISE CONTROL Cruise control S660* BMW BAVARIA REVERSE RDS L801A GERMANY VERSION National version Germany/Austria |
Author: | arntor [ Thu 17. May 2012 04:28 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Smá update, fékk oem e39 m5 felgur undir hann, flott að aftan, þarf að lækka hann að framan. ![]() ![]() ![]() myndirnar fékk ég lánaðar hjá honum bergsteini (rocky) nú er það bara spurning með almálun fyrir sumarið |
Author: | sh4rk [ Thu 17. May 2012 05:11 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
![]() |
Author: | rockstone [ Thu 17. May 2012 10:57 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Flottur á m5 felgunum ![]() |
Author: | sh4rk [ Thu 17. May 2012 11:14 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Smá lækkun að framan og kastarar þá er hann orðinn helvíti flottur, sakna tvöfaldaglersisn í þessum bíl, heyrðist nánast ekkert inní hann, og þessi kom mér verulega á óvart hvað eyðslan á honum. En ég á til krómuð nýru handa þér |
Author: | arntor [ Thu 17. May 2012 12:58 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
já mig vantar eiginlega kastara. er eiginlega kominn á það að mála krómið í dark chrome. |
Author: | srr [ Thu 17. May 2012 14:35 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
sh4rk wrote: Smá lækkun að framan og kastarar þá er hann orðinn helvíti flottur, sakna tvöfaldaglersisn í þessum bíl, heyrðist nánast ekkert inní hann, og þessi kom mér verulega á óvart hvað eyðslan á honum. En ég á til krómuð nýru handa þér Ég á framhurðar með double glazing til út í skúr ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 18. May 2012 14:06 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
Mega flott 7-a hjá þér. Rosalega clean á M5 felgunum, Bara lækka hann að framan ![]() |
Author: | arntor [ Thu 24. May 2012 18:17 ] |
Post subject: | Re: E32 740i Brokatrot |
kominn með nýja 35mm lækkunargorma frá PI suspension, verður gaman að sjá hvernig það kemur út. vantar samt nýja dempara með því vegna þess að þeir sem eru í bílnum eru handónýtir. |
Page 1 of 4 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |