bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E38 725tds 1997
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54966
Page 1 of 2

Author:  rockstone [ Fri 27. Jan 2012 17:45 ]
Post subject:  BMW E38 725tds 1997

Smá um BMW-inn sem ég er á núna. :thup:

BMW
E38
725TDS
1997-09-19
2,5L M51D25 Diesel
Ekinn 253.xxx km
143 Hp
280 NM Tog
Cosmosschwarz Metallic (303)
Svart Leður
Rafdrifin Topplúga
Rafdrifin Gardína í afturrúðu
Rafdrifnir speglar
Rafdrifnar rúður
Álfelgur á fínum vetrardekkjum.
Sjónvarp
Aksturstölva
Lækkunarfjöðrun, demparar og gormar, 45/35.
CD Magasín.
GPS
Shadowline.
Viðar listar í innréttingu
Hiti í sætum
Rúðupiss líka fyrir aðalljós.
OEM Xenon ljós.
Aftermarket angel eyes stöðuljós
Sími
Spólvörn.
ABS.
Líknarbelgir.
Facelift afturljós
Glær stefnuljós að framan

Nokkrar myndir í snjónnum:

Image
Image
Image
Image

Veit ekki hvað ég mun eiga hann lengi, en ýmislegt sem ég ætla að gera á næstunni ;)

Author:  rockstone [ Sat 28. Jan 2012 20:25 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Pantaði mér svona Alpina frontlip. :)

http://i21.photobucket.com/albums/b270/C8V6C/8-1.jpg

Author:  -Hjalti- [ Sat 28. Jan 2012 21:14 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

mjög flottur 8)

Author:  rockstone [ Tue 31. Jan 2012 17:48 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

-Hjalti- wrote:
mjög flottur 8)


Þakka :)

En Alpina lippið kom í dag og ég mátaði það á:

Image

Author:  Mazi! [ Tue 31. Jan 2012 18:21 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

þetta er bara kúl! 8)

Author:  Fatandre [ Tue 31. Jan 2012 18:44 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Vantar bara 20" alpinu felgur

Author:  Alex GST [ Tue 31. Jan 2012 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

næs, þyrfti að græja þessi ljós eitthvað

Author:  x5power [ Tue 31. Jan 2012 22:41 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

hvað var lippið að kosta?

Author:  Hrannar E. [ Tue 31. Jan 2012 23:44 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Flottur þessi langaði mikið í hann þegar hann var á sölu :roll:

Author:  JOGA [ Wed 01. Feb 2012 10:15 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Sat í þessum bíl hjá Trausta. Ótrúlega smooth og skemmtilegur bíll að vera í.

Author:  Svezel [ Wed 01. Feb 2012 10:18 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Nú vantar bara svona 8)
viewtopic.php?f=12&t=54726

Author:  rockstone [ Sun 08. Apr 2012 19:59 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Tvær myndir í boði páskanna :)

Image
Image

Author:  Emil Örn [ Sun 08. Apr 2012 20:34 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Sá þig á honum í umferðinni um daginn, flottur bíll.

Afhverju er Alpina lippið ekki komið undir?

Author:  rockstone [ Sun 08. Apr 2012 21:17 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Emil Örn wrote:
Sá þig á honum í umferðinni um daginn, flottur bíll.

Afhverju er Alpina lippið ekki komið undir?


All in good time :wink:

Author:  F2 [ Sun 08. Apr 2012 22:24 ]
Post subject:  Re: BMW E38 725tds 1997

Emil Örn wrote:
Sá þig á honum í umferðinni um daginn, flottur bíll.

Afhverju er Alpina lippið ekki komið undir?



ég sé þitt og hækka það um að ég sá hann á móti umferð the other day :lol:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/