bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW E32 750IL update 26.03.13
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54895
Page 1 of 6

Author:  BMW_Owner [ Mon 23. Jan 2012 13:59 ]
Post subject:  BMW E32 750IL update 26.03.13

sælir, þessi er ný búinn að bætast í safnið en ég keypti þennan fyrir nokkrum dögum og hef verið að vinna í þessum síðan, planið með þennan bíl er að setja 350 mótor í hann....neeeii djók :lol:
nei ég ætla gera hann upp þar sem ég er búinn að vera leita eftir þessum bíl mjög lengi.
en fyrst þarf ég að finna útúr miklum gangtruflunum og ganga frá innréttingunni ásamt því að sortera ýmis rafmagnsvandamál eins og inniljósaflökt innaní bílnum í mælaborði og fl. og síðan laga hraðamælir, gera við bremsur og skipta út þessum 730 framenda fyrir 750 framendann á 757.
óska hér með eftir breiðu húddi þar sem mitt 757 húdd er "bilað" :lol:

fæ að stela myndum frá því að hann var til sölu hérna,


Image
Image[/quote]

en bílinn er með rafmagni og hita í aftursætum og mjög vel búinn.

Author:  Fatandre [ Mon 23. Jan 2012 14:03 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Þessi er bara verulega eigulegur. Hef alltaf verið hrifinn af long týpunni.

Author:  Tóti [ Mon 23. Jan 2012 14:10 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Flöktið í inniljósunum ofl var eitthvað útaf því að geymirinn eða eitthvað plögg nálægt honum var laust, duttu inn og út þegar ég hreyfði við geymirnum í honum þegar ég var að skoða hann

Author:  BOKIEM [ Mon 23. Jan 2012 15:02 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

jæjja til hammó með hann, þú gerir hann örugglega flottann!

Image

Image
Image
Image

BTW... held að þessi í miðjunni er ky118 Image

Image

Author:  Danni [ Mon 23. Jan 2012 15:23 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Þessi í miðjunni er grænn og KY-118 var með breiða framendan þegar hann kom til landsins, eins og allir aðrir 750.

Græni er eflaust 730/735 með M30

En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:

Author:  -Hjalti- [ Mon 23. Jan 2012 15:35 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Þessi er bara fínn

Author:  Tóti [ Mon 23. Jan 2012 15:36 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:

Author:  ömmudriver [ Mon 23. Jan 2012 17:23 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Tóti wrote:
Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:



Damn!!!! Það er slæmt :lol:


Einar, koma í spyddnuh?

Author:  Ásgeir [ Mon 23. Jan 2012 21:11 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

Flottur.. til hamingju vinur! :wink:

Author:  BMW_Owner [ Tue 24. Jan 2012 01:36 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

ömmudriver wrote:
Tóti wrote:
Danni wrote:
En annars fínasta sjöa. Svolítið sleeper look að vera með M30 framendan á M70 bíl :lol:



Verst að hann er kraftminni en M30 bíll í dag... :lol:



Damn!!!! Það er slæmt :lol:


Einar, koma í spyddnuh?


haha þegar ég er búinn að laga þessar gangtruflanir þá já, :burnout:
en já, hann verður gerður upp að einhverju leiti, en það sem er á planinu er:
rondell 58" 17", mössun og bón, laga allt í bremsum, skipta út framsætum, laga öll ljós, og laga mælaborð, gera við loftnet fyrir útvarpið, skipta út framendanum í V12 og báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara. síðan seinn meir þá verður kannski farið í heilsprautun en það verður skoðað þegar að því kemur :thup:

Author:  gardara [ Tue 24. Jan 2012 01:43 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:

Author:  ömmudriver [ Tue 24. Jan 2012 02:47 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

BMW_Owner wrote:
skipta út framsætum, skipta út báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara.



Hvernig framsæti eru í bílnum núna og ætlar þú að setja E38 sætin í hann í staðinn? Og stuðararnir sem eru á bílnum núna eru orginal stuðararnir sem komu á fyrstu E32 750ia bílunum, s.s. ekki með niðurtekna "kælingu" báðum megin neðst á framstuðaranum.

Author:  BjarkiHS [ Tue 24. Jan 2012 03:00 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

gardara wrote:
BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:


Ég myndi giska á að þetta sé módel :alien:

Author:  BOKIEM [ Tue 24. Jan 2012 11:51 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

BjarkiHS wrote:
gardara wrote:
BOKIEM wrote:
Image



Afhverju lítur þessi reykur út eins og bómull? :lol:


Ég myndi giska á að þetta sé módel :alien:


hárétt hjá þér :)

Author:  BMW_Owner [ Tue 24. Jan 2012 12:20 ]
Post subject:  Re: BMW E32 750IL 1988

ömmudriver wrote:
BMW_Owner wrote:
skipta út framsætum, skipta út báðum stuðurum í staðinn fyrir heila alvöru 750 stuðara.



Hvernig framsæti eru í bílnum núna og ætlar þú að setja E38 sætin í hann í staðinn? Og stuðararnir sem eru á bílnum núna eru orginal stuðararnir sem komu á fyrstu E32 750ia bílunum, s.s. ekki með niðurtekna "kælingu" báðum megin neðst á framstuðaranum.


það eru comfort sæti í honum í misjöfnu ástandi, farþegasætið er með slitinn barka fyrir bakið þannig það hreyfist bara öðrum megin og skekkir sig alltaf, en ég á önnur comfort sæti í mjög góðu ástandi, annars með E38 sætin ég er ekki alveg búinn að ákveða mig með það því mér langar að halda honum eins orginal og hægt er, þá myndi ég frekar skoða að setja sportsæti í bílinn s.s M5 sæti.
en með stuðararna þá ætla ég að skipta þeim út til að losna við rispur og skemmdir og já af því
92, 750 stuðarinn er einmitt mikið flottari og með kælingunni sem einmitt lítur mjög vel út. :thup:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/