bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E32 740i 6spd Vélar svapp
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54879
Page 15 of 16

Author:  Alpina [ Wed 29. Oct 2014 07:32 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Hella Dark

Image

Var ekki hægt að búa þetta til hér heima........ :?

Author:  sh4rk [ Wed 29. Oct 2014 07:54 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Hella Dark

Alpina wrote:
Image

Var ekki hægt að búa þetta til hér heima........ :?

Ég efa það, leiðinlegar beygur á henni

Author:  Alpina [ Wed 29. Oct 2014 08:02 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Hella Dark

Ahh,, þú meinar að gúmmi slangan var aðalmálið

Author:  sh4rk [ Wed 29. Oct 2014 08:26 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Hella Dark

Alpina wrote:
Ahh,, þú meinar að gúmmi slangan var aðalmálið

Já nkl og svo er bara betra að endurnýja þssa þvî að pústgreinarnar eru nú ekkert langt frá þessu

Author:  sh4rk [ Sun 09. Nov 2014 22:30 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Jæja þá kláraðist þetta um helgina þar sem return slangan kom á föstudaginn fyrir vökvastýrið

nýja hosan komin í
Image
Image
Gamli kassinn hans Þórðar úr Onno
Image
Verið að slaka vélinni niður
Image
Ve´lin komin oní og frágangur eftir
Image
Kem svo með afgangs myndirnar og start up video þeas ef ég kann að setja það hér inn :lol: :lol: á eftir

Author:  srr [ Sun 09. Nov 2014 23:56 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Vel gert team M60 :thup:

Author:  jonar [ Mon 10. Nov 2014 00:11 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Þetta er rosalega flott, :drool:

Author:  Alpina [ Mon 10. Nov 2014 00:59 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Þetta er flott,,,,,,,,,, algerlega eins og á að gera þetta 8) :thup: :thup:

Author:  sh4rk [ Tue 11. Nov 2014 22:13 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Jæja síðustu myndinar og video þeas ef mér tekst að setja það inn :lol: :lol:

Image
Image
Image
Og svo allt klárt en ætla að skipta um kover yfir mótorinn og vera með það ó orginal lit
Image
Image

https://www.facebook.com/video.php?v=10152428741945382&l=7301563762614056138

En allavega þá er þetta so good so far :lol: en hitamælirinn virkar ekki núna, gæti hafa víxlað tengjum á skynjurunum, sem ég þarf að kippa í liðinn og svo var ég að fá þessar 2 slöngur sem koma frá síuhúsinu niður í mótorarminn og plássið er ekki mikið þarna þannig að það verður ekkert gaman að skipta um þær :argh: :argh:
Image
Image

Author:  Alpina [ Tue 11. Nov 2014 22:40 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

hvað ertu að grenja..........

Ættir að prófa þetta í blæjunni.......... :wink:

Author:  sh4rk [ Tue 11. Nov 2014 22:48 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Alpina wrote:
hvað ertu að grenja..........

Ættir að prófa þetta í blæjunni.......... :wink:


Ein af þeim ástæðum að V12 er ekki málið

Author:  Alpina [ Wed 12. Nov 2014 07:30 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

sh4rk wrote:
Alpina wrote:
hvað ertu að grenja..........

Ættir að prófa þetta í blæjunni.......... :wink:


Ein af þeim ástæðum að V12 er ekki málið


Slíkt er ekki í boði fyrir þig :lol:

Author:  sh4rk [ Wed 12. Nov 2014 07:52 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Alpina wrote:
sh4rk wrote:
Alpina wrote:
hvað ertu að grenja..........

Ættir að prófa þetta í blæjunni.......... :wink:


Ein af þeim ástæðum að V12 er ekki málið


Slíkt er ekki í boði fyrir þig :lol:


Fínt að eiga V12 sófaborð

Author:  Alpina [ Wed 12. Nov 2014 09:47 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

sh4rk wrote:

Fínt að eiga V12 sófaborð


Auðvitað,,, hver vill eiga V8 .. þegar V12 er flottara

Author:  rockstone [ Wed 12. Nov 2014 10:06 ]
Post subject:  Re: E32 740i 6spd Vélar svapp

Alpina wrote:
sh4rk wrote:

Fínt að eiga V12 sófaborð


Auðvitað,,, hver vill eiga V8 .. þegar V12 er flottara


Maður vill eiga v8 í bílnum.... v12 er fínt sem borðfætur :thup:

Page 15 of 16 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/