bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
e21 315 => 335i turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54591 |
Page 1 of 5 |
Author: | 300+ [ Tue 03. Jan 2012 19:58 ] |
Post subject: | e21 315 => 335i turbo |
Virðist sem allir séu að skrúfa og græja og gera, mig langaði að sýna ykkur í hverju ég er að skrúfa, sem er M30B35 turbo. Þetta er búið að vera töluverðan tíma í fæðingu en virðist loksins vera að detta á lokasprettinn, en það má geta þess að vélin hefur verið sett saman tvisvar og rifin aftur til að skipta um íhluti og betrumbæta en vonandi er allt þegar þrennt er... ![]() ![]() Hér er blokkin, búið að bora fyrir olíuspíssum f. stimpilkælingu, hóna og plana 0,3mm af. Reddý f. samsetningu ![]() Alpina B7 stimplarnir komnir í. ![]() Arp studdar og MLS ![]() Þá er komið að heddinu, hér sést munurinn á ventlagormunum sem settir voru í(vm) og oem (hm). Má geta þess að heddið var sent í valve job hjá kistufelli, en ég lét þá bara setja original gormana aftur í vegna þess að ég var ekki kominn með nýju gormana ofl þá. ![]() ![]() Glænýr special made turbo knastás ![]() ![]() Speccar f. ásinn ![]() ![]() Svo datt mér í hug að búa mér til soggrein, með Infiniti Q45 Throttle body. Á ekki margar myndir af því ferli en það var í raun þannig að ég skar flangsana af original greininni og sauð rör á þá og renndi svo keilur sem eru 50mm öðrumegin og 80mm hinum megin og sauð þær svo aftan á og föndraði út frá því... ![]() Gamla og nýja Throttle bodyið ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() Á þessari mynd sést í hvaða veseni ég lennti með vatnsláshúsið, vonlaust að koma slöngu á innra rörið/lögnina, þá var bara að mixa þetta, gaman að segja að það er 1.5mm í clearance á milli soggreinar og vatnslásúss ![]() Á meðan ég var að smíða soggreinina þá var ég með í pöntun pústgrein frá manni sem margir kannast við Otis(Good&tight)... Fékk greinina og skellti á hana flangs f. 39mm precision wg, túrbínan er Schwitzer S360 T4 ![]() Sést hérna drainið í pönnuna sem ég græjaði en það er 20mm rör m. 2mm veggþykkt. gírkassinn sem ég nota sést þarna á gólfinu. ![]() ![]() ![]() ![]() Náði mér svo í single mass swinghjól en það þarf aðeins að sansa það til fyrir notkun. Svona stendur vélin í dag og er ég að brasa í að koma saman nýju rafkerfi á hana. |
Author: | Einarsss [ Tue 03. Jan 2012 20:04 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Þetta líst mér á ![]() Og í hvað fer þetta eiginlega ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 03. Jan 2012 20:10 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Vó, ég þú og Tóti.... eru fleiri með M30 TURBO rellur í gangi... ![]() Hvar ertu að hosta myndirnar, ég sé myndirnar ekki ![]() |
Author: | Djofullinn [ Tue 03. Jan 2012 20:14 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Á ekki örugglega að fara í standalone? |
Author: | Einarsss [ Tue 03. Jan 2012 20:17 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() |
Author: | gardara [ Tue 03. Jan 2012 20:18 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Einarsss wrote: Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() MS vonandi ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 03. Jan 2012 20:20 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Sé þetta núna, þetta er sterkur leikur með intake manifoldið.... mjög flott... reyndar smá galli þarna í kringum vatnslásdótið... en það hlýtur að mega modda það e'h... Hvar fékkstu þennan ás ![]() ![]() Í hvernig bíl fer þetta og hvaða engine manangement verðuru með ? VEMS ? MegaSquirt ? Gangi þér annars bara allt í haginn, annars er ég forvitinn með spíssastærð... og ætlaru bara að runna bensín ![]() |
Author: | Einarsss [ Tue 03. Jan 2012 20:24 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
gardara wrote: Einarsss wrote: Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() MS vonandi ![]() Væri sniðugra að vera með VEMS útaf fjöldakerfa sem er í gangi hérna heima ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Tue 03. Jan 2012 20:32 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Einarsss wrote: gardara wrote: Einarsss wrote: Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() MS vonandi ![]() Væri sniðugra að vera með VEMS útaf fjöldakerfa sem er í gangi hérna heima ![]() ![]() Það er nú dágóður slatti af bílum hérna heima með MS, mjög líklega meiri fjöldi en af bílum með vems.... Það er annars rétt sem þú segir, það er aðallega þessi eini íslenski vems gúru sem er að representa þetta... Þótt vems tölvan sé ögn kraftmeiri þá er MS er margfalt vinsælla úti, betur documentað og fleiri tól fyrir það... Auk þess sem það er open source svo að þú getur fiktað í því að vild. ![]() |
Author: | fart [ Tue 03. Jan 2012 21:20 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Allt að gerast! ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 03. Jan 2012 22:07 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
gardara wrote: Einarsss wrote: gardara wrote: Einarsss wrote: Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() MS vonandi ![]() Væri sniðugra að vera með VEMS útaf fjöldakerfa sem er í gangi hérna heima ![]() ![]() Það er nú dágóður slatti af bílum hérna heima með MS, mjög líklega meiri fjöldi en af bílum með vems.... Það er annars rétt sem þú segir, það er aðallega þessi eini íslenski vems gúru sem er að representa þetta... Þótt vems tölvan sé ögn kraftmeiri þá er MS er margfalt vinsælla úti, betur documentað og fleiri tól fyrir það... Auk þess sem það er open source svo að þú getur fiktað í því að vild. ![]() Ögn? Hvað kostar Megasquirt með öllu þessa daganna? Einhver sagði mér að með wideband controller væri þetta að skríða í 100k ef ekki meira. Þá meina ég ekki heima lóðað megasquirt heldur samsett af fagmönnum. 0.1% af MS notendum geta gert eitthvað með open source. MS er bara vinsælt í USA, allstaðar annarstaðar nota menn önnur kerfi að öllu jafna. VEMS > MS í evrópu , sérstaklega þegar kemur að BMW heiminum. Svo er íslenskt VEMS spjall þar sem að menn geta fengið support á íslensku. Og ég er ekki frá því að þau M20 möpp sem eru til myndu ræsa hvaða M30 sem er eftir spíssa stærðar breytingu. Annars líst mér vel á þetta setup. Spurning hvernig þetta lítur út inní soggreinni? Ég fíla liftið í ásnum, hefði kannski mátt vera rétt aðeins meira duration og overlap. Hver gerði ásinn? Þessi 360 Schwitzer er eins og HX40 og á eftir að virka vel á M30, hefði nú samt verið gamann ef manifoldið væri twin scroll. |
Author: | burger [ Tue 03. Jan 2012 22:16 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
gstuning wrote: gardara wrote: Einarsss wrote: gardara wrote: Einarsss wrote: Djofullinn wrote: Á ekki örugglega að fara í standalone? Annað er rugl þegar búið er að fara svona langt með setupið ![]() MS vonandi ![]() Væri sniðugra að vera með VEMS útaf fjöldakerfa sem er í gangi hérna heima ![]() ![]() Það er nú dágóður slatti af bílum hérna heima með MS, mjög líklega meiri fjöldi en af bílum með vems.... Það er annars rétt sem þú segir, það er aðallega þessi eini íslenski vems gúru sem er að representa þetta... Þótt vems tölvan sé ögn kraftmeiri þá er MS er margfalt vinsælla úti, betur documentað og fleiri tól fyrir það... Auk þess sem það er open source svo að þú getur fiktað í því að vild. ![]() Ögn? Hvað kostar Megasquirt með öllu þessa daganna? Einhver sagði mér að með wideband controller væri þetta að skríða í 100k ef ekki meira. Þá meina ég ekki heima lóðað megasquirt heldur samsett af fagmönnum. 0.1% af MS notendum geta gert eitthvað með open source. MS er bara vinsælt í USA, allstaðar annarstaðar nota menn önnur kerfi að öllu jafna. VEMS > MS í evrópu , sérstaklega þegar kemur að BMW heiminum. Svo er íslenskt VEMS spjall þar sem að menn geta fengið support á íslensku. Og ég er ekki frá því að þau M20 möpp sem eru til myndu ræsa hvaða M30 sem er eftir spíssa stærðar breytingu. Annars líst mér vel á þetta setup. Spurning hvernig þetta lítur út inní soggreinni? Ég fíla liftið í ásnum, hefði kannski mátt vera rétt aðeins meira duration og overlap. Hver gerði ásinn? Þessi 360 Schwitzer er eins og HX40 og á eftir að virka vel á M30, hefði nú samt verið gamann ef manifoldið væri twin scroll. ætla persónuleg í "ms" frá baldri ![]() ég myndi flokka hann sem fagmann og ekki er hann með 50/50 rep eins og þú gunni ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Tue 03. Jan 2012 22:28 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Ég alhæfi því að næstum allir sem ég hef haft samband við útaf nokkurskonar innspýtinga uppsetningu kunna ekki að forrita. |
Author: | 300+ [ Tue 03. Jan 2012 23:59 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
Einarsss wrote: Þetta líst mér á ![]() Og í hvað fer þetta eiginlega ![]() Takk f. það, ætla að rönna MS með wasted spark og Bosch coilpack úr Saab v6, spíssarnir eru 730cc/min, Boost... 25+psi. Skulum bíða með að flagga bílnum þangað til vélin er komin ofaní, en mitt mottó í þessu öllu saman er að mér er nokk sama hvernig hlutirnir líta út bara ef þeir virka 100% eins og þeir eiga að virka. Angelic0- wrote: Hvar fékkstu þennan ás ![]() og ætlaru bara að runna bensín ![]() Það var maður að nafni Paul Burke sem á heiðurinn að honum, hann fékk allar uppl. um hvaða breytingar og íhluti ég notaði, stimpla, túrbínu og soggrein, og væntanlega hp tölu, tók svo grid sem hann átti til og breytti því spes eftir þessu og út kom þessi knastás eftir hans reikniformúlu. Treysti þessum manni 250% í því að vita hvað hann er að gera. Já planið var að tjúna f. 98okt. |
Author: | m52swap [ Wed 04. Jan 2012 00:06 ] |
Post subject: | Re: M30 turbo vitleysa |
HOT! |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |