Fékk mér þennan fína e46 316i Cosmosschwarz Metallic 2000árg
Frekar einfaldur bíll með lítið sem ekkert af auka dóti einsog sést í fæðingarvottorðinu hér fyrir neðan
bíllinn er aðeins ekinn 168þús km
það fyrsta sem ég gerði var að skella Rondell58 felgunum mínum undir til að láta þetta lúkka aðeins.
ég á eftir að dunda eitthvað í þessum á næstunni, lakkið þarfnast mössunar ofl
ég kaupi bílinn bilaðann,,, það sem var að var að hann hlóð ekki, ég fékk alternator hjá ice4x4 hérna á kraftinum.
Planið á næstunni er:
Fara í skoðun og fá 15 miða
Filma frammí
massa lakkið.
lækka örlítið að framan meira.
og eitthvað fleira smotterí.
þetta er fínasti dayli driver enda eyðir þetta engu og fínt að keyra þetta





Data for vehicle identification number: WBAAL51080KH05379
Model description: 316I
Market: Europa
Type: AL51
E-Code: E46 (4)
Chassis: Limousine
Steering: links
Doors: 4
Engine: M43/TU - 1,60l (75kW)
Drive: Heckantrieb
Transmission: manuell
Body Color: Cosmosschwarz Metallic (303)
Upholstery: Stoff Flock Raute/anthrazit (E3AT)
Production date: 25.05.2000
Assembled in: München
Code Serienausstattung Standard Equipment
S548A
Kilometertacho Kilometer-calibrated speedometer
Code Sonderausstattung Optional Equipment
S168A
Abgasnorm EU2 EU2 exhaust emissions standard
S279A
BMW LM Rad Sternspeiche 45 BMW LA wheel star spokes 45
S428A
Warndreieck und Verbandstasche Warning triangle and first aid kit
S441A
Raucherpaket Smoker package
S662A
Radio BMW Business CD Radio BMW Business CD
S842A
Kaltland-Ausführung Cold-climate version
S853A
Sprachversion englisch Language version English
S863A
Händlerverzeichnis Europa Retailer Directory Europe
S880A
Bordliteratur englisch On-board vehicle literature English
S896A
Tagfahrlichtschaltung Daytime driving light switch
S925A
Versandschutzpaket Transport protection package
S926A
vollwertiges Ersatzrad Spare wheel
______________________________________________________________________________________
Listi yfir allt viðhald og breytingar
13.09.14
Skipti um alternator
Skipti um sveifarásskynjara
Setti LED perur í númerljós
18.09.14
Dekkti framstefnuljós
Málaði nýrun satín svört
26.09.14
Skipt um enda pústkút
Nýr handbremsu og gírpoki
29.09.14
Setti nýtt Angel Eyes kitt í bílinn
Skipti um plöst á framljósum (notuð)
14.10.14
Skipt um diska að aftan
Bremsuklossar að aftan
Þreyfari í klossa að aftan
Handbremsuborðar
Gormasett í handbremsu borða
OEM Rykhlífar að aftan.
16.10.14
Farið í skoðun og fenginn 15 Miði á bílinn.
Skipt um báðar aðalljósa perur, (Philips H7)
Skipt um olíu (171.366KM) 10w40 Maxlife Valvoline
Ný Olíusía.
27.10.14
Afturbretti vinstrameginn sprautað
Afturbretti hægrameginn sprautað
Afturgafl sprautaður
Afturstuðari sprautaður
húdd sprautað.
4.11.14
Setti ný shadowline nýru í húddið
Setti ný CF BMW merki í húdd og skott.
Setti krómhringi í mælaborðið.
5.11.14
Ný dökk DEPO stefnuljós sett á bílinn að framan.
11.11.14
35% Filmur frammí hjá VIP Filmuísetningum.
23.11.14
Carbon fiber roof spoiler settur á.
12.12.14
Ný rúðuþurkublöð
11.1.15
Skottlipp sprautað og sett á skottið.
15.1.15
Nýir listar keyptir undir framljósin, sprautaðir og settir á.
26.1.15
Nýr M3 Framstuðari sprautaður og settur á bílinn
1.2.15
Ný heilsársdekk frá Milestone - Full winter bíllinn ekinn: 174.717km
21.2.15
Skipt um frostlög á bílnum. ekinn: 175.680km