bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e21 315 => 335i turbo
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54591
Page 4 of 5

Author:  tolliii [ Sun 14. Jul 2013 19:03 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

maxel wrote:
Subscribed


x2 :popcorn:

Author:  srr [ Sun 14. Jul 2013 19:11 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Fyndið að sjá throttle boddýið fara í hina áttina :lol:

En þetta er geggjað áhugavert project, gaman að fylgjast með þessu :thup:

Author:  300+ [ Mon 27. Jul 2015 14:54 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Þessi var að færa sig á milli bílskúra og af því tilefni voru teknar nokkrar myndir.

Image
Image
Image
Image

Author:  Tóti [ Mon 27. Jul 2015 18:10 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

M30 turbo er alveg málið :thup:

Author:  Alpina [ Mon 27. Jul 2015 18:24 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Flott útfærsla á drifinu... 8)

Author:  tinni77 [ Tue 28. Jul 2015 09:38 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

GT stólar eru með þægilegri Original Semibuckets sem hægt er að fá, snilld á rúntinn :thup:

En skemmtileg smíði á þessu, vonandi sér hann dagsins ljós þegar nær dregur næsta sumri ;)

Author:  jokullthor [ Sat 01. Aug 2015 17:22 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Þetta er brjálað!

Author:  300+ [ Tue 29. Mar 2016 22:54 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Image
það fer að verða verulega þröngt þarna ofaní.
Image
þarf að klára að smíða festingu fyrir rafgeymi í skotti og rafmagnsmál í kringum bensíndælur, öryggjabox og relay fyrir tank og booster dælur. Svo byrjar pústsmíði 3.5" ryðfrítt frá túrbínu að endakút, keypti þverstæðan endakút með 3.5" inn og 2x3" út
Image

Skyldum við komast á rúntinn í sumar :-?

Author:  Alpina [ Wed 30. Mar 2016 06:37 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Þetta er ansi flott 8)

Author:  gstuning [ Wed 30. Mar 2016 09:35 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Verður gamann að sjá þetta þegar þetta er farið að hreyfa sig.

Author:  300+ [ Wed 25. May 2016 00:20 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Framfarir eru góðar, Downpipe og lokafrágangur á eldsnkerfi komið, meiri pústsmíði á dagskránni

Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  gunnar [ Thu 26. May 2016 10:15 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Helvíti er þetta að verða verklegt! Ætti að hreyfast alveg þokkalega :shock:

Author:  Tóti [ Thu 26. May 2016 14:55 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Þetta verður eitthvað rosalegt! :thup:

Author:  300+ [ Sat 28. May 2016 17:30 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

Fekk loftsíu og öndunarsíu á ventlalokið.
Image
Image

nýr sveifarásskynjari og ný kerti komin í. Kom mér þægilega á óvart að það var hægt að skipta um öll kertin án mikilla vandræða.

Image
Image

Author:  Alpina [ Sat 28. May 2016 19:35 ]
Post subject:  Re: M30 turbo vitleysa

MASSÍFT flott 8) 8) 8)

Page 4 of 5 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/