bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 21:03

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 01:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
gstuning wrote:

Ögn?
Hvað kostar Megasquirt með öllu þessa daganna? Einhver sagði mér að með wideband controller væri þetta að skríða í 100k ef ekki meira. Þá meina ég ekki heima lóðað megasquirt heldur samsett af fagmönnum.



Þetta eru flott svör frá manni sem selur þessi kerfi og hefur hagsmuna að gæta ;)

VEMS getur jú verið með öflugra hardware en það er power sem flestir sem eru að tune-a þarfnast ekki, það eru ótrúlegustu farartæki sem keyra á MS.
Að taka wideband controller inn í pakkann er ekki sanngjarnt þar sem hann er einungis nýttur þegar menn eru að tjúna, þá er það bara tunerinn sem þarf að eiga hann til.

gstuning wrote:
0.1% af MS notendum geta gert eitthvað með open source.
MS er bara vinsælt í USA, allstaðar annarstaðar nota menn önnur kerfi að öllu jafna. VEMS > MS í evrópu , sérstaklega þegar kemur að BMW heiminum.

gstuning wrote:
Ég alhæfi því að næstum allir sem ég hef haft samband við útaf nokkurskonar innspýtinga uppsetningu kunna ekki að forrita.


Hvaðan hefur þú þessar tölur? Þótt flestir í kringum þig noti vems þá þýðir það ekki að vems sé vinsælla.

Það skiptir engu máli hvort það sé lág prósenta af notendum sem geti forritað, því það eru alltaf einhverjir sem kunna það auk þess sem notendur geta einfaldlega leitað til forritara ef þeir þurfa að fá einhverju breytt eða bætt við.
Þegar margir koma að gerð forrits þá eru mörg augu sem geta spottað galla og bætt við fídusum.
Þetta sýnir sig nú bara með ms vs vems... Það eru til ótal tól fyrir ms sem keyra á windows, linux, mac, ios, android á meðan það eru til hvað 1-2 decent tól fyrir vems sem keyra bara á windows.

gstuning wrote:
Svo er íslenskt VEMS spjall þar sem að menn geta fengið support á íslensku. Og ég er ekki frá því að þau M20 möpp sem eru til myndu ræsa hvaða M30 sem er eftir spíssa stærðar breytingu.


Það skiptir litlu máli hvort það sé til íslenskt spjallborð, þegar menn eru að fikta við að tjúna og setja þetta upp sjálfir. Spjallborð eru seinvirk nema það séu þúsundir notenda þar. Það er margfalt þægilegra að glugga í þeim óþrjótandi upplýsingum og leiðbeiningum fyrir MS eru nú þegar liggjandi á netinu.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 03:04 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
gardara wrote:
gstuning wrote:

Ögn?
Hvað kostar Megasquirt með öllu þessa daganna? Einhver sagði mér að með wideband controller væri þetta að skríða í 100k ef ekki meira. Þá meina ég ekki heima lóðað megasquirt heldur samsett af fagmönnum.



Þetta eru flott svör frá manni sem selur þessi kerfi og hefur hagsmuna að gæta ;)



gstuning wrote:
0.1% af MS notendum geta gert eitthvað með open source.
MS er bara vinsælt í USA, allstaðar annarstaðar nota menn önnur kerfi að öllu jafna. VEMS > MS í evrópu , sérstaklega þegar kemur að BMW heiminum.

gstuning wrote:
Ég alhæfi því að næstum allir sem ég hef haft samband við útaf nokkurskonar innspýtinga uppsetningu kunna ekki að forrita.


Hvaðan hefur þú þessar tölur? Þótt flestir í kringum þig noti vems þá þýðir það ekki að vems sé vinsælla.

gstuning wrote:
Svo er íslenskt VEMS spjall þar sem að menn geta fengið support á íslensku. Og ég er ekki frá því að þau M20 möpp sem eru til myndu ræsa hvaða M30 sem er eftir spíssa stærðar breytingu.



eins og talað úr mínum munni að alhæfa svona er bara fyndið :lol:

en það verður náttúrulega að taka það í mál að gunni veit allt og getur allt :thup:

en ég er hættur að skemma þennan flott þráð , bara flott þegar menn gera og græja :thup:

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 08:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
1. Flott project :thup:

2. Gunni er örugglega spot on með 0.1% töluna í að FORRITA, ekki bara stilla.

3. Það eiga ALLIR sem eru með FI bíla að vera með Wideband mæli til að fylgjast með.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
bimmer wrote:
1. Flott project :thup:

2. Gunni er örugglega spot on með 0.1% töluna í að FORRITA, ekki bara stilla.

3. Það eiga ALLIR sem eru með FI bíla að vera með Wideband mæli til að fylgjast með.



Verð að vera sammála þessu.

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 08:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
2. Gunni er örugglega spot on með 0.1% töluna í að FORRITA, ekki bara stilla.



Það má vel vera, en það breytir því þó ekki að ALLIR sem notast við þessar tolvur hagnast á því að þær séu open source, hvort sem menn hafa hundsvit á forritun eða ekki, ekki reyna að halda oðru fram.


bimmer wrote:
3. Það eiga ALLIR sem eru með FI bíla að vera með Wideband mæli til að fylgjast með.


Ef menn eru með almennilegt tune þá eiga þeir ekki að þurfa þess... þótt svo að það sé vissulega ekkert verra, neita því ekki. En það eru eflaust ekkert allir sem skilja hvaða upplýsingar þeir eru að lesa :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 09:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
gardara wrote:
bimmer wrote:
2. Gunni er örugglega spot on með 0.1% töluna í að FORRITA, ekki bara stilla.



Það má vel vera, en það breytir því þó ekki að ALLIR sem notast við þessar tolvur hagnast á því að þær séu open source, hvort sem menn hafa hundsvit á forritun eða ekki, ekki reyna að halda oðru fram.



Satt - ætti að hjálpa.

gardara wrote:
bimmer wrote:
3. Það eiga ALLIR sem eru með FI bíla að vera með Wideband mæli til að fylgjast með.


Ef menn eru með almennilegt tune þá eiga þeir ekki að þurfa þess... þótt svo að það sé vissulega ekkert verra, neita því ekki. En það eru eflaust ekkert allir sem skilja hvaða upplýsingar þeir eru að lesa :)


Nei þetta er ekki rétt. Það geta komið upp vandamál með bílinn sjálfan t.d. fuel delivery sem gætu þýtt
vitlausa blöndu. Skiptir minna máli í NA bíl en getur auðveldlega drepið FI mótor. Hvaða auli
sem er getur lært á wideband mæli. Stend alveg fastur á því að þetta á að vera í öllum FI bílum.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 09:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Subscribed


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 09:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
bimmer wrote:
gardara wrote:
bimmer wrote:
2. Gunni er örugglega spot on með 0.1% töluna í að FORRITA, ekki bara stilla.



Það má vel vera, en það breytir því þó ekki að ALLIR sem notast við þessar tolvur hagnast á því að þær séu open source, hvort sem menn hafa hundsvit á forritun eða ekki, ekki reyna að halda oðru fram.



Satt - ætti að hjálpa.

gardara wrote:
bimmer wrote:
3. Það eiga ALLIR sem eru með FI bíla að vera með Wideband mæli til að fylgjast með.


Ef menn eru með almennilegt tune þá eiga þeir ekki að þurfa þess... þótt svo að það sé vissulega ekkert verra, neita því ekki. En það eru eflaust ekkert allir sem skilja hvaða upplýsingar þeir eru að lesa :)


Nei þetta er ekki rétt. Það geta komið upp vandamál með bílinn sjálfan t.d. fuel delivery sem gætu þýtt
vitlausa blöndu. Skiptir minna máli í NA bíl en getur auðveldlega drepið FI mótor. Hvaða auli
sem er getur lært á wideband mæli. Stend alveg fastur á því að þetta á að vera í öllum FI bílum.



Þetta er alveg rétt hjá Þórð.

Gardara hefur því miður ekki alveg reynslu af því að eiga bíl með standalone augljóslega eða þegar hlutirnir eru undir miklu álagi og kannski fattar ekki hversu gott er að hafa þetta öllum stundum eða geta loggað og sent tjúnernum.

Það er auðvitað sanngjarnt að taka til wideband controller þegar er borið samann við VEMS því VEMS tölvan hefur svoleiðis innbyggt og þarf því bara skynjara þegar meira og minna allar aðrar tölvur þurfa auka controller.

Það nota ekki flestir í kringum mig VEMS, flestir í kringum mig nota Pectel SQ6 eða MQ12 því það er það sem Cosworth selur og ég þjónusta. Standalone og tjúningar eru á mínum disk á daginn og kvöldin. Ég þekki alveg helling af fólki útum allann heim í þessum geira og hvað er verið að nota hér og þar. Megasquirt er feykivinsælt , einna helst í USA, þegar er skoðað hvað menn eru að nota annarstaðar þá dreyfist þetta mikið meira. Það eru líklega cirka 20-25 standalone framleiðendur í gangi í dag með ýmsar vörur, sumir sjást ekki út fyrir USA. Á meðan aðrir sjást ekki í USA. AEM sést t.d síður fyrir utan USA á meðan Emerald sést einna helst bara í UK.

Það er til Android tól fyrir VEMS og svo þarf bara eitt tól fyrir VEMS til að gera restina. Það er til á Linux og Windows.
Það er ekkert nema vesen að vera með mörg tól, VEMStune forritið getur gert allt sem gera þarf.

Það geta allir á sama hátt og með Megasquirt fengið sínum óskum framgengt hjá VEMS. Ég ýtti á variable Vanos og fékk vanos. Baldur ýtti undir subaru trigger og fékk hann. Ég hef fengið aðra hluti í gegn. Þannig að þótt eitthvað sé open source þýðir það ekki að hlutirnir séu eitthvað betri.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 18:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Mergjað........... 8) 8) 8)

Hérna er spekk ,, fyrir einn af betri M30 turbo ásum ,, er mér sagt

M30 Z55 turbo


Turbo camshaft, 284 degrees, lift = 11.2 mm. 113 degrees peak angle.

hvernig er þinn í samanburði,, er ekki alveg að skilja allt þarna

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 19:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þegar kemur að ásum þá er Paul Burke alveg með þetta. Ég myndi láta hann búa til ás fyrir mig ef ég væri á höttunum eftir custom ás.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Wed 04. Jan 2012 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hvað kostaði þessi ás frá meistara Paul :?:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Thu 05. Jan 2012 16:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
það er alveg vonlaust að vera á bíl með miklar vélabreytingar án wideband

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Thu 05. Jan 2012 18:45 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 01. Apr 2008 14:00
Posts: 339
Varðandi Vems og MS, þá eru þetta hvort um sig feiki góð tæki og hef ég ekki næga kunnáttu á Vems til að gefa neitt út um kosti og galla. Það sem fékk mig til að velja MS var að ég var búinn að kynna mér það vel áður en ég keypti og það er mikið support í kring um MS á M30, reyndar miðast öll pinout ofl við original loomið en ekki svo erfitt að finna útúr því. Það sem mér finnst hinsvegar mjög flott með MS er að með mínu ms-setupi get ég breytt fuel-mapinu inní bíl án þess að vera með lappa tengdan og með display á öllum breytum í rauntíma. Það er gert með LCD snertiskjá sem er tengdur við tölvuna. => http://lcdash.wikispaces.com/

Mér finnst það svo segja sig sjálft að wideband er algjörlega nauðsynlegt, annað væri rugl.
Ég er einmitt kominn með fuel og ign map af M20, þarf bara að breyta req fuel í samræmi við spíssastærð og þá ætti ég að ná henni í gang allavega og vinna mig svo út frá því.

Ég vill samt taka það fram svo menn fái ekki einhverjar ranghugmyndir að ég er sko enginn "master engine tuner mechanic" og hef aldrei farið svona langt í vélabreytingum áður svo það er ýmislegt nýtt fyrir mér í þessu en maður reynir bara að leita og læra þegar maður lendir í vanda.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Thu 05. Jan 2012 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15938
Location: Reykjavík
300+ wrote:
Það sem mér finnst hinsvegar mjög flott með MS er að með mínu ms-setupi get ég breytt fuel-mapinu inní bíl án þess að vera með lappa tengdan og með display á öllum breytum í rauntíma. Það er gert með LCD snertiskjá sem er tengdur við tölvuna. => http://lcdash.wikispaces.com/


Þetta er virkilega töff.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M30 turbo vitleysa
PostPosted: Sun 12. Feb 2012 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Update ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 66 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Majestic-12 [Bot] and 50 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group