bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW e46 328i Smá vor update bls 7
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54581
Page 1 of 7

Author:  Leví [ Mon 02. Jan 2012 20:24 ]
Post subject:  BMW e46 328i Smá vor update bls 7

Jæja fékk mér þennan fyrir stuttu.

þetta er semsagt e46 328i, bara skemmtilegur og þægilegur bíll.

Er svona að plana að setja undir hann einhverjar 18 tommu felgur, lip á skott og roof spoiler og svona eitt og annað

Fæðingarvottorð:
Quote:
Vehicle information

VIN long WBAAM51090EZ43217
Type code AM51
Type 328I (EUR)
Dev. series E46 (4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacity 2.80
Power 142
Transmision HECK
Gearbox MECH
Colour TITANSILBER METALLIC (354)
Upholstery STANDARDLEDER/SCHWARZ (N6SW)
Prod. date 1998-07-17


Order options
No. Description
226 SPORTS SUSPENSION SETTINGS
256 SPORT-/MF-STEERING WHEEL/CRUISE CONTROL
288 LT/ALY WHEELS
302 ALARM SYSTEM
320 MODEL DESIGNATION, DELETION
423 FLOOR MATS, VELOUR
434 INTERIOR TRIM
441 SMOKERS PACKAGE
481 SPORT SEATS F DRIVER/FRONT PASSENGER
494 SEAT HEATING F DRIVER/FRONT PASSENGER
534 AUTOMATIC AIR CONDITIONING
606 NAVIGATION SYSTEM BUSINESS
672 CD CHANGER BMW FOR 6 CDS
863 EUROPE/DEALER DIRECTORY
884 ITALIAN/OWNERS HANDBOOK/SERVICE BOOKLET
915 BODY SKIN CONSERVATION, DELETION


Series options
No. Description
411 WINDOW LIFTS, ELECTRIC
473 ARMREST, FRONT
520 FOGLIGHTS
548 SPEEDOMETER WITH KILOMETER READING
550 ON-BOARD COMPUTER
832 BATTERY IN LUGGAGE COMPARTMENT



Ég er búinn að sejta á hann CSL replicu stuðara
og skipta út pústkút,fór úr -O -----í -OO----- gerði helling fyrir afturendann og skemmtilegra hljóð en ekki of hátt.

Annars ætla ég bara að leifa myndum að tala.

Svona var hann þegar ég fékk hann (á ný stefnuljós, annað ljósið brotið)
Image
BMW e46 328i by Arnar Leví, on Flickr

Image
BMW e46 328i by Arnar Leví, on Flickr

Image
BMW e46 328i by Arnar Leví, on Flickr

Image
BMW e46 328i by Arnar Leví, on Flickr

Svona er hann svo í dag.
Image
BMW e46 by Arnar Leví, on Flickr

Image
BMW e46 by Arnar Leví, on Flickr

Og svo ein af innréttingunni
Image
BMW e46 Interior by Arnar Leví, on Flickr

Svo kemur meira vonandi sem fyrst :thup:

Author:  Aron Fridrik [ Mon 02. Jan 2012 20:25 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Flottur með CSL stuðaranum :thup:

mjög skemmtilega útbúinn líka :)

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jan 2012 20:27 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Flottur bíll, vel búinn... sportsæti og þannig.... = mega flott...

Finnst þessi CSL replica framstuðari samt drepa stemminguna svolítið... vantar sennilega felgurnar bara til að backa þetta upp...

En ég virti þennan bíl fyrir mér svolítið fyrir utan Vínbúðina hjá Dalvegi fyrir svolitlu síðan, mega smekklegur :!:

Author:  GunniClaessen [ Mon 02. Jan 2012 20:27 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Prófaði þennan bíl í sumar, virkaði vel og allt það.
Mætti ná upp litnum í leðrinu..

Author:  gardara [ Mon 02. Jan 2012 21:11 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

:thup:

Fór og prófaði þennan líka í sumar... Virkilega þétt eintak

Author:  Leví [ Mon 02. Jan 2012 21:21 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Aron Fridrik wrote:
Flottur með CSL stuðaranum :thup:

mjög skemmtilega útbúinn líka :)


Takk :D

Angelic0- wrote:
Flottur bíll, vel búinn... sportsæti og þannig.... = mega flott...

Finnst þessi CSL replica framstuðari samt drepa stemminguna svolítið... vantar sennilega felgurnar bara til að backa þetta upp...

En ég virti þennan bíl fyrir mér svolítið fyrir utan Vínbúðina hjá Dalvegi fyrir svolitlu síðan, mega smekklegur :!:


Takk

Já ég held að þetta myndi verða allt annað með einhverjum 18"

GunniClaessen wrote:
Prófaði þennan bíl í sumar, virkaði vel og allt það.
Mætti ná upp litnum í leðrinu..


Já eg er búinn að taka leðrið í gegn þarf samt að fara aftur yfir það

gardara wrote:
:thup:

Fór og prófaði þennan líka í sumar... Virkilega þétt eintak


Þetta er alveg helvíti skemmtilegur bíll þarf bara að laga einhverjar leiðindar gangtruflanir,
er að reina að finna út hvað það getur verið, hann gengu bara illa þegar hann er kaldur

Author:  Angelic0- [ Mon 02. Jan 2012 21:26 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Levei wrote:
Já ég held að þetta mundi verða allt annað með einhverjum 18"

gardara wrote:
:thup:

Fór og prófaði þennan líka í sumar... Virkilega þétt eintak


Þetta er alveg helvíti skemmtilegur bíll þarf bara að laga einhverjar leiðindar gangtruflanir,
er að reina að finna út hvað það getur verið, hann gengu bara illa þegar hann er kaldur


19" or go home... CSL felgurnar myndu vera BALLIN'... er CSL afturstuðarinn e'h frábrugðinn venjulega M :?:

Spurning um að reyna að græja Mtech bara að aftan þá ef að hann er eins og venjulegi....

En eins og ég segi þá er þetta verulega flottur bíll hjá þér... vonandi nýturu bara vel :)

En varðandi gangtruflanirnar þá er líklegt að það sé Idle Air gaurinn eða þá vacuum leki e'h staðar sem að þéttist með hitanum...

Annars er alltaf best að lesa bara og þá kemur oftast í ljós hver vandinn er ;)

Author:  Kristjan PGT [ Mon 02. Jan 2012 21:34 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Mjög eigulegur bíll! Væri meira en til í einn svona :)

Er það bara ég eða er afturhurðin ökumannsmegin eitthvað funky sprautuð?

Author:  Leví [ Mon 02. Jan 2012 21:35 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Angelic0- wrote:
Levei wrote:
Já ég held að þetta mundi verða allt annað með einhverjum 18"

gardara wrote:
:thup:

Fór og prófaði þennan líka í sumar... Virkilega þétt eintak


Þetta er alveg helvíti skemmtilegur bíll þarf bara að laga einhverjar leiðindar gangtruflanir,
er að reina að finna út hvað það getur verið, hann gengu bara illa þegar hann er kaldur


19" or go home... CSL felgurnar myndu vera BALLIN'... er CSL afturstuðarinn e'h frábrugðinn venjulega M :?:

Spurning um að reyna að græja Mtech bara að aftan þá ef að hann er eins og venjulegi....

En eins og ég segi þá er þetta verulega flottur bíll hjá þér... vonandi nýturu bara vel :)

En varðandi gangtruflanirnar þá er líklegt að það sé Idle Air gaurinn eða þá vacuum leki e'h staðar sem að þéttist með hitanum...

Annars er alltaf best að lesa bara og þá kemur oftast í ljós hver vandinn er ;)


Kemur allt í ljós hvað ég geri með felgur er búinn að vera að spá í CSL.

En hvað varðar afturstuðarann á ///M CSL og ///M þá held ég að það sé bara carbon splitter.

Kristjan PGT wrote:
Mjög eigulegur bíll! Væri meira en til í einn svona :)

Er það bara ég eða er afturhurðin ökumannsmegin eitthvað funky sprautuð?


Takk :D

Já ég þarf að láta skoða þetta, það er eitthvað furðulegt þarna :?

Author:  Atli93 [ Mon 02. Jan 2012 22:12 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

nice :D. þessi stuðari gerir svo mikið!

Author:  steini [ Tue 03. Jan 2012 22:47 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Úff langar í þennann stuðara! annars flottur hjá þer vantar bara felgunar! :)

Author:  Árni S. [ Thu 05. Jan 2012 15:12 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Geggjaður bíll vantar bara einhverjar flottar 18" felgur

og ekki skemmir fyrir mótorinn sem er í þessu :drool:

Author:  kristjan535 [ Fri 06. Jan 2012 02:31 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

Er ekki mikill e46 maður en þessi er alveg geggjaður fýla framstuðaran í tætlur 8)

Author:  Leví [ Fri 06. Jan 2012 19:36 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

steini wrote:
Úff langar í þennann stuðara! annars flottur hjá þer vantar bara felgunar! :)


Þakka þér fyrir.

Þinn flottur líka :thup: væri alveg til í ///M :roll:

Árni S. wrote:
Geggjaður bíll vantar bara einhverjar flottar 18" felgur

og ekki skemmir fyrir mótorinn sem er í þessu :drool:


Takk :mrgreen: já bara skemmtilegur mótorinn :thup:

kristjan535 wrote:
Er ekki mikill e46 maður en þessi er alveg geggjaður fýla framstuðaran í tætlur 8)


Þakka þér fyrir :D

Author:  arntor [ Sat 07. Jan 2012 10:34 ]
Post subject:  Re: BMW e46 328i

flottur bill, eg er svosem ekkert serstaklega hrifinn af e46, en thessi kemur vel ut. ef eg aetti thennan bil myndi samt bogga mig alveg helling hvad vinstri afturhurdin er skyjud, myndi lata laga thad.

Page 1 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/