bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

(SELDUR)Bmw e36 320i 1992'BBS
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54552
Page 1 of 9

Author:  bjarkiskh [ Fri 30. Dec 2011 00:51 ]
Post subject:  (SELDUR)Bmw e36 320i 1992'BBS

Image

Ég keypti þennan bíl fyrir nokkrum mánuðum árið 2011 og ég hef átt 1 bmw áður sem að ég seldi svo og keypti þennan í staðinn, Þar sem ég er mikill Bmw aðdáandi þá ætla ég mér að eiga hann lengi og mun gera hann eins flottann og góðann og ég get :D Ég ákvað að gera þessa síðu til að sýna öðrum bílinn, hvernig hann mun breytast og líka til að fá skoðanir og hjálp frá öðrum
þannig að endilega segið mér hvað ykkur finnst :)

Bmw E36 320i
árgerð: 1992
vél: M50 B20 2.0 L 150hp Vanos
Bsk/Ssk = Beinskiptur 5 gíra
litur: Mauritiusblau
body keyrt: 270 þ km
vélin keyrð: 137 þ km
eyðir: sirka 8 í langakstri og 10-12 innanbæjar

-svört leðursæti og innrétting mjög vel farin
-Topplúga sem virkar fullkomlega
-opið púst
-rafdrifnir speglar
-órafdrifnar rúður
-Filmur
-17" BBS STYLE 5 RC035
-orginal smókuð afturljós
-kastarar
-góður geislaspilari
-Alpine Bassabox
-mjög vel farinn meðan við að hann sé keyrður svona mikið :P

búið að gera:
setti carbon fiber bmw logo á hoodið,skottið og á stýrið
setti fjarstýrðar læsingar
skipt var um bensíndælu í september 2011
keypti nýtt TuningArt coilover lækkunarsett 2012
hjólastilltur eftir lækkun 29 maí 2012
skipti um loftsýju í janúar 2012
skipti um ventlalokspakkningu í janúar 2012
skipti um kertin 6 febrúar 2013
nýlega búinn að smyrja og skipta um nælonklossana í gluggunum
nýlega búið að skipta um spyrnufóðringu að aftan
keypti BBS STYLE 5 RC035 17" af Berio í júlí 2012, ný póleraðar
Skipt um "Guipo"=fóðring hjá drifskaptinu 1 júní 2012
lagað var beyglu og svo sprautað alla aftari-vinstri hurðina hjá bílabarnum 7 júní 2012
setti nýtt demparagúmmí í hann að framan vinstra megin 13 desember 2012



Þarf að gera:
laga og sprauta listann að aftan hjá skottinu
laga og sprauta frambrettin

langar að gera:
kaupa "spoiler lip"hjá rúðunni og skottinu.
kaupa læst drif
swappa yfir í M50 B25 mótor
sprauta hoodið, fram/afturstuðarann og sílsana=heilsprautun kannski :)


endilega stingið upp á einhverju fleiru fyrir mig ;)

Image
Image
Image
Svona var hann þegar ég fékk hann ;)
Image
Image
Image
Image

Author:  bjarkiskh [ Sat 14. Jan 2012 17:18 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

það sem þarf að laga:
Image
Image

Author:  bjarkiskh [ Thu 22. Mar 2012 20:31 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Búið að kaupa Rondell 58 17" 8 , bara eftir að kaupa önnur dekk og svo bara undir bílinn í sumar! :D
Image
Image

Author:  omar94 [ Thu 22. Mar 2012 22:30 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

flottur þessi,, svo á ég nýtt coilover sett ef þú hefur áhuga.

Author:  bjarkiskh [ Thu 22. Mar 2012 23:43 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

takk fyrir það en jaá verst að ég á engann pening núna, ég hugsa að ég kaupi mér coilover um eða eftir sumarið en takk kærlega samt sem áður ;)

Author:  Emil Örn [ Fri 23. Mar 2012 12:29 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Sá þennan í HFJ á miðvikudaginn. Flottur bíll, mjög grimmur og töff.

Author:  bjarkiskh [ Fri 23. Mar 2012 13:36 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

haha jáá ég þakka, hann verður soldið grimmur á þessum dópistafelgum, verða bara notaðar um veturnar hinsvegar.

Author:  bErio [ Fri 23. Mar 2012 16:39 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Flottur hvar verslaðiru felgur?

Author:  bjarkiskh [ Fri 23. Mar 2012 22:56 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

heyrðu ég keypti þær af Birgi sig

Author:  bjarkiskh [ Fri 30. Mar 2012 16:10 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Jæjja seldi Rondell felgurnar þar sem að ég týmdi ekki að fara að kaupa mér svona dýr low profile dekk og rúlla brettin og vera í eitthverju veseni þannig að ég keypti bara þessar í staðinn.. :)

Image
Image
Image

Author:  bjarkiskh [ Fri 30. Mar 2012 19:15 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Búinn að versla mér TuningArt Coilover lækkunarsett: :D
Image

Author:  sigurjonf [ Sat 31. Mar 2012 17:27 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Þessar felgur alveg smellpassa undir bílinn :) Helvíti flottur,

Author:  iar [ Sat 31. Mar 2012 17:48 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

bjarkiskh wrote:
Jæjja seldi Rondell felgurnar þar sem að ég týmdi ekki að fara að kaupa mér svona dýr low profile dekk og rúlla brettin og vera í eitthverju veseni þannig að ég keypti bara þessar í staðinn.. :)

Image


Style 42 :thup:

Author:  bjarkiskh [ Sat 31. Mar 2012 18:11 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

já ég er mjög sáttur með þær! :D og takk, þá veit ég hvaða style þetta er :P

Author:  bjarkiskh [ Tue 17. Apr 2012 16:16 ]
Post subject:  Re: Bmw e36 320i 1992

Image Image
Image Image

Page 1 of 9 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/