| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E30 Stockworks - Allt tilbúið, kominn á götuna - bls. 3 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54462 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Dr. Stock [ Wed 21. Dec 2011 23:29 ] |
| Post subject: | E30 Stockworks - Allt tilbúið, kominn á götuna - bls. 3 |
Sælir Kraftsmeðlimir! E24 er frábær en okkur langaði til að fullkomna pakkann með því að eignast E30 og þar með eiga bíla í grunn- og toppflota BMW á níunda áratugnum. Hér kemur smá teaser um hvað hefur gerst sl 12 mánuði. Jú, það var ......... Keypt E30 hneta!!! ![]() Fjarska fallegur, þó keyptur væri í myrki. Því miður ryðgaður á á röngum stöðum... ![]() Ekkert mál að skipta um brettaboga að aftan... ef það væri nú allt ![]() Innrétttingin var mjög góð, reyndar skemmd í bílstjórabaki (pearl beige ef einhver á pjötlu í það). Glittir í Recaro stóla bakvið, en þeir fara í E24 síðar meir. ![]() Síðan kom fleira í ljós þegar klæðningu í skotti var svipt frá þó gólfið væri nú alveg í lagi! ![]() Ojj barasta!!! Alveg skelfilegt að hafa lagt í þessa vegferð; hefði kannski bara átt að fara í Vöku með hann... ![]() Og enn bætti í bullið!!! E30 sagður einn besti fólksbíll sem smíðaður hefur verið og svo lítur þetta svona út!! Haugryðgað frá a-ö ![]() Svo hófst endurreisnin með fulltingi Grindvísks listamanns ![]() Skýjahulunni svipt af, loks heiðríkja í blámanum! Mikið vatn runnið til sjávar og 10 mánuðir!! Góðir hlutir gerast hægt ![]() Skottið glansar bara vel ![]() Flottur; gluggar og rammar voru 100% og ekki skemmir lapisbláa lakkið nýja!!!! ![]() Ekta stock acryllakk og 14" ónotaðar stockfelgur munu ekki spilla fyrir. Frábær vinna hjá Bílasprautun Suðurnesja. Óli Biggi klikkar ekki. Það sem ekki sést: nýjar bremsur og bremsulagnir frá A til Ö, nýtt púst, hljóðeinangrandi mottur, en vél og kram 100% enda bíllinn lítið ekinn (125.000 km frá upphafi). Betri og nákvæmari myndir síðar, ef áhugi er fyrir hendi. Svo bíðum við bara eftir lokaútgáfunni þegar snjóa leysir !!!!! Gleðileg jól! |
|
| Author: | Alpina [ Wed 21. Dec 2011 23:30 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworkz |
Deeeeeeeem RYÐ...... hvað þetta er aldeilis aðdáunarvert |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 21. Dec 2011 23:36 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Vel gert Herra Stock |
|
| Author: | bimmer [ Wed 21. Dec 2011 23:37 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Glæsileg björgun!!!! |
|
| Author: | rockstone [ Wed 21. Dec 2011 23:39 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Helvíti flottur litur |
|
| Author: | Djofullinn [ Thu 22. Dec 2011 01:48 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Þetta er ALVEG í lagi! Núna vantar bara nýuppgerðann M20B25 ofaní vélarsalinn og allir sáttir |
|
| Author: | fart [ Thu 22. Dec 2011 07:26 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Þetta verður einn flottasti E30 Landsins, væntanlega um ókomna tíð |
|
| Author: | slapi [ Thu 22. Dec 2011 07:41 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Team Stock bullar ekkert hlutunum frá sér. |
|
| Author: | einarivars [ Thu 22. Dec 2011 07:51 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
mjög flottur hjá þér glæsileg uppgerð |
|
| Author: | Alpina [ Thu 22. Dec 2011 08:09 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Djofullinn wrote: Þetta er ALVEG í lagi! Núna vantar bara nýuppgerðann M20B25 ofaní vélarsalinn og allir sáttir Sammála með það |
|
| Author: | srr [ Thu 22. Dec 2011 10:09 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Það þurfa ekkert allir e30 að vera yfir 100 hestöfl. Mér finnst að þetta eigi að vera M10B18 |
|
| Author: | agustingig [ Thu 22. Dec 2011 11:07 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
M10B18 innspýting, Og Þá er þetta fullkomið. Hafa þetta bara hátt og á baskets. Það má allveg vera einn svona GEÐVEIKUR bíll hérna! |
|
| Author: | iar [ Thu 22. Dec 2011 19:05 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Laglegt! ![]() Þetta lofar góðu! Hlakka til að sjá framhaldið! |
|
| Author: | fart [ Thu 22. Dec 2011 19:29 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Það verður að fara sexa í svona project, signature mótor hja BMW |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 22. Dec 2011 19:43 ] |
| Post subject: | Re: E30 Stockworks |
Virkilega flott hjá ykkur feðgum Væri til í að fá að skoða þetta hjá ykkur Kv, Már |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|