| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| BMW e36 320i coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54316 | Page 1 of 1 | 
| Author: | demaNtur [ Mon 12. Dec 2011 01:32 ] | 
| Post subject: | BMW e36 320i coupe | 
| Fékk mér þennan um daginn, þurfti að gera eitt og annað við hann til að redda skoðun.. Mjög fínn bíll og þéttur í alla staði.. Rosalega lítið ryð að finna í honum, nema í brettaköntum að aftan.. Fékk bílinn UPPHÆKKAÐAN að framan.. Held honum svoleiðis fram að sumri haha.. Fínt að skemma ekki nýja stuðaran  Smá svona info um bílinn.. 1,991cc - 148hp ; 5900@rmp - 190 Nm @ 4200/4700rmp M52B20 Beinskipting Mótor keyrður rúmlega 150þ km, bodyið keyrt alltof mikið  Fjólublá tausæti    Ástand: Mjög gott miðað við 1994 árg. Fékk mér nýjan framstuðara á hann, hinn var brotinn.. Engin brot í þessum og ekki þokuljós komin ennþá, allt nýtt í bremsum að framan, púst komið í lag (grein var brotin) næst að tækla framljós VANTAR FRAMLJÓS Á HANN:) Lakkið er mjög gott miðað við aldur, riðbólur á fáum stöðum og ekkert ryð í skotti eins og er algengt í þessum bílnum..   Þarf að láta taka nýjar myndir af þessum eftir mössun og filmur á næstunni.. Ein gömul mynd af honum, ætla gera hann aftur nokkurnvegin svona bara ekki á þessum felgum.. M5 replicur að sitja og bíða eftir sumri    | |
| Page 1 of 1 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |