| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| Glacie Blue E36 Coupe - góðar myndir bls 7 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54202 | Page 1 of 8 | 
| Author: | Emil Örn [ Sat 03. Dec 2011 17:51 ] | 
| Post subject: | Glacie Blue E36 Coupe - góðar myndir bls 7 | 
| Ég heiti Emil og er 15 ára (verð 16 ára í júlí nk.). Ég keypti mér minn fyrsta bíl fyrir u.þ.b. viku síðan og varð eitt uppáhalds BMW boddýið mitt fyrir valinu. Bíllinn er '92 árgerð af BMW E36 320iA Coupe í Gletscherblau Metallic.  (Liturinn og innrétting mun flottara í persónu.) Það helsta; - M50B20 Non-Vanos vél. - Sjálfskiptur - Ekinn aðeins 176.152 Km  - Blá innrétting og leður stólar (með hita í sætum  ) - Tvívirk rafmagns-topplúga - Sportstýri Svo ætla ég að reyna að redda mér fæðingarvottorðinu fljótlega. Þetta er umboðsbíll sem var fluttur inn splunkunýr árið 1992 og átti fyrsti eigandinn bílinn í 10 ár og geymdi alltaf í bílskúr. (Þegar hann var ekki í notkun.) Ég hef ekki mikil plön fyrir hann nema að laga bilaða vökvastýrisdælu. Reyndar þarf líka að festa hurðaspjaldið bílstjóramegin, það verður gert á næstu dögum. Svo langar mig helst að skipta um stefnuljós og setja hvít. Lækka aðeins að framan og kannski felgur einhverntíma í framtíðinni. Hef nógan tíma til að spá í þessu, eitt og hálft ár í prófið.   Svona er hann þegar ég kaupi hann;    Búinn að bóna inni í bílskúr hjá bróðir mínum, myndir síðan í dag. Betri myndir á morgun.   | |
| Author: | Alpina [ Sat 03. Dec 2011 18:02 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Þessi bíll er nett legend ,, Guðjón Böðvarsson ((heildsali ? )) keypti bílinn nýjann af Bílaumboðinu svo lenti bíllinn á hrakhólum,, held meira að segja að Gummco hafi eignast hann | |
| Author: | gardara [ Sat 03. Dec 2011 18:04 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Trúi ekki öðru en að hann eigi eftir að verða glæsilegur hjá þér   | |
| Author: | Vlad [ Sat 03. Dec 2011 18:24 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Móða í framljósinu farþegamegin? En annars er þetta hinn huggulegasti bíll.   | |
| Author: | Árni S. [ Sat 03. Dec 2011 18:27 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| góður hlakka til að fylgjast með þessum   | |
| Author: | ÁgústBMW [ Sat 03. Dec 2011 18:40 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Geggjaður bíll, til hamingju   | |
| Author: | Rafnars [ Sat 03. Dec 2011 18:54 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Ekki slæmur fyrsti bíll, til hamingju með þennan. Gerir hann flottari     | |
| Author: | Emil Örn [ Sat 03. Dec 2011 20:14 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Takk allir.  Já, ég ætla að halda þessum bara clean og flottum. Stefnuljósin fjúka um leið og ég á pening til að kaupa önnur. | |
| Author: | gjonsson [ Sat 03. Dec 2011 21:46 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Til hamingju með bílinn. Þú rústar mér...ég var orðinn 24 ára þegar ég loksins eignaðist E36.   | |
| Author: | demi [ Sat 03. Dec 2011 22:05 ] | 
| Post subject: | Re: 1992 BMW E36 320i Coupe - Glacier Blue Metallic | 
| Þessi litur er svo hrikalega flottur,   | |
| Author: | Dagurrafn [ Sun 04. Dec 2011 19:23 ] | 
| Post subject: | Re: '92 BMW 320i Coupe - Glacier Blue - Nýjar myndir bls. 1 | 
| Flottur þessi og myndirnar alls ekkert verri   | |
| Author: | JOGA [ Sun 04. Dec 2011 20:27 ] | 
| Post subject: | Re: '92 BMW 320i Coupe - Glacier Blue - Nýjar myndir bls. 1 | 
| Glæsilegur. Hlakka til að sjá hvernig hann þróast hjá þér. Til hamingju með vagninn.   | |
| Author: | tinni77 [ Sun 04. Dec 2011 20:40 ] | 
| Post subject: | Re: '92 BMW 320i Coupe - Glacier Blue - Nýjar myndir bls. 1 | 
| Fórst í rétta tegund Emil, vel gert   | |
| Author: | agustingig [ Mon 05. Dec 2011 01:22 ] | 
| Post subject: | Re: '92 BMW 320i Coupe - Glacier Blue - Nýjar myndir bls. 1 | 
| Geggjaður bill emil!  Hlakkar til að sjá hann í persónu!   | |
| Page 1 of 8 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |