bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 328I MEERGRUEN Hellingur búið að gerast [Post #1]
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=54058
Page 1 of 4

Author:  aronsteinn [ Thu 24. Nov 2011 19:47 ]
Post subject:  E46 328I MEERGRUEN Hellingur búið að gerast [Post #1]

BMW 328i sem að ég eignaðist í september 2011, ég er mjög ánægður með bílinn og er búinn að gera helling fyrir hann.

Það sem ég er búinn að gera:

Angeleyes [x]
M3 Style trunk lip [x]
Flottar 19" felgur [x]
Coilover [x]
M3 frammstuðara [x]
CF Splitters [x]
Filma frammí [x]
Shadowline Nýru [x]


Hér kemur fæðingarvottorðið
Vehicle information
VIN long WBAAM51060EH68413
Type code AM51
Type 328I (EUR)
Dev.series E46(4)
Line 3
Body type LIM
Steering LL
Door count 4
Engine M52/TU
Cubical capacaty 2.80
Power 142
Transmission HECK
Gearbox AUT
Colour MEERGRUEN METALLIC (393)
Upholstery Standardleder/schwarz(N6SW)
Prod. date 1998-07-13

Order Options
No. Description
205 Automatic Transmission
256 Sport-/MF-Steering wheel/cruise conrtol
302 Alarm system
428 Warning triangle
434 Interior trim
441 Smokers Package
534 Automatic air conditioning
661 Radio BMW Buisiness
672 CD changer BMW for 6 cds
676 HIFI Loudspeaker system
863 Europe/Dealer Directory
879 German/owners handbook/service booklet
925 Shipping protection package
626 Spare wheel

Series option
No. Description
279 LT/ALY Wheels star spoke 45
411 Window lifts electronic
473 Armrest, front
520 Foglights
548 Speedometer with kilometer reading
550 Onboard computer
832 Battery in luggage compartment
Image
Image
Image

og svo gamlar myndir frá því að ég fékk hann

Image
Image

Endilega látið í ykkur heyra með hvað ykkur finnst og ef þið hafði skemmtilegar hugmyndir

Author:  bimmer [ Thu 24. Nov 2011 19:57 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Til hamingju með bílinn - flottur litur! :thup:

Author:  SteiniDJ [ Thu 24. Nov 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Var þessi ekki auglýstur í den-tíð með fyrirsögninni "... Fyrir þá sem þora!"?

Mér finnst þetta bara ansi eigulegur bíll. 8)

Author:  gardara [ Thu 24. Nov 2011 20:19 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Frekar flottur, ég myndi þó fjarlægja filmurnar og gera hann shadowline

Author:  Hreiðar [ Thu 24. Nov 2011 22:37 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

gardara wrote:
Frekar flottur, ég myndi þó fjarlægja filmurnar og gera hann shadowline

Sammala. Gedveikur bill ;)

Author:  Atli93 [ Fri 25. Nov 2011 00:49 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

nettur :D til hamingju með hann

Author:  bjarki#13 [ Fri 25. Nov 2011 11:24 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

félagi minn átti þennan fyrir um 2 árum og það var hugsað mjög vel um hann og líka eigandinn á undan honum rosa flottur bíll

Author:  aronsteinn [ Tue 29. Nov 2011 20:37 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

í pöntun
Image
http://www.ebay.com/itm/BMW-E46-Non-Pro ... 292wt_1270

Author:  Birgir Sig [ Wed 30. Nov 2011 11:03 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

ég myndi´líka hækka hann aðeins :D

en shadowline:D og filmur frammí, lækkan og jafnvel felgur þá yrði þetta krúttlegt:D

Author:  agustingig [ Wed 30. Nov 2011 13:20 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Keyptu þér raceland eða eitthvað í staðinn fyrir lækkunargorma :) Kosta klink! ;D

Author:  fannareurostyle [ Wed 30. Nov 2011 13:22 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

^AGREED

Author:  aronsteinn [ Wed 30. Nov 2011 16:01 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Birgir Sig wrote:
ég myndi´líka hækka hann aðeins :D

en shadowline:D og filmur frammí, lækkan og jafnvel felgur þá yrði þetta krúttlegt:D



heyrðu já allveg rétt ég á víst tíma hjá þér í filmuísettningu hjá þér :santa: :lol:

Author:  Birgir Sig [ Wed 30. Nov 2011 22:22 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

aronsteinn wrote:
Birgir Sig wrote:
ég myndi´líka hækka hann aðeins :D

en shadowline:D og filmur frammí, lækkan og jafnvel felgur þá yrði þetta krúttlegt:D



heyrðu já allveg rétt ég á víst tíma hjá þér í filmuísettningu hjá þér :santa: :lol:


hahah gerum hann sætan um jólin:D

Author:  aronsteinn [ Sun 01. Jan 2012 21:16 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn] E46 328I MEERGRUEN

Angel eyes komin í :D virka aðeins of vel og kostuðu um 12.000 hingað komin, lélegar myndir en þær segja sitt, þetta er mun betra en þetta CCFL rusl sem er verið að selja

Image

Author:  Angelic0- [ Sun 01. Jan 2012 21:18 ]
Post subject:  Re: [Fyrsti BMW-inn]E46 328I MEERGRUEN UPDATE Angel eyes kom

vantar massive mikið nýjar plötur :!:

En virðist looka fínt ;) eru glerin alveg 100% á ljósunum :?:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/