bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

BMW 528i
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=5367
Page 1 of 2

Author:  ta [ Tue 06. Apr 2004 13:45 ]
Post subject:  BMW 528i

árgerð 1996
5 gíra beinskiptur
glacier green / shadowline.

mods:
cdv-delete
resonator-delete
facelift ljós framan og aftan og á brettum
facelift nýru
alpina framspoiler
18" breyton 235/40/18 265/35/18
eibach gormar 20/30

framtíðarplön;
sport stýri , orginal bmw
titanic-interior trim
m50 intake manifold
xenon



Image
Image
Image

Author:  Chrome [ Tue 06. Apr 2004 13:46 ]
Post subject: 

Holy Shæt! ekkert lítið nettur og liturinn Váá!!! til hamingju ;) en ég vona að þú farir ekki að fá þér Isalotta stýri eða álíka tómó dót :?

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 13:57 ]
Post subject: 

Flott framsvunta!!!

Author:  Svezel [ Tue 06. Apr 2004 14:05 ]
Post subject: 

Virkilega flottur og Breyton felgurnar eru GEÐVEIKAR :drool:

Author:  ta [ Tue 06. Apr 2004 14:07 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Flott framsvunta!!!


takk, ólíkt þér, þá held ég að ég láti þetta duga af alpina pörtum :)
stendur ekki til að breyta 323 í alpina 323i man ekki hvað
hann heytir ... B?

Author:  bjahja [ Tue 06. Apr 2004 14:13 ]
Post subject: 

Gegggjaður bíll......en vá hvað hann gleypir 18" :shock:

Author:  bjahja [ Tue 06. Apr 2004 14:22 ]
Post subject: 

ta wrote:
bebecar wrote:
Flott framsvunta!!!


takk, ólíkt þér, þá held ég að ég láti þetta duga af alpina pörtum :)
stendur ekki til að breyta 323 í alpina 323i man ekki hvað
hann heytir ... B?

B6 held ég bara

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 14:35 ]
Post subject: 

ta wrote:
bebecar wrote:
Flott framsvunta!!!


takk, ólíkt þér, þá held ég að ég láti þetta duga af alpina pörtum :)
stendur ekki til að breyta 323 í alpina 323i man ekki hvað
hann heytir ... B?


Var reyndar að stefna á C1 :wink:

Svuntan kemur mjög vel út hjá þér - vantar bara stripes :wink:

Author:  hlynurst [ Tue 06. Apr 2004 14:55 ]
Post subject: 

Djöfull er hann flottur hjá þér Torfi. :wink:

Gaman að sjá hann aftur á sumarálinu.

Author:  Heizzi [ Tue 06. Apr 2004 17:13 ]
Post subject: 

ekki amalag kerra :shock:

Author:  Kristjan [ Tue 06. Apr 2004 17:21 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
Gegggjaður bíll......en vá hvað hann gleypir 18" :shock:


HAH! ég var einmitt að hugsa... "af hverju fær maðurinn sér ekki stærri felgur... þessar eru eitthvað svo litlar"

Author:  Jss [ Tue 06. Apr 2004 17:38 ]
Post subject: 

Þetta er ótrúlega fallegur bíll og framtíðarplönin mjööög skemmtileg. ;) :D

Author:  ta [ Tue 06. Apr 2004 17:42 ]
Post subject: 

Chrome wrote:
Holy Shæt! ekkert lítið nettur og liturinn Váá!!! til hamingju ;) en ég vona að þú farir ekki að fá þér Isalotta stýri eða álíka tómó dót :?


nei nei, það verður orginal BMW sport stýri.

Author:  gunnar [ Tue 06. Apr 2004 19:30 ]
Post subject: 

Geðveikur bíll :)

Og hann étur felgurnar eins og ekkert.sé

Author:  fart [ Tue 06. Apr 2004 21:17 ]
Post subject: 

Torfi við gætum verið bræður..
Quote:
framtíðarplön;
sport stýri
titanic-interior trim
er einmitt eitthvað sem ég gæti huxað mér.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/