bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=53666
Page 1 of 3

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 21:18 ]
Post subject:  E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Held að það sé kominn tími á að gera þráð um þennan þar sem það styttist í að Gunni fari að smíða M50 Turbo mótorinn ofaní hann :D


Um er að ræða '97 árgerð af E36 M3 Evolution Cabrio
Techno Violet að utan
Grá leðursæti að innan
Samlitur harður toppur
18" Breyton Magic felgur
Angel Eyes framljós
GT splitter
Strut brace
Filmur
Shadowline nýru
Augabrúnir og M3 merki á nýrum sem fær að fjúka


Plönin með þennan bíl:
Taka mótor og gírkassa úr honum og setja í staðin M50 turbó mótor sem mun skila 500 hö.
Coilovers
Selja þessar felgur og skella 17" BBS LM felgunum mínum undir hann þegar búið er að taka þær í gegn



Þetta eru einu myndirnar sem ég á af honum eins og er, en fleiri bætast við síðar.



Image



Image

Author:  Emil Örn [ Sat 29. Oct 2011 21:25 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Hvar er þessi bíll?

Erlendis á leiðinni hingað til lands?

Líst annars vel á þetta, LM verða geggjaðar undir honum!

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 21:27 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Emil Örn wrote:
Hvar er þessi bíll?

Erlendis á leiðinni hingað til lands?

Líst annars vel á þetta, LM verða geggjaðar undir honum!

Hann er í UK hjá Gunna og kemur til landsins líklega snemma á næsta ári :D

Author:  3000gtvr4 [ Sat 29. Oct 2011 21:28 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Verður þessu nokkuð til fyrir en 2015??? Bara svona miðað við hvað það tekur langan tíma að græja Hulk:)

Annar virkilega flottur bíl

Author:  gstuning [ Sat 29. Oct 2011 21:52 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

3000gtvr4 wrote:
Verður þessu nokkuð til fyrir en 2015??? Bara svona miðað við hvað það tekur langan tíma að græja Hulk:)

Annar virkilega flottur bíl


Meira svona 2020.

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 22:00 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

3000gtvr4 wrote:
Verður þessu nokkuð til fyrir en 2015??? Bara svona miðað við hvað það tekur langan tíma að græja Hulk:)

Annar virkilega flottur bíl

Ef að mótorinn springur og þessu seinkar þá er það bara þannig, shit happens :D

Author:  jens [ Sat 29. Oct 2011 22:15 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Djöfullinn, ertu að grínast Danni :woow: til hamingju með þennan. Verður gaman þegar hann kemur til landsins.

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 22:28 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

jens wrote:
Djöfullinn, ertu að grínast Danni :woow: til hamingju með þennan. Verður gaman þegar hann kemur til landsins.

Takk fyrir það :D

Já það verður ekki leiðinlegt að keyra hann frá UK til norður DK :)

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 22:47 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

RHD eða LHD :idea: :?:

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 22:55 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Alpina wrote:
RHD eða LHD :idea: :?:

RHD :)

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 23:15 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Cool project,, en er ekki verið að fórna MEGA oem bíl fyrir svona ??

nota bara venjulegann 325 í þetta ??

Author:  gstuning [ Sat 29. Oct 2011 23:16 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Er ekki besti bílinn undir M50 turbo bíll með M3 fjöðrun, bremsum og læsingu?

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 23:23 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

gstuning wrote:
Er ekki besti bílinn undir M50 turbo bíll með M3 fjöðrun, bremsum og læsingu?


Trúirðu virkilega þessu sjálfur sem þú skrifaðir ??

Author:  Djofullinn [ Sat 29. Oct 2011 23:26 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Alpina wrote:
Cool project,, en er ekki verið að fórna MEGA oem bíl fyrir svona ??

nota bara venjulegann 325 í þetta ??

Ódýrara en að gera 325i sambærilegan :)

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 23:30 ]
Post subject:  Re: E36 M3 Evo Cabrio Hard Top - Techno Violet

Djofullinn wrote:
Alpina wrote:
Cool project,, en er ekki verið að fórna MEGA oem bíl fyrir svona ??

nota bara venjulegann 325 í þetta ??

Ódýrara en að gera 325i sambærilegan :)


Ok ,, góð og gild rök,,

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/